Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2003, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2003 Síðast en ekki síst XXV Allir til hægri! Þeir virðast áttavilitir á Hofsvallagötunni. Skiltum raðað niður alla götuna á steinsteyptum grunni þar sem vegfarendur eru eindregið hvattir til að hald sig hægra megin. Ekki er alveg Ijóst hvers vegna. Rómeó á ,;Já, þetta er búið hérna úti. Síðasta sýningin var 8. nóvember og það eru allir farnir heim nema ég og Nína,“ segir Gísli Öm Garðarsson á línunni frá London. Gísli er eins og kunnugt er leikstjóri Rómeó & Júlíu sem íslenskur leikhópur setti upp í Old Wick-leik- húsinu nú á haustdögum. Sýningin vakti mikla athygli, bæði í fjölmiðlum og eins var aðsókn framar öflum von- um. „Þetta urðu alls 49 eða 50 sýningar. Sjö sýningar á viku í sex vikur og ein- hverjar aukasýningar, alger geðbil- un. “ Þið hljótið að vera ánægð með vel- gengnina? „Jú, þetta var algjör „success". Það Ha? var pakkfúllt á allar sýningar og upp- bókað á síðustu sýningarnar langt fram í tímann. Við hefðum vel getað haldið áfram en leikhúsið býður ekki upp á það, sýningar fá bara fjórar vik- ur hver en sex ef vel gengur." Verðið þið þá ekki að finna ykkur nýtt leikhús og halda áfram? „Jú, við emm að skoða einhver leikhús hérna úti. Við sjáum til hvern- ig það fer, það er alltaf mikið talað en við bíðum með yfirlýsingar þangað til eitthvað er komið á hreint." Eruð þið hjónin ekkert á heimleið? „Jú, fljótlega, en okkur líður ágæt- lega hérna. Það er fínt að slappa vel af eftir þessa törn. Þetta var bæði svo mikil l£kamleg keyrsla og svo bjuggum Rómeó í London Leikstjórinn Gisli Örn á fleygiferð á sviðinu. við á hóteli þannig að maður hefur ekki fengið heimilismat allan þennan tírna." Síðast en ekki síst • ÞAÐ ER EKKILÉTT yflr dægur- lagasöngvaranum Geir Ólafs þessa dagana. Séð&heyrt birti um það frétt að Geir væri komin með nýja kær- ustu og ættu þau það eitt sameig- inlegt að hafa komið nakin fram í tímaritinu Bieiku&bláu. Satt mun vera að Jóna Lilja, ný kærasta Geirs, hafl komið þar við sögu en aldrei Geir sjálfúr. Hefúr honum gengið Ula að leiðrétta þetta á ferðum sfnum um bæinn... 0 TITRINGUR ER MEÐAL ÍBÚA við Ægissíðuna í Reykjavík vegna fyrirhugaðrar byggingar bíla- þvottastöðvar við bensfnstöð Esso í götunni. Bensfnstöðin hefur þjónað íbúum lengi og vel enda hálfgert kaupfélag að bensfninu slepptu. En heil bflaþvottastöð með tilheyrandi búnaði og um- ferð þykir of mikið af því góða þarna í nágrenni við grásieppu- skúrana. Hyggjast íbúarnir því taka höndum saman um að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir að þessar hug- myndir Esso-manna verði að veruleika... Skólabörn á Landakotstúni Hundaskítur í frímínótum Bömin á Landakotstúni Úlpurí þvott og heim að skipta um föt eftir frimínútur. Svartur á leik! Viktor Bologan frá Moldavíu lék ekki vel á Mjólkurskákmótinu. Á móti Hannesi Hlífari brá svo við að hann var algjörlega heillum horfinn og tapaði fljótt. Merkilegt að sjá ofur-stórmeistara tefla svona! Bologan vann ofúrskákmót mikið í Dortmund í sumar með flestum þeim besm. Hann tefldi ekki svona þá! Svartur vinnur mann í lokastöð- unni. Hvítt: Viktor Bologan (2673) Svart: Hannes H. Stefánsson (2567) ftalski leikurinn Selfossi 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 a6 6. Bb3 d6 7. Rbd2 0-0 8. h3 Be6 9. Rfl h6 10. g4 Rh7 11. g5 hxg5 12. Hgl Bxb3 13. axb3 fö 14. exf5 Hxf5 15. Rg3 Hf7 16. b4 Bb6 17. Be3 „Það þarf að þrífa börnin eftir hverjar frí- mínútur. Hundaskíturinn er hér út um allt tún,“ segir Ágúst Ágústsson, kennari í Landa- kotsskóla, sem hefur ýmislegt annað en kennsluna á sinni könnu í vinnutímanum. Á leiksvæði skólabarnanna á Landakotstúni er hundaskítur í slíku magni að vart er hægt að hlaupa þar um án þess að stíga í skít: „Ég hef þurft að þvo úlpur barnanna eftir frímínútur og sum hafa farið heim til þess að skipta um föt. Sem betur fer búa þau mörg hér nærri en ekki öll,“ segir Ágúst sem er sein- þreyttur til vandræða en samt búinn að fá nóg. Segir hann að sett hafi verið upp skilti við tún- ið þar sem umferð með hunda var bönnuð: „Þessi skilti voru hins vegar tekin niður vegna kvartana frá íbúum í hverfinu sem þótti af þeim sjónmengun. Þessi mengun skólabarn- anna er þó verri að mínu mati,“ segir Ágúst kennari í Landkotsskóla. 0 STARFSFÓLK VIRTRAR lög- mannstofu í miðborg Reykjavflcur brá sér í skemmti- ferð út fyrir bæinn og ieigðitil þess rútu. Á leiðinni átti að skála í guðaveigum og voru því teknar með þrjár flöskur af áfengi; ein brennivín, ein vodka og ein viskí. Þegar til átti að taka á Hellisheiði kom í Ijós að eina flöskuna vantaði og um leið tók fólkið eftir því að rútan var farin að renna heldur skrykkj- ótt yflr heiðina. Var þetta tvennt tengt saman í skyndi og skýrði hvort annað. Var lögreglan á Sel- fossi látin vita enda í rútunni ein- valalið sem vissi hvemig við átti að bregðast... 0 VIÐAMIKIL BRUNAÆFING var haldin í Rflds- útvarpinu fyrir skemmstu. Átti þar að bjarga fólki úr brenn- andi húsi og við æflnguna var stuðst við brúður sem meðal annars komu I stað helstu yflrmanna stofnunarinnar. Á skrifstofu útvarpsstjóra var komið fyrir einni slíkri en þegar brunaæflngin var gerð upp kom í ljós að vegna mistaka hafði gleymst að bjarga þeirri dúkku. Hefði Markús öm Antonsson út- varpsstjóri því bmnnið inni ef um veruleika hefði verið að ræða. Er málið nú rætt af aivöru af þar til- gerðum yflrvöldum... Lárétt: 1 ruddaleg,4 ódæði, 7 mylsna, 8 fugl, 10 innræti, 12 skap, 13 pár, 14 elja, 15 tré, 16 sæti, 18 mjög,21 skaða,22 hrina, 23 álfa. Lóðrétt: 1 háð, 2 reykja, 3 ráðskona, 4 skækja, 5 hjálp, 6 blási, 9 sjúkt, 11 sjóngler, lörauðþörungur, 17hratt, 19 kusk,sansa. í j ^■4 s 6 l|gg|7 8 9 1 WlO BH—12 j||||gfÍ4 Mis 1 16 Í17 |HBÍ8 19 [20 ^■21 22 U23 fdag Gola +3 ** • + ^^GÓla +4 Gola . w *é 4 Gola t^wvrGola Golá ■+5! Gola Lausn á krossgátu 'Eoi oz 'sy 61 'H9 L t '195 91 'nsu|| IL 'PH9A 6 'end 9 'g!| s 'euo>|!ea|6 y 'ef|as6uej £ 'esp 7 'SÁ6 l ’b!sV ÍZ 'ejo| 77 'jupfi 17 'rnjo 8L 'I9JS 91 '>i!S SL Juei n 'ssu £L'e*>6 Zl '1163 01 'ubas 8 '!l|es 7 'dæ|6 þ j9Jð l :U?Jn Gola +6 +6 Gola * * Gola 4 4 Gola 17. -DÍ6 0-1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.