Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2003, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2003, Síða 20
20 FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2003 Fókus DV Jón Snorrason hjá Ríkislögreglustjóra er 49 ára í dag. „Um þessar mundir upplifir hann hápunkta gleð- innar og finnur frið, hlýju og samruna við alheiminn... Hógværð mannsins er áberandi og getur reynst honum vel þegar fram í sækir," segir í stjörnuspá hans í dag. Jón H. B. Snorrason W VY Vatnsberinn (20.jan.-i8. mr.) Nautið (20. april-20. maí) LjÓn Íð (23. júlí- 22. ágúst) Sporðdrekinn (24.ot.-21.n0vj Það hafa verið nokkrar hræringar á sjónvarpsmarkaðnum í haust. Þættir hafa komið og farið og gamlar og nýjar stjörnur skína skært á meðan aðrar dala. Fókus skellti sér í heimsókn á Hrafnistu í Hafnarfirði með myndir úr íslenskum sjón- varpsþáttum og fékk fimm vistmenn til að segja álit sitt á flestu því sem er í boði. Þú leyfir náunganum að móta eigin skoðanir sem er svo sannarlega góður kostur í fari þínu. Þú gefur fólki líka mikið svigrúm og ætlast til þess sama af því þegar samskipti eru annars vegar og það er að sama skapi mjög góður kostur í fari vatnsberans. fískam (19. febr.-20.mars) Ef þú hlustar vel finnur þú eflaust að þú hefur mátt til að lækna og ekki síður eyða þegar ástin er annars vegar, og hvort tveggja i miklum mæli. Hrúturinn (21.man-19.aprH) Haltu þig við eigin tilfinningar og skynjun. Tilfinningar eru staðreyndir og er fólk sem borið er í heiminn undir stjörnu hrútsins minnt á þá staðreynd þessa dagana, af einhverjum ástæðum. Þú kýst manneskju sem lætur undan þörfum þínum og heyrir orðlausar kröfur þínar. Hættu að leita og reyndu að vera afslöppuð/ afslappaður í samskiptum við aðra með því að leita leiða til að tjá þig eðlilega. Tvíburarnir (21. maí-21.júni) Þú umvefur þessa dagana allt sem verður á vegi þínum spennu og greind og þú ert fær um að komast hjá erfiðleikum með því að leyfa öðrum að deila með þér sínum hjartans málum. faabb'm (22.júni-22.júli)_________ Ef þú leitast við að ná fjár- hagslegu öryggi f stað þess að full- nægja eigin þörfum muntu verða fyrir vonbrigðum síðar. Hlýddu á hjarta þitt. Þú virðist nota starf þitt til að fá útrás. Þér tekst að fá næga tilbreyt- ingu til að halda verkefni gangandi eða takast á við það sem er um það bil að hefjast. Meyjan (23. ágúst-22. septj Fólk fætt undir stjörnu meyju er fært um að komast hjá erfiðleikum með því að leyfa öðrum að deila með sér sínum innstu hjartans málum.Talan átta segirtil um liðan þína sem tengist atburðum fortíðar á sterkan máta. | | Vogin (23.sepi.-23.okt.) Þú veist hvenær þú hefur á réttu að standa og innst inni skynjar þú eðlilega rás atburða. Sönn auðvitund þín er hæfileiki sem þú ættir að nýta betur en þú ert fær um að fá það sem þig vanhagar um, allt sem þig vantar, með sem minnstri fyrirhöfn þegar stjarna þín er skoðuð. W Gunnar K. Proppe: „Mér finnst Dr. Gunni ömurlegur." Trausti Magnusson: „Spaug- stofan erfarin að dala." Gerða Kristín Hammer „Karl og Edda eru framúrskarandi." Stefán J. Hjaltalín: „Gísli Marteinn er númer eitt." Agústa Arnadóttir: „Jón Ólafs spilar svo vel á píanóið." Laugardagskvold með Gísla Marteini ★★★★★ Island í dag ★★★ Gerða: „Við sjá- um það ekki alltaf." Stefán: „Hann er ágætur en hún er alltof frek.“ Gunnar: „Ég mæli ekki með þessu.' Stefán: „Hann Þórhallur er ágætur. Gerða: „Já, þennan vilj- um við.“ Stefán: „Hann er númer eitt." Ágústa: „Við horfum alltaf á hann." Trausti: „Hann er fyrsta flokks." Gunnar: „Sammála." góðvildin." Ágústa: „Mér finnst fréttirnar í Ríkissjónvarpinu miklu betri en á Stöð 2 - það er miklu skemmti- legra fólk þar.“ Gerða: „Mér finnst það líka.“ Trausti: „Elín Hirst er líka fín.“ Gunnar: „Hún er mjög ákveðin." Stefán: „Þetta er úrvalsfólk." Ágústa: „Já, sammála því.“ Stefán: „Bogi er að vísu oft svolítið þvoglumæltur en þetta er besta fólk." Stundin okkar Fréttir Stöðvar 2 Maður á mann ★★★ ★★★ Gerða: „Ég horfi ekki á þetta." Trausti: „Sumum finnst þetta gott, einhverjum af barnabörn- unum mínum. Það er allt ann- að með mig.“ Ef þú hefur sært einhvern nýle- ga ættir þú að létta á neikvæðum til- finningum sem tengjast því fyrr en síðar. Þú ert án efa sjálfsörugg/ur og fylgir löngunum þínum eftir hvað sem það kostar. Þú munt án efa breyta tapi í ávinning fyrir ársbyrjun 2004. ftogmbmm (22. nóv.-2Uesj Lærðu að þekkja reiðina og skynjaðu afl heildarinnar meðvitað. Bogmaður hefur sjaldséðan mátt til að lækna og eyða þegar ástin er annars vegar, og hvort tveggja í miklum mæli. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Áreiðanleiki og örlæti ein- kenna þig hér en þegar þú verður fær um að sjá hlutina eins og þeir eru, frekar en eins og þú vilt að þeir séu, lærir þú að sleppa takinu, hversu sár- saukafullt sem það nú er fyrir hjarta þitt. Viltu vinna milljón Gerða: „Er hann ekki á Stöð 2, þessi." Traustí: „Er hann kominn aftur í sjónvarpið? Ég man nú eftir honum þegar hann var að syngja í liljómsveitum þegar hann varyngri." Gunnar: „Sumir horfa á þetta ruglað - ég er ekki svo ruglaður. Hann er ekki á mínum skjá, ég tek líka Sýn fram yfir Stöð 2." Gerða: „Þau eru skínandi bæði tvö, alveg framúrskar- andi." Trausti: „Já, þetta sér maður alltaf. Er hann ekki farinn að BmB stjórna þarna, hann Karl?“ Gunnar: „Annars er alveg skelfilegt að þeir skuli hafa fært fréttatímann sinn. Það er ekki hægt að ætlast til þess að við svona gömul eigum að geta skipt á milli stöðva eins og vélar. Þetta getur ekki verið svona til frambúðar." Stefán: „Þetta var betra áður , þá gat maður hald- ið áfram að horfa." Trausti: „Þegar ég var fyrir norðan þá var engin traffik - þá hlustaði maður á allar fréttir." Fréttir Sjónvarpsins ★★★★ Trausti: „Hún Jóhanna Vigdís er fín." Gunnar: „Já, öndvegis kona." Gerða: „Hún er æðisleg hún Jó- hanna." Gunnar: „Það skín út frá henni Gerða: „Hann er mjög góður hann Sig- mundur Ern- ir." Trausti: „Ég þekkti pabba hans og afa - þeir voru sveitungar mínir. Hann er ágætur en getur verið frekar stífur ogbrúnaþungur." Gunnar: „Ég er hlutlaus gagnvart þessum þætti." Gerða: „Þetta er góður þáttur." Kastljósið ★★★ Gerða: „Ég horfi alltaf á það." Stefán og Ágústa: „Sammála." Gunnar: „Það er mjög misjafnt hvort ég horfi. Maður býður eftir að sjá hvað á að tala um og ef það er mér ekki að skapi fer ég að SPAMAÐURJS Rndfúll hundm Sigríður Jónasdóttir spyr: „Ég á fimm ára Collie-hund sem er svo andfúll að það er varla hægt að koma nálægt honum. Hann vill ekki naga bein, hvorki nautabein né önnur sem fást í verslunum. Hann viO heldur ekki sjá nagkaðal. Hvað á Guðbjörg Dýralæknir ég að gera tU að laga þetta, helst til frambúðar?" Guðbjörg svarar: Andfýla stafar oftast af skemmd- um tönnum, tannsteini eða jafnvel sýkingu í tannholdi. Besta ráðið er að fara með hundinn í tannhreins- un. Að henni lokinni er svo hægt að

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.