Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2003, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2003, Page 31
J3V Síðast en ekki síst FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2003 31 wmtsmm Skilta 9erð, Ármúla 36 • Simi: 544 2030 Listhúsinu Laugardal, 581 2233 » Dalsbraut I, Akureyri, 461 1 1 50 Viðhaldsfrítt skiltakerfi fyrir fjölbýlishús Breytingar prentaðar á venjulegan prentara! BJÓÐUM EINNIG: • Sandblástursf ilmu • Bilamerkingar • Varúðar- og bannmiía VinsæSasta jólagjöfin Úrval af " silki-darnask hágæóa , sænguryerasettum veró frá 3.900 Luxus dúnsængur , tilboósveró 14.900 MK ; / . í mft Frábær jólagjöf • RAPPSTRÁKARNIR í Quarashl halda áfram að minna á sig. Ný- lega gekk til liðs við sveitina rapp- arinn Tiny og í vikunni sendu þeir frá sér Iagið RaceCity. Myndband við lagið, sem Börk- ur Sigþdrsson gerði, verður frumsýnt í 70 mímítum á Popptíví á fimmtudagskvöldið kemur. Qu- arashi telst nú fullmönnuð með tilkomu Tiny en Opee, sem rapp- aði með þeim í sumarsmellinum Mess it up, verður ekki meira með sveitinni. Þeir sem heyrt hafa nýja lagið eru sammála um að það sé meira í áttina að því sem þeir voru að gera í harðari lögunum á Jinx öfugt við poppbraginn sem sveif yfir vötnum í Mess it up. Það ætti að hjálpa þeim í janúarmánuði þegar þeir fara til Japan og heilsa upp á gamla aðdáendur sem enn halda tryggð við þá síðan þeir spO- uðu þar sumarið 2002. Quarashi kemur til með að leika á stórri tón- listarhátíð sem haldin er af sömu aðilum og stóðu að Summer Son- ic-hátíðinni sem þeir spiluðu á 2002. Þann 31. janúar spila þeir í 20.000 manna höll í Tokyo og kvöldið eftir færa þeir sig yflr til Osaka í 15.000 manna höll. Fimm bönd koma fram hvort kvöldið og eru Quarashi bókaðir þriðju á svið. Stærsta nafnið á hátíðinni mun vera Kom. Stór konfektkassi fylgir hverri dýnu Beauty Sleep TwinXL 97x203 39.900 m/fótum Euro 120x200 I 49.900 m/fótum Heimsending um FullXL 135x203 54.900 m/fótum Queen 152x203 59.900 m/fótum land, aóeins 1990 kr. Queen stærð verð frá kr. 99.900 stgr. Queen stæró verð kr. I 1 9.900 stgr. SOHY sjénvarp lylfgir stiSlanlfejum ^fénaafémum 21” SONY Verómæti >44.900 Wí ; Verð kr. 1 49.950 stgr. með IQ CARE heilsudýnu 80x200 21” SONY STEREO [“ Verðmæti I 49.900 14” SONY Verómæti 34.900 Veró kr. 1 94.90Q; stgr. meó IQ CARE heilsudýnu 80x200 Verð kr. 1 1 4.900 stgr. IQ CARE heilsudýnu 80x200 Kolbeinn meö kaskeitið Flugstjóri á daginn - og dansar á kvöldin hvarf utan starfsins. Þar eru flugmenn engin undantekning. Allt að þrisvar í viku sprettir Kolbeinn úr spori með góðum vinum í félagsskapnum Kom- ið að dansa sem á sér athvarf upp í Breiðholti. „Mér finnst þetta óskaplega skemmtilegt. Við dönsum, sving, polka, ræla, og tangó. Þetta er mín lík- amsrækt og ég hlakka til hverrar ein- ustu dansæfingar," segir kapteinninn um leið og hann bregður kaskeitinu á höfuð sitt - svona rétt til þess að líta vel út á mynd. • ÞORSTEINN Guðmundsson hef- ur farið harnförum í Atvinnu- mannlnum á SkjáEinum í haust. Áhorf- endur voru nokkurn tíma að kveikja á húmornum sem Þorsteinn notast við í þáttunum en síðustu vik- urnar hefur það breyst nokkuð og aðdáendur virð- ast orðnir fleiri en hinir. Nú lfður aftur á móti að lokum þáttaraðar- innar og síðasti þátturinn er í kvöld, föstu- dagskvöld. Ekki er þó talið úti- lokað að gerður verði sérstakur jólaþáttur. Þær sögur ganga aft- ur á móti fjöll- unum hærra að Þorsteinn sé ekki hættur á SkjáEinum og farsælt samstarf hans og Sindra Kjartanssonar haldi áfram eftir áramót. Samkvæmt heimildum blaðsins er verið að móta hug- mynd að daglegum tíu mfnútna þætti með Þorsteini sem á að taka á málefnum líðandi stundar. Ekk- ert hefur verið staðfest ennþá en útlit er fyrir að Þorsteinn verði áfrain á skjánum. Vatnsmýrin kl. 12.53 Dansandi kapteínn Fokkerinn renndi sér yfir Miðbæ- inn og Tjörnina - og lenti í Vatnsmýr- inni. Halarófa farþega gekk inn í flug- stöðina. Blaðamaður laumaði sér um borð og spurði um flugstjórann, sem sat í sæti sínu og skrifaði skýrslu ferð- arinnar. „Það var bjart og gott veður fyrir norðan, en svolítið brotið skýjafar,“ sagði Kolbeinn Arason flugstjóri, sem var að koma úr annari Akureyrarferð dagsins og nú var vinnudeginum lík- lega lokið. „Þessar áætlunarleiðir eru hvor annarri líkar og varla hægt að segja að einhver þeirra sé skemmtilegust. Núna fljúgum við ekki nema til Akur- eyrar, ísafjarðar og Egilsstaða, en leiðirnar voru mun fleiri áður,“ segir Kolbeinn, sem hefur verið í fluginu í þrjátíu ár. Hann náði flugstjóratign endur fyrir löngu; varð kapteinn - rétt eins og nafni hans í Tinnabókun- um. Milli knapa og hests myndast einatt sterkur leyniþráður, sem illa verður útskýrður. Kokkurinn eldar grautinn alltaf í sama potti og smiður- inn á sinn eftirlætishamar. Fokker 50 og Kolbeinn hafa einnig tengst tryggðarböndum. „Þetta er afburða flugvél, þægileg, vel skipulögð og bil- ar nánast aldrei," segir hann. Öllum er mikilvægt að eiga sér at- 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.