Dagblaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1978. 23 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLTI Til sölu 8 Til sölu cr stór nýlegur Bosch-ísskápur með djúpfrysti. Gæti fengizt greiddur i tvennu lagi. Einnig er til sölu gamall tvíbreiður svefnsófi á 7 þús. 3 karmlausar inni- hurðir á 3 þús. stk. og bráðabirgðaeld - húsinnrétting með tvöföldum stálvaski á 30 þús. Uppl. í síma 43336 eftir kl. 18. Til sölu litil Lumoprint ljósprentunarvél, einnig tvö negld snjódekk, stærð 125x12. Uppl. í síma 16160. Til sölu tvöfaldur stálvaskur með borði. Uppl. hjá auglþj DBísíma 27022. H-5993 Notuð búöarínnrétting til sölu. Verzlunin Brynja Laugavegi 29, sími 24321. Til sölu froskmannsbúningur. 51062 um helgar. Uppl. í síma Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hag- stæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði, simi 71386. Rammið inn sjálf: Sel rammaefni í heilum stöngum. Smíða ennfremur ramma ef óskað er eða fullgeng frá myndum. Innrömmunin Hátúni 6, opið 2—6, simi 18734. Verksmiðjusala: Lítið gallaðiriherra-.táninga- og barna- sokkar seldir á kostnaðarverði næstu daga, frá kl. 10—3. Sokkaverksmiðjan, Brautarholti 18, 3. h. Buxur. Kventerelynbuxur frá 4.200, herrabuxur á kr. 5.000. Saumastofan, Barmahlíð 34,sími 14616. 1 Óskast keypt i Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar, heil söfn og einstakar bækur, gamlar ljósmyndir, póstkort, málverk og aðrar myndir. Vantar líka nokkra bókaskápa og bóka- hillur. Veiti aðstoð við mat á bókum og listgripum fyrir félags- skipta- og dánar- bú. Bragi Kristjónsson. Sími 29720 alla daga og á kvöldin. Oliumiðstöð I bil óskast keypt, einnig lítil rafstöð. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H-6711 Hjólhýsi óskast keypt eða til leigu, einnig kemur til greina að kaupa sumarhús sem hægt er að flytja. Uppl. í sima 43841. Óska eftir að kaupa ísskáp. Uppl. i sima 75285. Vil kaupa allt að 2000 eggja útungunarvél. Uppl. í síma 92-7662. Blikksmiðavélar. Óskum eftir að kaupa handsax, beygju- vél, lásavél, vals og fleira. Uppl. í síma hjá auglþj. DB sími 27022.* H-6361 Útihurð. Óska eftir útidyrahurð og 200 lítra hita kút. Uppl. í síma 92-3280 og 92-1356. 1 Verzlun 8 Lopi Lopi! 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjón- að beint af plötu. Magnafsláttur. Póst- sendum. Opið frá kl. 9—5, miðvikud. lokað f.h. Ullarvinnslan Lopi s/f Súðar- vogi 4, simi 30581. Frá Hofi. Utsalan heldur áfram. Athugið! Af- sláttur af öllum vörum. Hof Ingólfs- stræti 1. /~”-Ég ætla i dálítið ^ Iteningakast með Venna jvini — svo förum við út á lífið í kvöld. .. Rólegur, rólegur. Við skiptum næst! Ég vann í bæði skiptin. ÍFyrst spiluðum viðupp á að fá (sem flesta — og síðan um að fásem fæsta punktaí! _ Kuldaklæðnaður. Eigum fyrirliggjandi kuldaklæðnað frá Refrigiwear (U.S.A.), samfestinga, úlpur og buxur. Sendum í póstkröfu. Ámi . Ólafsson, hf., símar 40088 og 40098. Veiztu, vciztu, að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vikunnar, einnig laugardaga, i verk- smiðjunni að Höfðatúini 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án auka- kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu- litir sf. Málningarverksmiðja Höfðatúni 4 Rvík. Simi 23480. Úrval ferðaviðtækja og kassettusegulbanda. Bilasegúlbönd með og án útvarps. Bílahátalarar og loft- net. T.D.K. Ampex og Mifa kassettur og átta rása spólur. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Stereó- heyrnartól. íslenzkar og erlendar hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, sumt á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2. Sími 23889. G Vetrarvörur b Hjá okkur er úrval af notuðum skiðavörum á góðu verði. Verzlið ódýrt og látið ferðina borga sig. Kaupum og tökum í umboðssölu allar skiðavörur. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Opið frá kl. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Vélsleðaeigendur Eigum fyrirliggjandi kuldaklæðnað frá Refrigiwear (U.S.A.) samfestinga, úlpur, og buxur. Sendum í póstkröfu. Árni Ólafsson hf., símar 40088 og 40098. Barna- og unglingaskiði óskast keypt. Uppl. i síma 71580 eftir kl. 7.30. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Okkur vantar barna- og unglingaskíði. mikil eftirspurn. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. Spoirt- markarðurinn Samúini 12. 1 Fatnaður Fataviðgerðir. Óska eftir að komast i samband við saumakonu sem gæti tekið að sér að gera við föt svo sem skipta um rennilása og aðrar smærri viðgerðir. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H-6727 Til sölu á góðu verði sem nýr svartur leðurjakki. Til- valið fyrir fermingardreng. Uppl. í sima 43275. Til sölu fermingarkjóll nr. 10 og kápa nr. 12. Uppl. í síma 84420. Til sölu ný kápa og kjóll með trefli, nr. 36 til 38 (gæti verið tækifæriskjóll). Uppl. i síma 27103. Til sölu fermingarföt á dreng og karlmannaföt, lítið númer, einnig föt á 12 ára dreng. Á sama stað óskast rafmagnsorgel, vel með farið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-76758. Ljósgrá fermingarföt með svörtum stungum til sölu. í Hjálm- holti I. 1 * Húsgögn 8 Til sölu 5 ára gamalt sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar, á stálfótum vel með farið. Verð ca 60 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-76766 Hjónarúm og og barnakarfa til sölu. Sími 76472. Borðstofuskápur úr tekki og stórt hringlaga sófaborð til sölu, einnig dömufatnaður, nýr og notaður. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022 H-6709 Sérhúsgögn Inga og Péturs. Brautarholti 26, sími 28230. Sérsmíðum öll þau húsgögn og innréttingar sem þér óskið, svo sem klæða- og baðskápa, kojur, snyrtiborð og fleira. Svefnbekkir á verksmiðjuverði, 6 gerðir, sendum gegn póstkröfu. Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2, sími 15581. Opið laugar- daga kl. 9-12. Kojur frá Krómhúsgögnum, mjög vel með farnar, til sölu. Uppl. i síma 75379. Antik borðstofuhúsgögn til sölu, 6 ásaumaðir stólar og fimm arma ljósakróna. Uppl. í síma 42949 eftir kl. 5. 4ra sæta sófasett og svefnbekkur til sölu, hentugt fyrir sumarbústað. Uppl. í síma 10893. Litið notaður breiður svefnbekkur með skúffu til sölu. Uppl. isima 13682. Til sölu vel með farið Happy sófasett: svefnsófi, 3 stólar og 2 borð, hvítt með dökkbrúnu riffluðu flaueli. Verð 150 þús. Uppl. í síma 81276 eftir kl. 6 næstu kvöld. Bra — Bra. Ódýru innréttingarnar i bama- og unglingaherbergi, rúm, hillusamstæður, skrifborð, fataskápur, hillur undir hljómtæki og plötur, málað eða ómálað, gerum föst verðtilboð ef óskað er. Trétak hf. Þingholtsstræti 6, sími 21744. Antfk: Borðstofusett, sófasett, svefnherbergishúsgögn, $krif- borð, bókahillur, stakir skápar, stólar og borð, píanóbekkir, gjafavörur. Kaupum og tökum vörur i umboðssölu. An- tikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Húsgagnaviðgerðir: . Önnumst hvers konar viðgerðir á húsgögnum. Vönduð vinna, vanir menn. Sækjum, sendum ef óskað er. Símar 16902 og 37281. Til sölu sófasett, 2ja og 3ja sæta, sem nýtt. Uppl. í síma 40897. Til sölu notað svefnherbergissett. Uppl. í síma 38797 eftir kl. 4. Nýtt sófasett til sölu og á sama stað Toyota prjónavél. Uppl. isima 43378. Happy húsgögn sem ný til sölu, seljast á hálfvirði. Uppl. i síma 84529. Til sölu hillusamstæða, borðstofuborð og 6 stólar, skatthol og sófaborð. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H-6533 Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Nýkomin falleg körfuhúsgögn. Einnig höfum við svefnstóla, svefn- bekki, útdregna bekki, 2ja manna svefn- sófa, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvildarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Sendum í póstkröfu um allt land. 1 Sjónvörp B Sem nýtt litasjónvarp til sölu vegna flutnings. Uppl. hjá auglþj. DB, simi 27022. H-6707 .x Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Kaupum og tökum í um- boðssölu öll sjónvörp. Opið 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sportmarkaður- innSamtúni 12. Hljóðfæri 8 Til sölu Caisbro 100 TC gitarmagnari, sem nýr, einnig Hoffner ratbassi, Uppl. I síma 93-6709. Til sölu vel með farið Ludwig trommusett, verð kr. 230 þús. Uppl. i síma 95-4760 eftir kl. 7 á kvöldin. Harmonikur. Nýkomnar Excelsior harmoníkur, 3ja og 4ra kóra.get tekið notaðar, italskar harmonikur i skiptum, mega þarfnast viðgerðar, ennfremur fyrirliggjandi gitarstrekkjarar og fl. gitarvarahlutir. Guðni S. Guðnason. Gunnarsbraut 28, sima 26386 e.h. Píanóstillingar. Mjög stuttur biðtimi. Otto Ryel, simi 19354. I Hljómtæki 8 Hijómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki i umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljóm- tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt i fararbroddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. Stereóútvarp. Til sölu Pioneer TX-6200 Tuner, 2 1/2 árs, svo til ónotað. Með tækinu getur fylgt stórt útiloftnet. Gott verð. Uppl. i síma 40998 eftir kl. 5. Til sölu nýleg Sharp ■ hljómtækjasamstæða, plötu- spilari, segulband, magnari, útvarp og hátalarar. Sambyggt. Samstæðan er í ábyrgð. Verð 130 þús. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 81268 eftir kl. 6. Mjög vel með farið sem nýtt Gibson söngkerfi til sölu 100 vatta. Staðgreiðsla eða greiðsluskil- málar. Uppl. í sima 91 -26027. lOOvatta magnari, hátalarar og stereoplötuspilari til sölu, einnig Philips stereofónn með útvarpi og lítið segulband. Uppl. i síma 17133 eftir kl.4. Til sölu Marantz magnari, 1040, og 2 Superscope 212 A hátalarar, 60 vött. Uppl. í sima 32634. I Ljósmyndun 8 Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum vélar i umboðssölu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 22920 og 23479, heimasími. FUJICASCOPE SH 6 Hljóðsýningarvélar, super 8 Með hljóð- upptöku (sound-on-sound) Zoom linsa, finstilli á hraða. Verð aðeins 135.595. AXM 100 kvikmyndaupptökuvélar f/hljóð m/breiðlinsu, F 1:1 2, innb. filter. Verð 78.720. Ath. aðeins örfá stykki ti! á þessu verði (gamalt verð). FUJI singl. 8 hljóðkv. m. filmur, kosta aðeins 3655 m/framk. (nýtt verð). AMATÖR Ijósmyndavörur Laugavegi 55, S. 22718. Handstækkum litmyndir eftir ykkar filmum (negativum) og slides. Litljósmyndir hf., Laugavegi 26, Verzlanahöllin, 3ja hæð, sími 25528.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.