Dagblaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1978. Framhaldafbls.23 16 mm, super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og j Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardus-1 inum, 36 síðna kvikmyndaskrá á islenzku fyrir árið 1978 fyrirliggjandi án endurgjalds. 8 mm sýningarvélar til leigu, 8 mm tónvélar óskast til kaups. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. r ^ Heimilisfæki s________________/ Rafha eldavél til sölu. Verð kr. 16 þús. Uppl. i síma 76361. Til sölu nýuppgerður Kelvinator ísskápur. Verð kr. 65.000. Uppl. í síma 83262 eftir kl. 18. Safnarinn Kaupum Isl. frímerki, stimpluð og óstimpluð, fdc, gömul bréf,’ gullpen. 1961 og 1974, silfurpen. þjóðh. pen. Seljum uppboðslistann, Gibbons og Scott. Frímerkjahúsið Lækjargötu 6a. simi 11814. Kaupum Islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. (-----------1---' Listmunir Málverk eða teikningar eftir islenzka listmálara óskast til kaups eða umboðssölu. Uppl. i síma 22830 og 24277 frá kl. 9—6 og 43269 á kvöldin. Gólfteppi — Góifteppi. Nælongólfteppi i úrvali á stofur, stiga- ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði á lager og sérpantað. Karl B. Sigurðsson, teppaverzlun, Ármúla 38. sími 30 60. Gólfteppaúrval. Ullar- og nælongólfteppi á stofur, her- bergi, ganga, stiga og stofnanir, einlit og munstruð. Við bjóðum gott verð, góða þjónustu og gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur áður en þið gerið kaup annars staðar. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60, simi 53636, Hafnarfirði. Dýrahald Gulhvitur hundur í óskilum. Uppl. í síma 8059, Grindavík. Mjög fallegur Labradorhundur, hreinræktaður, tæplega ársgamall fæst gefins. Uppl. i síma 94-1256 Patreksfirði eftir kl. 19. 2 góðir krakkahestar til sölu. Uppl. í sima 43053. Tveir, 8 vetra reiðhestar til sölu. Uppl. í Smáraholti 5, hesthúsasvæði Gusts milli k 1. 17 og 19 á kvöldin. Hestaeigendur, munið tamningastöðina á Þjótanda við Þjórsárbrú. Uppl. i síma 99-6555. 6 mánaða skozkur hundur fæst gefins. helzt i sveit. Uppl. í síma 22364. Til leigu eru 2—3 básar í hesthúsi í Víðidal. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 H-76765 Hreinræktaðir ísl. hvolpar til sölu. Uppl. í síma 99-6530. Honda SS 50 i mjög góðu standi til sölu, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í sima 99-5949 eftir kl. 8 á kvöldin. ...og með laununum og þeim gjöfum .W (':(/ ' f sem til falla gæti Istúlkan komið sér vel fvrir ekki ‘ rétt Hammy? ' Við hjálpum óheppnum stúlkum hérna -----Pridlla. Tln samt er enginrí\ skaði skeður að fhlaupa yfir samning- j\inn með henni *|Dolores hérna...... Vil kaupa reiðhjól fyrir 6—7 ára gamla telpu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 H-76743 Til sölu Montesa Cota 247, þarfnast lagfæringar. Verð tilboð. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 2.7022. H-76781 Lítið ameriskt (Ross) reiðhjól 1 árs gamalt, í góðu lagi, til sölu. Verð 30 þús. Uppl. í síma 74680. Notað hjól óskast fyrir 9 ára telpu. Uppl. í síma 44737. Til sölu er nýlegt Yahama-orgel, B-5DR. Uppl. í síma 66416. Óska eftir Hondu 350 SL, borga gott verð fyrir gott hjól. Uppl. í síma 92-2339. Gamalt, ódýrt hjól óskast, má vera 15 til 20 ára gamalt, þarf ekki að vera í góðu standi. Uppl. i síma 33049. Óska eftir að kaupa reiðhjól (gírað). Uppl. í síma 43340. Bátar Trilla til sölu. Trillan er 3 1/2 tonn, Volvo Penta dísil- vél, keyrð 250-300 tíma, dýptarmælir. Báturinn er í góðu standi, tilbúinn til afhendingar strax. Uppl. í sima 43691 og 41538 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu í Neskaupstað er húseign sem er hæð og ris, getur verið tvær íbúðir. Til greina koma skipti á íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 54176. Til sölu 3ja herbergja snyrtileg risíbúð í þríbýlishúsi. Frábært útsýni. íbúðin er i Kleppsholti. Skipti koma til greina. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 29396 milli kl. 9 og 4 og eftir kl. 4 í síma 30473. Bílaþjónusta Hafnfirðingar—Garðbæingar. Höfum til flest í rafkerfi bifreiða, platínur, kerti.kveikjulok, kol i startara og dinamóa. önnumst allar aimennar viðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan, Dalshrauni 20, sími 54580. Bifreiðaeigendur. Hvað hrjáir gæðinginn? Stýrisliðagikt, ofsa vatnshiti eða vélarverkir? Það er sama hvað kvelur hann, leggið hann inn hjá okkur, og hann hressist fljótt. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarf., sími 54580. Bifreiðaeigendur athugið. Höfum opnað bifreiðaþjónustu að Tryggvagötu 2, ekið inn frá Norðurstíg, 5Ími 27660, Hjá okkur getið þér þvegið, bónað og ryksugað og gert sjálfir við, þér fáið lánuð öll verkfæri hjá okkur. Við önnumst það líka ef óskað er. Litla bílaþjónustan. Til sölu 2ja tonna Breiðfirðingur, fallegur bátur með 20. ha. 2ja ára disilvéil. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H-76773’ Til sölu snotur trillubátur, ca 1 1/2 tonn, með nýlegri vél. Uppl. í sima 12586. Til sölu 2ja tonna trilla með 24ra hestafla vél útbúin til grásleppuveiða. Selst mjög ódýrt vegna sérstakra ástæðna. Uppl. í síma 94-3863. 17 feta norskbyggður bátur með 9 1/2 ha. Johnson mótor. Uppl. í sima 7589Sandgerði. Verðbréf Veðskuldabréf óskast. 3ja — 5 ára veðskuldabréf óskast til kaups. Uppl. í sima 22830 og 24277 frá kl. 9—6 og 43269 á kvöldin. Ytri-Njarðvik. Hús í smíðum á bezta stað til sölu, 125 ferm 1 1/2 hæð og bílgeymsla. Húsið gefur mikla möguleika. Teikningar fylgja. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 92-1752 alla daga og milli kl. 9 og 5 i sima 1262. Bifreiðaviðgerðir, smáviðgerðir, sími 40694. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur gera við og yfirfara bif- reiðina fyrir skoðun, einnig færum við bifreiðina til skoðunar ef óskað er. Reyn- ið viðskiptin. G.P. Bifreiðaverkstæðiö Skemmuvegi 12, Kópavogi. Simi 72730. % Bílaleiga 8 Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó. S. Bílaleiga Borgartúini 29. Símar 17120 og 37828. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp. sími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bil- arnir eru árg. '77 og ’78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp., símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns, Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaviðskipti Til sölu Plymouth Belvedere / árgerð ’66. Tilboð. Uppl. í síma 82656. Citroén-unnendur — einstakt tækifæri. Til sölu Citroen GS Station árgerð ’77, gullsanseraður, ekinn 19 þúsund km. Bíllinn er til sýnis á Borg- arbilasölunni, sími 83150. Bronco og Lada station. Til sölu Broncoárg. ’70, verð 1500 þús., skipti koma til greina, Lada station 1200 árg. ’74, verð 850 þús., einnig talstöð, Gufunes, verð 100 þús. Uppl. í síma 33924 eftirkl. 6. Range Rover 1972, rauður með útvarpi og nýlegum dekkj- um ekinn 100 þús. km, til sölu. Tilboð. Verður til sýnis laugardaginn 1. apríl eftir hádegi við Seglagerðina Ægi. Eyja- götu 7, örfirisey. Símar 13320 og 14093. Óska eftir vinstra afturbretti á Saab 96 árgerð ’70. Uppl. í síma 71658 eftir kl. 3. Vantar timahjól og keðju í Rambler American ’65. Uppl. á kvöldin í sima 94-6231. Plymouth Duster árg. ’71 til sölu á kr. 1400 þús. Vél 8 cyl. 318 cub. beinskiptur, í gólfi 3 gíra ekinn 59 þús. m. Ný breið dekk að aftan, sport- felgur. Utvarp og kassettutæki. Fallegur og vel með farinn bill. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 50635. Óska eftir að kaupa frambretti á Volvo Amason.Uppl. hjá auglþj. DB, simi 27022 H-6667 Til sölu Fíat 125S árgerð ’7J, nýskipt um vél, lítur sæmi- lega út, er á vetrardekkjum, útvarp. Verð 350 til 400 þús. Má greiða með tryggðum víxlum að hluta. Uppl. í síma 92-2538. Til sölu Fíat 850 árg. '12. Þarfnast smálagfæringar. Uppl. ísima 42345. Taunus 17 M árgerð ’66 til sölu gangfær en þarfnast lagfæringar. Uppl. i síma 43461 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupn 8 cyl Fordvél og skiptingu, einnig óskast 9 tommu Ford-hásing. Uppl. í sima 85909. Vantar vatnskassa og gírkassa í Cortinu árg. 1970. Uppl. i síma 38987. Skoda 1202 árg. 1967 til sölu, þarfnast smálagfæringa fyrir skoðun. Er gangfær og á númerum. Uppl. í síma 71598 eftir kl. 18. Til sölu Peugeot 404 árgerð ’71 mjög góður og sparneytinn bill, greiðslur eftir samkomulagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-6679 Ford Capri árg.’70 til sölu með útvarpi og dráttarkúlu, þarfnast smávægilegrar lagfæringar fyrir skoðun.Uppl. í síma 44338 eftir kl. 6. Willys árgerð ’42 og ’46 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 99-5949 eftir kl. 8 á kvöldin. V 4ra cyl. mótor úr Taunus til sölu passar í Saab, nýupp- gerður. Uppl. í sima 99-5964 eftir kl. 8 á kvöldin. Fíat 1971 til sölu ódýrt, með afborgunum. Uppl. i síma 36827. Til sölu Fiat 127 árgerð ’74, verð 700 þús. Nýupptekinn gírkassi og bremsur, Ijós og fleira. Uppl. i síma 54358. Sendibilar með stöðvarleyfi til sölu, Ford Transit árg. ’71 dísil kr. 1200 þús. og Ford Transit árg. ’71 bensín kr. 1 millj. Báðir bilarnir eru með uppgerðum mótor, Góð dekk og fallegt útlit. Aðal-Bilasalan. Skúlagötu40, símar 19181 og 15014. Til sölu sendibfll 3 1/2 tonn, stöðvarleyfi. Upplýsingar í síma 15284 eftir kl. 7. Subaru árg. ’78 til sölu, verð 2,6 millj. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-76784 Volvo Duet ’65 Til sölu Volvo Duet með góðri vél, er á öllum dekkjum nýjum, nýr geymir og bensíntankur en gírkassi er lélegur, góður byggingarbíll. Verð 195 þús. Uppl. í síma 20620 á daginn en 23858 á kvöldin. Til sölu Renault 5 TL árg. ’76, skipti koma til greina á ódýrari bifreið, einnig VW 1200 árg. '12. Sími 41623 eftir kl. 7 i kvöld. Til sölu 390 Thunderbird vél, þarfnast upp- tektar.Uppl. i sima 96-11360 milli kl. 5 og 8. Skodi árg. '11 til sölu. Uppl. í síma 84938. VW rúgbrauð árg. ’71-’74, óskast gegn staðgreiðslu, einnig óskast mótor í Cortinu árg. ’64-’66. Kjöthöllin, sími 31270 og 43592. Til sölu Trader dísilvél, 6 cyl. með biluðum sveifrás. Uppl. í sima 82070. QW'JÍ) Til sölu Mercedes Benz 220 Dárg. ’68 Uppl. í síma 92-8146. Jeppi og 12tonna vörubill. Til sölu Tatra vörubíll árg. ’73 ekinn 52 þús. km, lágt verð og góð kjör. Einnig er til sölu Land Rover bensin ’65 bílnum, fylgir dekkjagangur, bíllinn er klæddur og með toppgluggum, vél nýlega yfirfarin. Uppl. eftir kl. 19 i síma 95-1464. Tilsölu tveirVolvo bílar, 544, árg. ’64. Uppl. i sima 92-1233 eftir kl. 6 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.