Dagblaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 31.03.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1978. 25 Meðal annars á að standa aðvörun í Öhömm, sjávarloftið á hverjum matarpakka: „Of /eykur matarlvstina. Þetta mikill matur getur verið skaðlegur l yetur orðið strangur kúr heilsu þinni“ ttff «5 ú; o J«É Húseigendur athugið: Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð, erum barnlaus. Mjög góðri um- gengni heitið. Allt að 6 mán. fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 71952 eftir kl. 6. Ung barnlaus læknishjón óska eftir 3ja herb. i ibúð á leigu frá 1. eða 15. mai. Algjör reglu- semi. Fyrirframgreiðsia ef óskað er. Uppl. i sima 92-1447 eftir kl. 5. Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-76637 Okkur vantar bílskúr, einnig einbýlishús, helzt i eldri hverfum bæjarins, erum reglusöm. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-76471 Geymsluhúsnæði. Bílskúr eða annað húsnæði sem gæti hentað sem lager óskast til leigu. Má • era óupphitað. Uppl. i simum 86947 eða 76423 eftir kl. 7 Vatnslagnir sf. Reglusemi. Ung hjón utan af landi með I barn óska eftir að taka á leigu 2—3ja herbergja ibúð, 6 mánaða fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. eftir kl. 6 daglega í sima 83084. Öska eftir að kaupa Mazda 818 árg. ’74-’75, 4ra dyra, eða Toyotu Corollu ’74-’75, 4ra dyra, eða Datsun árg. ’74-’75, 4ra dyra. Staðgreiðsla fyrir góðan bíl, lítið keyrðan. Uppl. í síma 66395 eða 21078. Toyota Carina árg. ’72-’74 óskast, mikil útborgun. Uppl. i síma 99- 1763 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir göðum traustum bil með 300 þús. kr. útb. og föstum mánaðargreiðslum, einnig er til sölu á sama stað Opel Capitan árg. ’60 skoðaður ’77. Uppl. i síma 72069 eftir kl. 7. Chevrolet Davidson sendibíll árg. ’69 til sölu. Verð 150 þús. Uppl. í síma 38924. Fíat 127-Chevrolet-Willys Óska eftir vélarlausum Chevrolet eða úrbræddum I skiptum fyrir Fíat 127 árg. ’74. Einnig kemur til greina að skipta á Willys árg. ’66, ’67, ’68. Má vera vélar- laus eða með bilaðri vél. Uppl. i síma 41974 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Vantar vél i Opel Rekord 1900 árg. 1970. Uppl. í síma 21852 milli kl. 4 og 8. daglega. Cortina árg. ’66 sportfelgur. Til sölu Cortina í ágætu lagi og 4 stk. 14” sportfelgur. Tilboð óskast. Uppl. I síma 38264 eftir kl. 5. Trabant árg. '11 til sölu. Uppl. í síma 66506. Óskast keypt: vinstra frambretti, húdd og gluggakróm í Taunus 17 M árg. ’67 og í Citroen DS árg. ’71 hurðir og afturbretti. Uppl. I síma 66541. Vél. Til sölu 289 Ford-vél, með sjálfskipt- ingu. Uppl. í síma 41865. Wagoneer og Rússajeppi. Wagoneer 8 cyl. sjálfskiptur árg. ’74 til sölu, góður bill, einnig Rússajeppi árg. ’65 með góðu húsi. Ný grind, ýmis skipti möguleg á báðum bílum. Uppl. I síma 83312 eftir kl. 4. Til sölu í Rússajeppa: bensinmótor, aðalgírkassi og milligír- kassi úr árgerð 1958, einnig Dodge Weapon árg. 1942, keyrslufær með 14 manna húsi. Selst allt saman á mjög lágu verði. Þeir sem áhuga hafa hafi samband viðauglþj.DBí síma 27022. H-6643. Góður bill. Saab 96 árg. ’71 til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H-6641 Citroén DS árg. ’74 til sölu. Bíllinn er i toppstandi. Sumar og vetrardekk. Uppl. hjá Eignaumboðinu i sima 16688 (Heimir) og eftir kl. 7 í síma 76509. Cortina árg. 1970 til sölu. Uppl. í sima 52930. Til sölu Taunus 20 M 6 cyl. árg. ’69. Verð 700.000. Uppl. í síma 51062 um helgar. Tilboð óskast i Ford Zephyr" árg. ’62. Nýlega spraut- aður, ný áklæði á sætum, biluð vél. Uppl. í síma 41596. Á sama stað er til sölu General Electric sambyggt útvarps- og segulbandstæki. Datsun 120 Y árg. ’78 til sölu. Billinn er tveggja dyra, rauður, ekinn aðeins 4 þús. km. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í sima 44546 eftir kl. 6 í dag og næstu daga. Óska eftir að kaupa 8 cyl cél í Oldsmobile. Þarf að vera í góðu standi. Einnig mætti fylgja sjálf- skipting. Uppl. í síma 44319 eða 72730. Cortina-Renault. Nýkomnir notaðir varahlutir í Cortinu árg. ’70 og Renault 10. Varahlutaþjón- ustan Hörðuvöllum v/Lækjargötu Hafnarfirði, sími 53072. Til sölu Wagoneer árgerð ’74 með aflstýri og aflbremsum, nýyfirfarinn, ný dekk, tilboð óskast. Uppl. I síma 82245 og71876. Skoda árgerð’71 til sölu, skoðaður '11, ógangfær. Uppl. í síma 23264 eftir kl. 6. Til sölu er Plymouth Fury árgerð '61 beinskiptur, 6 cyl. Uppl. í síma 92-7682. Bronco árg. ’66 til sölu eftir veltu, selst í heilu lagi eða stykkjum, gott gangverk. Uppl. i síma 20478. Fíat 128 ’73 tilsölu. Uppl. ísima 41623 eftir kl. 7. Tækifæriskaup. Dodge Pickup árg. '16 til sölu, 6 cyl, 1 tonn, heavy duty aflbremsur. Bíllinn er í toppstandi. Verð 3,1 milljón. Áreiðan- legur kaupandi getur fengið bílinn gegn 12 hundruð þúsundum út og eftirstöðv- ar til 15 mánaða gegn fasteignatrygg- ingu. Uppl. í síma 73204. Rússajeppi með blæju til sölu, árg. '11, ekinn 12.000 km. Gróf dekk og rafmagnsspil. Til greina kemur að taka smábil upp í. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H-6545 Óskum eftir að kaupa bíla, skemmda eftir umferðaróhöpp eða bila sem þarfnast viðgerða. Uppl. í sima 29268 eða 27117 eftir kl. 7 á kvöldin. Benz 309 árg. ’69 til sölu, með sætum fyrir 2Í farþega. Skiptiáyngri bíl koma til greina. Uppl. í sima 95-5537. Bronco, Lada Station og talstöð. Til sölu Bronco árgerð ’70, 8 cyl., Lada station árgerð ’74 og Gufunes talstöð með þremur bylgjum í bíl. Uppl. i síma 33924 eftir kl. 7 á kvöldin. Bilavarahlutir. Bílavarahlutir, pöntum varahluti í allar stærðir og gerðir bíla og mótorhjóla. Af- greiðslufrestur ca. mánuður. Uppl. á skrifstofutíma, K. Jónsson og Co hf Hverfisgötu 72, sími 12452. Bilavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtald- ar bifreiðir: Land Rover, Cortinu ’68 og '10. Taunus 15M '61, Scout '61, Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam ’68, Fiat, VW, Falcon árg. '66, Peugeot 404, Saab, Volvo, Citroen, Skoda 110 ’70 og fleiri bíla. Kaupum einnig bila til niðurrifs. Uppl. að Rauða- hvammi við Rauðavatn, sími 81442. Varahlutaþjónustan. Til sölu varahlutir í eftirtalda bíla: Fiat 125 Special árg. ’70, Citroen DS árg. ’69, Sunbeam Vouge árg. ’69, Volvo Duett árg. ’63, Dodge Coronet árg. '61, Peugeot árg. '61, Land Rover árg. ’65, Ford Fairlane árg. '61, Falcon árg. ’65, Chevrolet árg. ’65 og '66, Opel árg. ’66 og '61, Skoda árg. ’70. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Varahlutaþjónustan Hörðuvöllum v/Lækjargötu Hafnar- firði. Uppl. í síma 53072. Saab-Toyota-Gaz-Zephyr-Taunus. Til sölu eftirtaldir varahlutir í þessa bíla: Alls konar í Saab, meðal annars nýtt drif og 3ja punkta rúllubelti. Allt í Toyota Crown '66, meðal annars vél með öllu og gírkassi, 4 cyl., Kram í Gaz ’69. Boddíhlutir úr Zephyr ’65. Allt í Taunus vél, 13 M og 17 M. Uppl. að Háaleitisbraut 14 og I síma 32943. Vörubílar Til sölu Volvo F 88 árgerð '15, pall- og sturtulaus, góð dekk ekinn um 100 þúsund km. Scania 110 árgerð '13, stálpallur Sindrasturtur, góð dekk. Vélatorg Borgartúni 24, sími 28590. Húsnæði í boði Unghjón eða par geta fengið stóra 2ja herbergja íbúð gegn húshjálp þrisvar í viku. Tilboð sendist DB merkt „4176” fyrir 4. apríl. í Breiðholti er til leigu frá 1. apríl litil 2ja herb. ibúð. Reglusemi og góð umgengni áskilin, árs- fyrirframgr. Uppl. í síma 74239. Til leigu rúmlega 30 fermetra kjallarahúsnæði sem væri hentugt sem lager eða geymsla. Uppl. í síma 73675 eftir kl. 7 á kvöldin. Risherbergi í austurbænum til leigu. fyrir stúlku Uppl. hjá auglþj. DB, simi 27022. H5984 ( Húsnæði óskast D Hjón með 1 barn óska eftir íbúð fyrir 1. maí. Uppl. í síma 28685. Hjón með 2 börn (hún ófrísk) óska að taka á leigu 3ja herb. íbúð strax. Mjög góðri umgengni og reglusemi heitið. Sími 35901. tbúð óskast. Einhleypur maður óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 15515. Hjúkrunarkona og tæknifræðingur óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá 1. júni eða fyrr, reglu semi og skilvísum greiðslum heitið, fyrir framgreiðsla getur komið til greina. Uppl. í síma 84487. 3ja herb. ibúð óskast á Seltjarnarnesi eða í vesturbæn um, hálfs árs fyrirframgr. ef óskað er Tilboð leggist inn á augld. DB merki „Seltjarnarnes — Vesturbær." Óskum eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð sem fyrst tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síme 83371 eftirkl. 18. Viðgeröar- og geymsluhúsnæði óskast. Þarf ekki ac vera fullfrágengið. Uppl. hjá auglþj. DE í síma 27022. H-7676'i Ungur maður óskar eftir litilli íbúð eða 2 herbergjum með eldunaraðstöðu, helzt i gamla bænum. Skilvísar greiðslur. Áríðandi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 H-6730. Einbýlishús eða raðhús á einni hæð óskast til leigu, helzt í Árbæ eða Hlíðahverfi. Tilboð sendist DB fyrir 10. april næstkomandi merkt „Einbýli 6712". Gott herbergi eða litil ibúð óskast fyrir danskan lands- lagsarkitekt. Uppl. á teiknistofu Reynis Vilhjálmssonar, símar 21875 og 27255. Óskum cftir að taka á leigu nýlega 3ja herbergja íbúð. Uppl. I síma 34959 eftir kl. 7. Stúlka óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu.er i góðri at- vinnu. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 17616. 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast frá 1. maí. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 44737. Óska eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð til leigu á Akranesi sem fyrst Uppl. í sima 1046, Akranesi, eftir kl. 7. Kona sem er reglusöm óskar eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, eftir 3 mánuði. Uppl. í síma 23857. 3ja-4ra herb. íbúð óskast á leigu frá og með 1. júní. Uppl. i síma 74805. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð, helzt í vesturbæ eða miðbæ. Uppl. í síma 32780. Óskum eftir að taka á leigu 100—150 fm iðnaðarhúsnæði i austurhluta Kópavos Uppl. i síma 43631. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp. [ Atvinna í boði Starfskraftur óskast nú þegar til afgreiðslu og fleira, einnig matráðskona eða smurðbrauösdama. Vinnutími fyrir hádegi. Uppl. á staðnum milli kl. 5 og 6 næstu daga. Hlíðargrill, Stigahlið 45, Suðurveri. Stúlka ekki yngri en 16 ára óskast i vist á islenzkt heimili i Lux. i I. ár. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H-6701 Karlmaður óskast til starfa í kjörbúð. Uppl. í síma 72800 og 72813. Straumnes Breiðholti. Starfskraftur óskast i sælgætisverzlun í miðbænum. Heils- dags vinna og frá 12 til 6. Meðmæli óskast. TilboJ merkt „Sælgætisverzlun 6573”sendist DB. Stýrimann og háseta vantar á bát sem er á línuveiðum frá Sandgerði. Uppl. í sima 92-1815 og 2137. Sölumaður óskast strax til að sjá um sölu á bilum og fl. Uppl. um aldur og fl. störf sendist augld DB fyrir 4. apr. merkt „STRAX 6738”. Seyðisfjörður. Fyrirtæki óskar eftir vönum bifvéla- virkja, þarf að hafa stjórnunarhæfileika. Húsnæði getur fylgt. Meðmæli óskast. Getur verið um framtíðarstarf að ræða. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H5908 [ Atvinna óskastj 18árastúlka óskar eftir vinnu í sumar. Getur byrjað 15. maí. Sími 34919. 15árapiltur óskar eftir vinnu nú þegar, vanur bygg- ingavinnu. Allt kemur til greina.UppI. I síma 37612. Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. hjá auglþj. DB, simi 27022. H-6691 20 ára piltur óskar eftir atvinnu, vanur útkeyrslu. Ensku- og dönskukunnátta, allt kemur til greina. Uppl. I síma 13941. Ungur reglumaður með stúdentspróf óskar ettir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 43340.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.