Dagblaðið - 11.05.1979, Síða 1

Dagblaðið - 11.05.1979, Síða 1
 MWM . fríálsi, úháð dagblað 5. ÁRG. — FÖSTUDAGUR 11. MAl 1979 — 106. TBL. j---------------- ji Flestir vistmenn í fá aðeins vitamín í RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTl 1 l.-AÐALSÍMI 27022. Yf irlýsing læknis Tjaldanesheimilisins: i í í i 5 mann Tjaldaness Sjábls.28 Vistmenn á Tjaldanesi á leio á ball I Skálatúm I gærkvöia . Dö-mynd: Hörður. „Maður getur leyft sér ýmis- legt þegar maður dettur í lukku- pottinn” — 70.000 krónurtil ungra hjóna á Akranesi — Neytendasíðan bls. 4—5 Brigitte Bardot gef ur út bók um litlu sætu selina Carter f ær ekki að spara bensín — Sjá erlendar f réttir bls. 8 og 9 Giftingarhringurinn „innsiglisvottorð niðurlægingarinnar" - Sjá bls. 7 Kröf lunef nd fær á bauk- inn hjá yf irskoðunarmönn- um ríkisreikninganna — óhæf ilegur bflakostnaður og óeðlilegar bæturtil verktaka Kröflunefnd fær á baukinn hjá yfirskoðunarmönnum ríkisreiknings fyrir árið 1977, sem lagður var fram á Alþingi í gær. Skoðunarmenn fettu fingur út i mikinn bílaleigukostnað, sem varð 19,4 milljónir, og „telja hæpiö, að þar hafi verið gætt hagsýni sem skyldi”, eins og það er orðað. Þeir gera einnig athugasemdir við verðbætur tii verktaka og kostnað Sjábls.6 við aukaverk, langt umfram samningaupphæð. Nefna þeir, að rafverktakinn Rafafi hafi fengið alls 123,7 milljónir i greiðslur fyrir verk sín, þótt upphafiegt tiiboð hafi verið 28,5 milljónir en samningsupphæð 30,4 milijónir. Þó verði „viðsvo búiö að standa,” segja skoðunarmenn um þaðatriði. -HH. .y\ * *j *f v - Vvf'- yv 3 <■ V V /V J Háttstemdar handíðir Háttstemmdar handiðir, — nemandi úr nú i dag. Á sýningunni má sjá allt það textfldeild Myndlista- og handiðaskólans sem nemendur skólans hafast að yfir hengir upp verk að Kjarvalsstöðum fyrír veturínn. 40 ára afmælissýningu skóians sem hefst -AI/DB-mynd Bjarnleifur.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.