Dagblaðið - 23.07.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 23.07.1979, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. JÚLÍ1979. ! DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D ! Til sölu I Til sölu er þekkt barnafataverzlun nálægt miðborginni,' fæst með sanngjörnum greiðsluskilmál- um, tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja vinna upp vel þekkta og auglýsta verzlun. Fyrirspurnir sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Barn 79” fyrir föstu- dagskvöld. Til sölu 2ja ára Kenwood eldavél á kr. 90 þús., kommóða og zetubraut, ca. 3 metrar og 20 cm, með palesander kappa á 5000 kr. og setubraut ca 140 cm með hnotukappa á kr. 2000. Uppl. í sima 20638. Til sölu S stk. 15” jeppadekk 10 1/2” breið á 6 gata felgum. Uppl. I sima 92-2288. Til sölu International skurðgrafa strax. Uppl. i sima 94-2113. Húseigendur Akranesi Öska eftir að taka á leigu 2ja—3ja her- bergja íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma (93)2150. Golfsett. Til sölu golfsett, poki, kerra. Dunlop pútter. Á sama stað Raynox kvikmynda- vél til sölu, mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 93—1682. Til sölu sem ný fólksbilakerra, tvær nýjar handlaugar. Til smiða nokkurt magn af vönduðum sófaborð- fótum. ölkælir stórt borðstofuborð og sex stólar. tekk, vandað veggfóður einnig kven og unglingafatnaður sér- stakt tækifærisverð. Sími 15287. Túnþökuskurðarvél, lítið notuð, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—619 Til sölu Gmm Rafha þilofnar frá 400—1200 vött og fjórir norskir ofn- ar, einn 600 og þrír 1000 vött. Uppl. í sima 50915 eftir kl. 7. Til sölu Combi tjaldvagn, sérsmíðuð grind og karfa, stór dekk. Uppl.isima 30993 frákl. 19 til 21. Til sölu gjaldmælir frá Iðntækni, sem nýr. Uppl. í sima 74341 eftir kl. 7. Til sölu kvikmyndtökuvél, Fujica, sem ný, ásamt innitökuljósi. Verð aðeins 70.000 kr. Radíógrammó- fónn með lang-, mið-, stutt- og FM- bylgju, kr. 30.000. Ryksuga Holland Electro, góð, kr. 20.000. Saumavél, Elna supermatic I tösku, kr. 20.000. Ágætur gitar kr. 15.000. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—649 Höggdeyfar fyrirliggjandi meðal annars f eftirtakla bfte: Að f raman: AMC: Willys Jeep 55/78 Audi: 100 GL og LS75/76 Bedford: CF97170 — 97570 70/77 BMW: 1600-2002 66/77 Buick: Special Skylark 64/67 . Chevrolet: Vega C-10 Daimler Benz: Gamli/nVi fólksbilinn, 309, 508, 608 o.í, gerðir Dat.sun: 160J, I60B, I80B, 200L, 240K, 1300, 1800, 2000GT, 2400GT Dodge: T.d. Charger, Coronet, Challenger, Dart, Ramcharger Fiat: T125 76/77, 132 Ford: Galaxie, LTD, Gran Torino, Maverick, Comet, Mustang, Thunderbird, Kconoline E100-150—250— 350 Lada: Fólksbillinn (fást hjá B&L), Sport: (fást hjá B&L) Land Rover: Stutti billinn Lincoln: Continental 70/78 Mazda: R100, 121, 323,616, 818, 929, 1000. 1200, 1300, B1600, B1800 Moskvitch: Fólks- og station- billinn Oldsm ii 88 Delta •Opel: ktkord 64 77 Plymoulii. Bclvedere, Satellite, Fury, Barracuda Saab: 95, 96, 99 Simca: 1307, 1308, 1309 Skoda: Sport höggdeyfar Toyota: Crown, Carina, Celica, Corona (væntanl.), Corolla Volga: (Væntanl.) VW: 1200, 1300, 1500 og 1303 (75/77) Volvo: (Væntal.) Stýris högg- deyfar: Volvo og Scania Að aftan: AMC: Willys Jetp 55/78, Wagoneer Audi: 100, 100L, GL og LS ; 74/76 Bedford: CF97170 — 97570 70/77 Buick: Estate Wagon 71/76 ÁChevrolet: C-10 Daimler Benz: 309, 508, 608 o.fl. gerðir Dodge: Dart, Ramcharger Fiat: 132 Ford: Econoline 100-150-250- 350 Lada: Fólksblllinn (fást hjá B&L) — Sport: (Fást hjá B&L). Land Rover: Stutti/langi 55/58 Mazda: 818, B1600, B1800 Moskvitch: (væntanlegir) Opeb Rekord 67/79 Saab: 99 Simca: 1307, 1308, 1309 Skoda: Sport höggdeyfar Toyota: Crown, Carina, Celica "Volga VW: 1302, 1303 Volvo: (væntanl.) Load-a-Justers: Buick, Chevrolet, Datsun 180B (L610) og 160J station, Fiat 125, P125, 131 og 132, Lada og Lada Sport (B&L), Lincoln Continental, Galaxie, Thunderbird, LTD, Mazda 929, Lancer og Galant station, Simca 1307, 1308, 1309, Vega, Toyota Corona og Crown. u'a'T ÁRMÚLA 7 - SIMI 84450 Gróðurmold — heimkeyrð. Uppl. ísíma 77583. Til sölu tvö dekk á Austin Mini og tveir svefnbekkir. Uppl. i síma 76087 eftir kl. 5. Til sölu gömul Rafha eldavél með nýlegum hellum og einnig góður svefnstóll. Uppl. í síma 44168 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Óskast keypt Góður VW 1300 mótor árg. ’71 eða yngri óskast. Uppl. í síma 11036. Trésmiðavél óskast, lítil sambyggð eða rétthefill og ELU borðsög, jafnvel hugsanleg 3ja fasa vél. Á sama stað óskast frystikista keypt. Uppl. í sima 30877 næstu kvöld. Öska eftir að kaupa 1 poka steypuhrærivél, lítinn ísskáp, eldavél og eldhúspotta. Uppl. i síma 84962. 140 kúbikfeta loftpressa aftan á dráttarvél óskast til kaups ásamt öðrum búnaði. Uppl. f sima 94—1100, Ólafur Egilsson, Hnjóti, Patreksfirði. Öska eftir að kaupa notaða 10 kg raftúpu, helzt með dælu og hitakút. Uppl. í síma 94-8153 eftir kl. 7 á kvöldin. Munið! Höfum allt sem þarf til frágangs á handavinnu. Klukkustrengjajárn á mjög góðu verði. Stórt úrval af púðaflaueli. Púða- uppsetningarnar gömlu alltaf í gildi. Sýnishorn í verzluninni, tilbúnir púðar og flauelisdúkar, mikið úrval. Sendum í póstkröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfis- götu 74, sími 25270. Ferðaútvörp, verð frá kr. 11.010, kassettutæki meðog án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5 - og 7”, bíla- útvörp verð frá kr. 19.640, loftnets- stangir og bilhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott urval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Veiztþú • að stjörnumálmng er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar. einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakosinaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ sími 23480. Næg bílastæði. ! Fyrir ungbörn i Sem nýr Silver Cross kerruvagn til sölu. Uppl. síma 36026. Til sölu vel með farinn Silver Cross kerruvagn. Uppl. í síma 75459. ! Fatnaður 9 Rýmingarsala á kjólum. Verð frá 7 þús. kr. dömublússur, pils, peysur og mussur. Einnig barnastærðir. Allt á hagstæðu verði. Uppl. að Brautar- holti 22, Nóatúnsmegin á 3. hæð. Opið frá 2— 10. Sími 21196. ! Húsgögn 9 Til sölu tvíbreiður svefnsóG, sófaborð og eldhúsborð. Uppl. i síma 32654. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, verð aðeins 98.500 kr. Seljum einnig svefnbekki og , rúm á hagstæðu verði. Sendum í póst- kröfu um land allt. Opið kl. 10 fh. til 7 e.h. Húsgagnaþjónustan Langholtsvegi 126, sími 34848. Af sérstökum ástæðum er til sölu bókaskápur úr tekki á kr. 40 þús. (kostar út úr búð 47 þús.). Uppl. I síma 92-2031 Keflavík. Sófasett og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 30544. Rýmingarsala á baststólum og kollum i ýmsum stærðum. Algjört tombóluverð. Hús- gögn og listmunir, Kjörgarði, sími 16975. Klæðningar-bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum í hús með áklæðissýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63, sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999. ! Heimilisfæki 9 Candy 98 þvottavél, tæplega 8 ára, til sölu. Verðtilboð. Einnig er til sölu sjónvarpsstálfótur og svefnsófi á gjafverði. Uppl. í síma 53839. AEG eldavélarsett með viftu og Kitchenaid uppþvottavél til sölu. Uppl. i sima 84280 milli kl. 5 og 7. Til sölu Iftið notuð Candy þvottavél. Verð 120 þús. Uppl. i sima 99-4151. Til sölu 500 litra plastkar á hjólum, einnig stór Philco ísskápur og ný Barkel hakkavél, 3ja fasa. Uppl. isíma 81506. ! Hljómtæki i Vil kaupa nýleg góð hljómtæki með útvarpsmagnara. Sími 41095 eftir kl. 5. Crown SHT 3220 stereósamstæða 2xiOu.Uppl. í síma 40032 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Bose 901 type 3, ársgamlir í mjög góðu ásigkomulagi, einnig ADC Eqelicer stærri gerð. Uppl. i síma 34522 eftir kl. 6 e.h.. Til sölu Fender Bassman 135 magnari og box með JBL hátölurum, einnig Carlsbro hátalarabox, 120 w. Uppl. í síma 94-3874 I hádeginu og eftir kl. lOákvöldin. Sansui magnari, Teac kassettutæki, Dual plötuspilari og Pioneer útvarpsmagnari til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 92-1773 eftir kl. 8. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam- byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. ! Hljóðfæri i Vantar góðan rafmagnsgitar, skipti á hljómtækjum möguleg. Uppl. í síma 24726 eftir kl. 4. Góður flygill óskast keyptur. Uppl. í sima 31357. Til sölu lítið notað Viscount orgel N40 de luxe. Uppl. í síma 82105. Fyrir veiðimenn Ánamaðkar til sölu. Uppl. i Hvassaleiti 35. Sími 37915 og í Hvassaleiti 27, simi 33948. Þú færð draumalaxinn á maðkana frá okkur. Uppl. i síma 23088. Limi Glt á stigvél og skó, set nagla I sóla og hæla eftir ósk. Nota' hið landsþekkta filt frá G. J. Foss- berg. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor- geirssonar, Austurveri við Háaleitis- braut 68. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í sima 37734. ! Ljósmyndun i Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar ljósmynda- vörur í umboðssölu. Myndavélar, linsur, sýningarvélar o.fl. o.fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. 16 mm super 8 og standard 8 mnTkvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur, Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch andThe Kid, French Connection, Mash og fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningar- vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Vmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvitar, einnig i lit, Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. i síma 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides- vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir V HS kerfi. Myndsnældur til leigu, væntanlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). 8 mm og 16 mm kvikmyndGlmur til leigu I mjög miklu úrvali, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. Nýkomið meðal annars Carry on Camping, Close En- coutners, Deep, Rollerball, Dracula, Breakout og fleira. Kaupum og skiptum filmum. Sýningarvélar óskast. Tónsegul- rákir og verndandi lag sett á filmur. Okeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). CanonAEl. Eigum til fáeinar Canon AEl reflex myndavélar á hagstæðu verði. Mynd- verk — Glöggmynd, Hafnarstræti 17, simi 22580. ! Dýrahald i Tilsölu lOmán. puddle hundur, svartur. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-H—556 Til sölu alhliða ganghestur 8 vetra, stór og duglegur, tilvalinn ferða- hestur. Uppl. í síma 73754. Okeypis Gskafóður. Nýkomið amerískt gæðafóður. Sýnis- horn gefin með keyptum fiskum. Mikið úrval af skrautfiskum og gróðri i fiska- búr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og smíöum búr af öllum stærðum og gerðum. Opið virka daga kl. 5—8 og laugardaga kl. 3—6. Dýraríkið Hverfis- götu 43 (áður Skrautfiskaræktin). Til sölu Gmm vetra foli, stór og stæðilegur alhliða gæðingsefni, bandvanur, sonarsonur Nökkva. Verð kr. 300.000, Uppl. í síma 92-1173. Hjól 9 Ttl sölu vel með farið Suzuki AC árg. 77. Uppl. í sima 37466 eftir kl. 5,30 e.h. Til sölu Suzuki 50 árg. ’73, og einnig 24” DBS drengjareiðhjól með gírum. Uppl. í síma 71343 eftir kl. 5.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.