Dagblaðið - 23.07.1979, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 23.07.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. JÚLÍ 1979. 27 Bifhjólaverzlun — Verkstæði Allur búnaður fyrir bifhjólaökumenn. Puch. Malaguti MZ, Kawasaki, Nava. Notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, simi 10220. Bifhjólaþjón- ustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. Fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif- hjólaþjónustan Höfðatúni 2, sími 21078. Mótorhjólavidgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mólor- hjólin.Tökum mótorhjólin i umboðs- sölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur frá 8—7 5 daga vikunnar. Mólorhjól sf. Hverfisgötu 72. simi 22457. I Innrömmun 8 Innrömmun sf., Holtsgötu 8, Njarðvik, sími 92-2658. Höfum mikið úrval af rammalistum, skrautrömmum, sporöskjulaga og kringlóttum römmum, einnig myndir og ýmsar gjafavörur. Sendum gegn póst- kröfu. Bátar 8 Radar. Nýr Seaveyor radar.36 mílna, til sölu Uppl. isíma 43691 og 43016 eftir kl. 7. Til sölu 25 lóðir, fimm millimetra, járn nr. 7, einnig nokkur hundruð af ábót nr. 7. Uppl. í síma 94-1365. Lade dráttarbrautir úr ryðfríu efni fyrir minni fiski- og skemmtibáta upp í 1500 kíló. Miðvogur sf., box 1275, simi 33313. Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einmg krónumynt. gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a, sími 21170. ---------------> Til bygginga Oska eftir að kaupa notað mótatimbur, 2x4" og 1x6". Uppl. í síma 26084. Fasteignir Gamalt hús eða lóð óskast til kaups í Reykjavik eða á Reykjavikursvæðinu. Skipti á nýrri íbúð koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—560 Til sölu rúmgott hús á Norðurlandi. Mikil vinna á staðn- um. Skipti á íbúð á Reykjavíkursvæðinu koma til greina. Uppl. í síma 77486. Verðbréf Getum keypt vixia eða verðbréf. Einnig getum við aðstoðað við útleysingar. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—238 Bílaleiga Leigjum út án ökumanns til lengri eða skemmri ferða Citroen GS bíla árg. ’79. Góðir og sparneytnir ferða- bílar. Bílaleigan Áfangi hf. sími 37226. Bflaleiga Á.G. Tangarhöfða 8—12 Ártúnshofða, sími 85544. Höfum Subaru, Mözdu og Lada Sport. Berg sf., bilaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. 1 Bílaþjónusta 8 Er rafkerfið f ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alter- natora og rafkerfi í öllum gerðum bif- reiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16 Kóp, sími 77170. Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi í Reykjavík r FRAMNESVEG Öldugata — Seljaveg. HÖFDAHVERFI Hátún — Miötún. i Uppt. í síma 27022. wi/umr Kr híllinn í lagi eða ólagi? L: 'itn á Dalshrauni 12, láttu laga það se er í ólagi. Gerum við hvað sem cr. I i bilaverkstæðið, Dalshrauni 12, si.i.i 50122. Bílasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu i stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bilasprautun og réttingar. O.G.Ó. Vagnhöfða 6, simi 85353. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Antik-Benz ’60. Vil skipta á ógangfærum Benz ’60 og gangfærum bíl, t.d. Cortinu ’70 eða sam- bærilegum. Uppl. í síma 74789 eftir kl. 7. Vauxhall Viva SL árg. ’69 tilsölu. Selst ódýrt. Uppl. i síma 75591. Vatnskassi í Ford Transit árg. ’73. til sölu, einnig ný afturfjöður í Dodge Dart. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—600 Sparneytinn bfll. Vel með farinn Morris Marína 1.8 Super árg. ’74. Ekinn 80 þús. km. Uppl. í síma 92-1954 eða 91-73436. Til sölu er Trabant árg. ’74. Selst ódýrt. Uppl. í síma 40571. VW PassatTS ’74 Bifreiðin er lítið ekin og í mjög góðu standi. Uppl. í síma 51417 eftir kl. 17. Willys jeppi með blæju árg. '63 til sölu. Uppl. í síma 93-1513. Til sölu Ford Capri 6 cyl., árg. ’70, þýzkur. Uppl. í síma 93- 2527. Til sölu Mercedes Benz 200 árg. ’74, 4ra cyl., sparneytinn og í sérflokki. Uppl. í síma 44816 og 28022. VW sendibfll til sölu, árg. ’71, skipti möguleg á litlum fólksbíl, einnig óskast 5 gata krómfelgur undir Bronco og Chevy 10 og stuðarar á Blazer. Uppl. í sima 50997, eftir kl. 7. Til sölu Ford Cortina árg. '76. Ekinn 28 þús. km. Mjög vel með farinn. Verð 3 millj. Uppl. í sima 33318. Til sölu Mazda 929 árg. ’78, 2ja dyra sport, grænn vel með farinn, snjódekk fylgja. Verð 4.5 millj. Uppl. í síma 85614. Fiat 128 árg. ’71 til sölu. Þarfnast smáviðgerðar á boddíi. Uppl. i síma 40355 milli kl. 6 og 8. Volvo B18(kryppa) árg. '64 til sölu. Uppl. í síma 73014 eftir kl. 18. Til sölu Cortina 1600 L árg. ’74, ekin 85 þús. km, vel með farinn. Uppl. i síma 52090 eftir kl. 7. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir júnímánuð 1979, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viðurlögin 4% til viðbótar fyrir hvern mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 20.júli1979. Bílasala Eggerts Borgartúni24 — Sími28255 Chevrolet Nova með 327. 3ja gíra hurstskiptingu, 2ja platfnu kveikja, Holley 650 blöndungur, Offenhauser millihead, M-T ventlalok, pústflækj- ur, loftdemparar. Stórglæsilegur bfll. Til sýnis hjá okkur. Bílasala Eggerts Borgartúni 24 — Sími28255

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.