Dagblaðið - 23.07.1979, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 23.07.1979, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 23. JÚLÍ 1979. Veðrið Það er hœgviðri um ailt land í dag, skýjað á Suður- og Austuriandi, við norðausturströndina og uustur- ströndina en víðast hvar lóttskýjaö austan- og norðaniands. Klukkan sex í morgun var f Reykja- vik 10 stiga hiti og skýjað, Gufuskálar 9 stig, hálfskýjað, Galtarviti 6 stig, hoiðskírt, Akureyri 4 stig, hoiðskírt, Raufarhöfn 2 stig, alskýjað, Dalatangi 4 stig, súld, Höfn 7 stig, alskýjað, Vestmannaeyjar 8 stig, skýjað. í Kaupmannahöfn 12 stig, skýjað, Osló 15 stig, skýjað, Stokkhólmur 15 stig, lóttskýjað, London 13, alskýjaö, Paris 11 stig, hoiðskírt, Hamborg 12 stig, skúr, Modrid 16 stig, hoiðskírt, Mallorka 22, alskýjaö, Lissabon 16 stig, heiöskírt, New York 24 stig, mistur. Guðrún Jónsdóttir frá Fagurhóli, Vest- mannaeyjum, var fædd 11. ágúst 1905. Hún lézt 12. júli og var jarðsungin frá Landakirkju í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Úlfhildur Ólafsdóttir var fædd 12. janúar 1910 i Flekkudal í Kjós og voru foreldrar hennar Sigriður Guðnadóttir og Ólafur Einarsson bóndi. Hún giftist eftirlifandi eiginmanni sínum Arngrími Vídalín Guðmundssyni frá Hesti, Önundartlrði 29. október 1948 og áttu þau tvö börn og kjörson. Úlfhildur lézt 13. júlí og verður jarðsungin í dag frá Fossvogskirkju kl. 13.30. Sveinbjöm Þorbjörnsson, löggiltur endurskoðandi, var fæddur 25. desem- ber 1917 i Reykjavík og voru foreldrar hans Þorbjörn Þorsteinsson húsa- smíðameistari og Sigríður María Niku- lásdóttir. Sveinbjöm lauk prófi frá Verzlunarskóla islands 1936 og prófi sem löggiltur endurskoðandi árið 1949. Hann stofnaði sína eigin endurskoð- unarskrifstofu 1958. Sveinbjörn starf- aði mikið fyrir skátahreytinguna a íslandi. Hann lézt 15. júlí og verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykja- vik i dag kl. 13.30. Jónína Bjarnadóttir frá Neðri-Þverá lézt á heimili sínu Hvassaleiti 18, Reykjavík, 18. júlí. Guðrún Pétursdóttir fyrrverandi bisk- upsfrú lézt á Landspítalanum að morgni föstudagsins 20. þ.m. Páll Jónsson fyrrverandi skólastjóri, Skagaströnd, Iézt á Héraðshælinu Blönduósi fimmtudaginn 19. júlí. Anna Amelie Steindórsdóttir, Safa- mýri 50, andaðist á Landspítalanum 19. júlí. Geir Jónsson vélstjóri verður jarðsung- inn frá Garðakirkju, Álftanesi mánu- daginn 23. júlí kl. 13.30. Sigríður Hjördís Einarsdóttir frá Mið- dal andaðist aðfaranótt 18. júlí. Jarðarför hennar fer fram frá Háteigs- kirkju þriðjudaginn 24. júlí kl. 15. Einar Óskar Á. Þórðarson húsgagna- smiður, Vesturbrún 10, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju þriðjudag- inn 24. júlí kl. 1.30. Hulda Guðmundsdóttir, Keldulandi 19, var jarðsungin frá Fossvogskirkju i morgun kl. 10.30. Guðmundur Steindórsson húsvörður, Skúlatúni 2, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 24. júlí kl. 3 e.h. Valgeir Guðjónsson múrari, Selvogs- grunni 3, Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 25. júlí kl. 1.30. Jóna Sigurlaug Sigurðardóttir, Kjarr- hólma 18, Kópavogi, andaðist 16. júlí á Borgarspítalanum. Jarðarförin hefur farið fram. Guðrún Guðmundsdóttir, Efri-Gegnis- hólum, verður jarðsungin frá Selfoss- kirkju þriðjudaginn 24. júlí kl. 14. Húskveðja verður frá heimili hinnar látnukl. 12.30 sania dag. Björn Árnason bifreiðarstjóri, Brekku- hvammi 2, Hafnarfirði, verður jarð- sunginn frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 24. júlí kl. 13.30. Magnús Einarsson skipstjóri, Álfta- mýri 12, verður jarðsunginn frá Krists- kirkju, Landakoti, miðvikudaginn 25. júlí kl. 10.30 árdegis. Siguröur Magnússon matsveinn, Ysta- bæ 1, Reykjavik, lézt 10. júli sl. í Landakotsspítala. Bálför hans hefur farið fram i kyrrþey að ósk hins látna. GAI.I.ERI SUÐURCOTl) 7: Sýning á verkum brezka myndlistarmannsins Peter Schmith. Opið dag lega 16—22 en 14—22 um helgar til 29. júli. MOKKAKAFFI: Skólavörðustig: Olga von Leuvh lensberg, oliu- og vatnslilamyndir. Opið til kl. 23.30. LISTMUNAHUSIÐ, Lækjargötu 2: Sex íslenzkar myndlistarkonur: Júliana Sveinsdóttir. Nina Tryggva dóttir. Gerður Helgadóttir, Lovísa Matthiasdóttir. Þorbjörg Höskuldsdóttir og Guðrún Svava Svavars dóttir. LISTASAFN ISLANDS: Málverk, höggmyndir og grafík eftir innlenda og erlenda listamcnn. Opið briðjudaga, fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga milli kl. 13.30 og 16. — Sýning á grafikmyndum eftir hollenzka málarann Bram van Velde. Opiðdaglega frá kl. 13.30—22.00 til 29. júlí. ÞJOÐMINJASAFN ISLANDS: Bogasalur. Snorri Sturluson, sýning á listaverkum og öðru sem tengt er honum. Opið frá kl. 13.30 til 22.00 út júlimánuð. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30—16. Opnuð hefur verið íbúð Einars á efstu hæð. HOGGMYNDASAFN ASMUNDAR SVEINS SONAR: Opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga frákl. 13-16. ARNAGARÐUR: Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning. Opið i sumar þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16. KJARVALSSTAÐIR: SEPTEM hópurinn i Vestursal. Galleri Langbrók i kaffistofu og á göngum og Myndhöggvarafólagið umhverfis húsið og i and dyri. I austursal verða sýnd málverk eftir Jóhannes Kjarval í eigu Reykjavíkurborgar. NORRÆNA HUSIÐ: Sumarsýning i kjallara. Verk eftir Gunrilaug Scheving, Hafstein Austmann og HrólfSigurðsson.Opiðfrá kl. 14—19. Bolvíkingafélagið í Reykjavík Bolvikingafélagið i Reykjavik fer skemnuiferð til heiniabyggðarinnar um verzlunarmannahelgina. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni föstu- daginn 3. ágúst og komið heim mánudaginn 6. ágúst. Farin verður Djúpleiðin vestur og Skálavik heimsótt. Hægt verður að fá svefnpokapláss. Nánari upplýsing ar gcfur stjórnin i símum 25395—85116—83756 og 40689. Víðsýn, Austurstræti 3 Mið-Evrópuferó Brottför 5. ágúst. 15 dagar. Flogið til Frankfurt. ekið um Rinarlönd, Móseldal, Luxemburg og Frakkland. Dvalið verður um kyrrt við Vierwaldstetter-vatn i Sviss. tsraelsferð 9. september, 19 dagar, dvalið i Jerúsa- lem. Galileu og baðstrandarbænum Natanya. Allir helztu biblíu- og sögustaðir skoðaðir. Glasgow — Dublin Brottför 20. ágúst, 10 dagar. Ekið um Hálöndin og komiö til Edinborgar. Ekið um fagrar og blómlegar byggðir írlands. Kristniboðsfélag karla Fundur verður í kristniboðshúsinu Betanía, Laufás- vegi 13, mánudag 23. júlí kl. 20.30. Stefán Sandholt sér um fundarefni. Allir karlmenn velkomnir. Félagsstarf Sjálfstæðisflokksins Árnessýsla Sjálfstæðisfélögin i Arnessýslu efna til almenns fundar um landbúnaðarmál að Borg i Grímsnesi nk. þriöjudag 24. júlí kl. 21. Málshefjendur: Geir Hallgrimsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins og Steinþór Gestsson, fyrrv. alþingis- maður. Fyrirspurnir — umræður. Fundurinn er öllum opinn. Orð krossins Munið eftir að hlusta á miðbylgju 205 m (1466 KHz) á mánudagskvöld kl. 23.15—23.30. Pósth. 4187. Vísnakvöld Nk. þriðjudagskvöld kl. 8.30 ætla Visnavinir að halda vísnakvöld á Hótel Borg. Þetta verður 3. visnakvöldið á Borginni i sumar, en hin tvö hafa tékizt með mikium ágætum og verið vel sótt. Þessar samkomur eru öllum opnar og fólk er hvatt til að leggja sit af mörkum, ef það á lög eða Ijóð í poLihornmu, sem það getur sungið, kveðið, eða lesið upp. Okkur finnst alltaf mjög gaman að sjá ný andlit og heyra nýjar raddir. Þorvaldur Orn Árnason getur gefið nánari upplýsing- ar í sima 82230 á daginn eða 76751 á kvöldin og um helgar. Hittumst hress —Vísnavinir. Félag einstæðra foreldra Skrifstofan verður lokuð mánuðina júli og ágúst vegna sumarleyfa. Félag farstöðvaeigenda FR deild 4 Reykjavik FR 5000 — sími 34200. Skrif stofa félagsins að Siðumúla 22 er opin alla daga frá kl. 17.00—19.00. aðauki frá kl. 20.00—22.00 á fimmtu dagskvöldum. v Vinabæjarmót í Hveragerði 27. — 29. júli Dagana 27. — 29. júlí nk. verður haldið vinabæjar mót í Hveragerði, og sækja það um 170 norrænir gestir frá vinabæjum Hveragerðis á Norðurlöndun um, en í vinabæjarkeðjunni eru eftirtaldir bæir: Sigdal i Noregi, Ornsköldsvik i Sviþjóð, Áánekoski i Finn landi. Brande í Danmörku og Tarp í Suður Slésvik, en Hveragerði er eina bæjarfélagið hér á landi sem hefur vinabæjartengsl viðdanska íbúa í Slésvik. Frá vinabæ Hveragerðis i Svíþjóð, Ornsköldsvík. kemur m.a. 50 manna unglingasinfóníuhljómsveit. sem mun halda tónleika á ýmsum stöðum í samvinnu við deildir Norræna félagsins og Tónlistarfélög þar sem þau eru. Þannig verða tónleikar; 19. júlí í Selfossbíói 20. júlí i i Aratungu, 21. júli i Borgamesi. 22. júlí i Stykkishólmi, 24. júli á Höfn i Hornafirði, 26. júli á Hvolsvelli, 27. júlí i Mennta skólanum í Hamrahlíð, auk tónleika i Hvcragerði i tengslum við vinabæjarmótið. Hljómsveit þessi hefur hlotið góða dóma og leikur tónlist við allra hæfi. Þannig að þrátt fyrir árstimann er vonast eftir góðri þátttöku á tónleikana. Nafn hljómsveitarinnarer KOMSEO. Samband íslenzkra samvinnufélaga Skip Sambandsins munu ferma til Islands á næstunni. sem hér segir: Rotterdam...........................2/8—Arnarfell Rottcrdam ........................16/8—Arnarfcll Antwerpen...........................20/7—Arnarfell Antwerpen...........................3/8—Arnarfcll Antwcrpen..........................17/8—Arnarfell Goole.............................18/7—Arnarfell Goole...............................1/8—Arnarfell Goole..............................15/8—Arnarfell Svendborg...........................11/7—Helgafell Svendborg...........................23/7—Helgafell Svcndborg...........................30/7—Disarfell Hamborg............................21/7—Disarfell Hamborg.............................ca. 10/8—skip Gautaborg/Varberg...................16/7—Jökulfell Gautaborg/Varbcrg..............27/7 — Hclgafcll (II) Larvik.............................11/7—Jökulfell Oslo.................................ca. 8/8—skip Helsinki/Kotka......................8/8—Hvassafel! Lcningrad........................11/7—Hvassafell Archangelsk....................... . 20/7—Mælifcll Gdansk...........................12/8—Hvassafell Gloucester. Mass...................14/7—Skaftafcll Gloucester. Mass...................10/8—Skaftafell Halifax. Canada..................16/7- Skaftafcll Halifax. Canada...................12/8—Skafiafell Sjávarútvegssýningin Euro-Catch í London Þrjú islenzk fyrirtæki tóku þátt i sjávarútvegssýn ingunni Euro-Catch, sem var haldin í London 27. júni—1. júli. Þau voru Vélsmiðjan Völundur hf.. Vestmannaeyjum, sem sýndi fiskflokkunarvél, Véltak hf., Hafnarfirði, sem sýndi reknetahristara og sildar tunnuvaltara. og Tæknibúnaður hf.. Reykjavik. sem sýndi olíunýtnimæli. Arangur fyrirtækjanna var yfirlcitt nijög góður. Þannig fékk Tæknibúnaður hf. pantanir fyrir um 200 milljónir króna i oliunýtnimælinn auk fjölda fyrir spurna. Vélsmiðjan Völundur hf., sem hefur hafið útflutn ing á fiskflokkunarvél þeirri sem þcir framlciða. bæði til Færeyja og Bretlands. náði góðum árangri á sýn ingunni. Bæði var um beina sölu að ræða og auk þess barst fjöldi fyrirspurna. Véltak hf. fékk margar fyrirspurnir um framleiðslu vörursinar. Happérætti Happdrætti söfnunarinnar „Gleymd börn '79" Hinn 17. júlí sl. var dregið hjá borgarfógeta í happ drætti söfnunarinnar „Gleymd börn 79”. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1748 Málverk eftir Baltasar. 1659 Farseðill með Flugleiðum. 2622 Sunnuferð. 2518 Ferðabúnaður frá P&Ö. 1399 Antikbrúða. 3589 Keramikvasi frá Sigrúnu og Gesti Þorgrimssyni. Upplýsingar i sinia 11630. Iþróttafélagið Leiknir Dregið var i happdrætti Iþróttafélagsins Leiknis þann 7. júni og upp komu þessi númer: 1. 546 - 2. 286 - 3. 2126 - 4. 3502 - 5. 655 - 6. 1750 — 7. 3271 — 8. 589 — 9. 3736 — 10. 347 —11. 2695 Upplýsingar um vinningana cru i sima 71335. Bíl stolið á Kol 79 Happdrætti Pólýfónkórsins Dregið var i happdrætti Pólýfónkórsins hjá borgar fógeta 3. júlí. Útdregnir vinningar komu á eftirtalin númer: 1. Tveir flugfarseðlar til Luxemborgar (6/30 dagal. Nr. 0207 2. Ferð til ltalíu með Útsýn...............Nr. 1373 3. Ferð til Ibiza með Úrval...............Nr. 5576 4. Ferð til Búlgaríu með Kjartani Helgasyni. Nr. 5505 5. Sex daga hálendisferð með Úlfari JakobsenNr. 2921 6. Matur fyrir tvo á Hótel Sögu...........Nr. 5446 7. Matur fyrir tvo á Hótel Esju...........Nr. 3909 8. AEG hárþurrkusett......................Nr. 4669 9. AEG hárþurrkusett......................Nr. 3797 10.—14. Hljómplata Pólýfónkórsins, „Messías”: Nr. 1924 - 4253 - 0070 - 0337 — 5901. Byggingarhappdrætti Sjálfsbjargar 9. júlí 1979 Aðalvinningur: Bifreið FORD MUSTANG 79, nr. 33562, 10 sólarlandaferðir með Úrvali, hver á kr. 250.000. 89 vinningar á kr. 20.000 hver (vöruúttekt). 50 sólarferð 16103 28473 92 16407 31106 I6l 16526 31167 272 17014 31504 737 17379 31652 1049 17721 sólarferð 31844 1681 18970 32386 sólarferð 2368 19063 32708 2369 19082 32728 3273 19647 sólarferð 33562 billinn 3274 20481 34519 3287 20549 34877 sólarferð 5089 ' 20617 36762 5916 20687 37619 5917 21661 37751 6568 21662 39916 6647 22019 40321 6653 22049 sólarferð 40322 7366 22727 40808 7661 sólarferð 23290 40809 8900 23513 40960 9021 24497 40972 9112 24687 41142 9251 24899 4I283 9901 25313 42228 II466 25323 42398 H656 26081 42595 ll 732 26212 sólarferð 42839 12551 26937 43241 12630 27284 43253 12834 27445 sólarferð 44063 1393! 27675 44619 14715 28281 44653 sólarferð I5340 Minningarspjöld Minningakort Sjálfsbjargar félags fatlaðra í Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum:* Reykjavík. Reykjavikur Apótek, Austurstræti 16, •Garðs Apótek Sogavegi 108, Vesturbæjar Apótek Melhaga 20—22, Bókabúðin Álfheimum 6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaðaveg, Bókabúðin Embla, Drafnarfelli I0, Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58—60, Kjötborg, Búðagerði 10. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins. Strandgötu 31. hjá Valtý Guðmundssyni. Öldugötu 9. Kópavogur: Pósthúsið Kópavogi. Mosfellssveit: Bókabúðin Snerra, Þver- holti. Minningarspjöld Fríkirkjunnar fást hjá kirkjuverðinum, Ingibjörgu Gisladóttur, einn- ig hjá Margréti Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52, simi 19373, og Magneu G. Magnúsdóttur, Langholtsvegi 75, sími 34692. Minningarkort Styrktar- félags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, Bókabúð Braga, Lækjargötu, Blóma- búðinni Lilju, Laugarásvegi l, og á skrifstofu* félagsins, Laugavegi 11. Éinnig er tekið á móti minningarkortum í sima 15941 og síðan innheimt hjá sendanda meðgíróseðli. Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47, sími 31339, Ingibjörgu Sigurðardóttur, Drápuhlíð 38, simi 17883, Úra- og skartgripaverzlun Magnúsar Ásmundssonar, Ingólfsstræti 3, og Bóka- búðinni Bók, Miklubraut 68, sími 22700. — erófundinn ennþá Það sögulegasta við útihátíðina á Kolviðarhóli er að þar var stolið bíl að- faranótt sunnudags og hefur bifreiðin ekki fundizt ennþá. Billinn er af Toyota Carina gerð, grænn að lit og ber skrásetningarnúmerið X-2237. Þeir sem séð hafa bilinn frá áðurnefndum timj. eru beðnir að láta Selfosslögregl- una vita. - ASt. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: -> Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti 16, Garös Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu, Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlíð, Bókabúðinni Emblu v/Norðurfell, Breiðholti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu, Hafnarfirði og Sparisjóði Harnarfjarðar, Strandgötu, Hafnarfirði. ljci ni voru i tijuiiauuiiu ai sci Birni Jónssyni i Fríkirkjunni i Reykjr vik Kristin G.B. Jónsdóttir og Þórólfu Halldórsson. PlflSÍjM llí (S2E0 PLASTPOKAR O 82655 ÚRVRL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓnU/Tfl Á'allteitthvaó gott í matinn ')úðdr^ STIGAHLIÐ 4S47 SÍMI 35645 Gengið GENGISSKRÁNING Ferðamanna- Nr. 134—19. júlí 1979. gjaldeyrir Eining KL 12.00 1 Bandarikjadollar 1 Steriingspund 1 Kanadadoilar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg.frankar 100 Svnsn. frankar 100 Gyllini 100 V-Þýzk mörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesotar 100 Yen 1 Sórstök dráttarréttíndi Kaup Sala 351.50 352.30* 802.95 804.75* 301.60 302.30* 6780.50 6795.90* 6998.50 7014.40* 8382.40 8401.50* 9201.60 9222.50* 8357.40 8376.40 1220.10 1222.80* 21555.20 21604.20* 17722.10 17762.40* 19479.10 19523.40* 43.26 43.36* 2651.80 2657.90 727.70 729.40* 532.40 533.60* 163.45 163.82* 460.75 461.79 Kaup Sala 386.65 387.53* 883.24 885.22* 331.76 332.53* 7458.55 7475.49* 7698.35 7715.84* 9220.64 9241.65* 10121.76 10144.75* 9193.14 9214.04 1342.11 1345.08* 23710.72 23764.02* 19494.31 19538.64* 21427.01 21475.74* 47.58 47.69* 2916.98 2923.69* 800.47 802.34* 585.64 586.96* 179.79 180.20* •Breyting fró siöustu skráningu. Sfmsvari vegna gengissk'róninga 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.