Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Side 41

Frjáls verslun - 01.10.1999, Side 41
STJÓRNUN Lítill tími í stefnumótun Þegar litið er nánar á svör við spurningunni um hvaða stjórnunarstörf séu tímafrekust kemur meðal annars í Ijós að gæðastjórnun er tímafrekasti þátturinn hjá aðeins 5% stjórnenda og svipaður fjöldi nefnir opinber samskipti, eða 6% þátttakenda. Skýr stefnumótun, öflug áætlanagerð og vandaður undirbúningur eru almennt talin vera forsenda ár- angurs í rekstri fyrirtækja. Engu að síður telja aðeins um 3% stjórnenda stefnumótun vera tíma- frekasta þáttinn í starfi sínu. ur að samkeppni og ríkið ógni sér mest. Sú staðreynd blasir einnig við að meirihluti fyrirtækja skilar hagnaði og stjórn- endur eru ánægðir með afkomuna. B3 þróun. Ef til vill leggja menn misjafnan skilning í hugtakið vöruþróun. Ætla má að einhverjir þeirra, sem hafa auk- ið vörugæði og bætt þjónustu, leggi stund á vöruþróun þótt þeir einhverra hluta vegna nefni hana ekki því nafni. Litil hekking á stuðningsumhverfinu Athygli vekur að aðeins 4,5% svarenda vissu vel hvaða þjónusta er í boði hjá hinum ýmsu rannsóknarstofnunum at- vinnulífsins. Mikill meirihluti þekkti lít- ið eða ekkert til þeirrar þjónustu sem þessar stofnanir höfðu upp á að bjóða, eða 64-68%. Segja má að þessar niður- stöður séu áminning fyrir stuðnings- umhverfi fyrir lítil og meðalstór fyrir- tæki. Dæmigerður stjórnandi í hnotskurn má segja að könnunin leiði í ljós að hinn dæmigerði, íslenski stjórnandi vilji ekki opna fyrirtækið; vöruþróun er ekki for- gagngsverkefni, hann þekkir ekki til stuðningsumhverfisins, fjármál og bók- hald taka mesta tíma hans og hann tel- Vöruþróun og rannsóknir innan Vöruþróun og rannsóknir innan íslenskra fyrirtœkja. að á síðustu 12 mánuðum hafa 75% fyrirtækja bætt þjónust- una og 68% þeirra aukið vörugæði að sögn forsvarsmanna. Þessi svör virðast vera í mótsögn við svör við spurningunni um hvort fyritæki leggi stund á vöru- RAYMOND WEIL GENEVE Fáöu sendan bækling sími 515 9999 netfang: echo@simnet.is C^Jarsifal 18 kt. gull og eðalstál Sölustaðir: Meba Kringlunni s. 533 1199 • Garðar Ólafsson Lækjartorgi s. 551 0081 Leonard Kringlunni s. 588 7230 • Gilbert úrsmiður Laugavegi s. 551 4100 Úr & Gull Miðbæ, Hafnarfirði s. 565 4666 • Georg V. Hannah Keflavík s. 421 5757 Guðmundur B. Hannah Akranesi s. 431 1458 Halldór Ólafsson úrsmiður Hafnarstræti 83, Akureyri s. 462 2509 41

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.