Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1999, Qupperneq 41

Frjáls verslun - 01.10.1999, Qupperneq 41
STJÓRNUN Lítill tími í stefnumótun Þegar litið er nánar á svör við spurningunni um hvaða stjórnunarstörf séu tímafrekust kemur meðal annars í Ijós að gæðastjórnun er tímafrekasti þátturinn hjá aðeins 5% stjórnenda og svipaður fjöldi nefnir opinber samskipti, eða 6% þátttakenda. Skýr stefnumótun, öflug áætlanagerð og vandaður undirbúningur eru almennt talin vera forsenda ár- angurs í rekstri fyrirtækja. Engu að síður telja aðeins um 3% stjórnenda stefnumótun vera tíma- frekasta þáttinn í starfi sínu. ur að samkeppni og ríkið ógni sér mest. Sú staðreynd blasir einnig við að meirihluti fyrirtækja skilar hagnaði og stjórn- endur eru ánægðir með afkomuna. B3 þróun. Ef til vill leggja menn misjafnan skilning í hugtakið vöruþróun. Ætla má að einhverjir þeirra, sem hafa auk- ið vörugæði og bætt þjónustu, leggi stund á vöruþróun þótt þeir einhverra hluta vegna nefni hana ekki því nafni. Litil hekking á stuðningsumhverfinu Athygli vekur að aðeins 4,5% svarenda vissu vel hvaða þjónusta er í boði hjá hinum ýmsu rannsóknarstofnunum at- vinnulífsins. Mikill meirihluti þekkti lít- ið eða ekkert til þeirrar þjónustu sem þessar stofnanir höfðu upp á að bjóða, eða 64-68%. Segja má að þessar niður- stöður séu áminning fyrir stuðnings- umhverfi fyrir lítil og meðalstór fyrir- tæki. Dæmigerður stjórnandi í hnotskurn má segja að könnunin leiði í ljós að hinn dæmigerði, íslenski stjórnandi vilji ekki opna fyrirtækið; vöruþróun er ekki for- gagngsverkefni, hann þekkir ekki til stuðningsumhverfisins, fjármál og bók- hald taka mesta tíma hans og hann tel- Vöruþróun og rannsóknir innan Vöruþróun og rannsóknir innan íslenskra fyrirtœkja. að á síðustu 12 mánuðum hafa 75% fyrirtækja bætt þjónust- una og 68% þeirra aukið vörugæði að sögn forsvarsmanna. Þessi svör virðast vera í mótsögn við svör við spurningunni um hvort fyritæki leggi stund á vöru- RAYMOND WEIL GENEVE Fáöu sendan bækling sími 515 9999 netfang: echo@simnet.is C^Jarsifal 18 kt. gull og eðalstál Sölustaðir: Meba Kringlunni s. 533 1199 • Garðar Ólafsson Lækjartorgi s. 551 0081 Leonard Kringlunni s. 588 7230 • Gilbert úrsmiður Laugavegi s. 551 4100 Úr & Gull Miðbæ, Hafnarfirði s. 565 4666 • Georg V. Hannah Keflavík s. 421 5757 Guðmundur B. Hannah Akranesi s. 431 1458 Halldór Ólafsson úrsmiður Hafnarstræti 83, Akureyri s. 462 2509 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.