Alþýðublaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 25. septem'ber 1969 3 r Islenzkir læknar og kunnáttumenn í við tali við Alþýðublaðið: Heyerdahl í Rússlandi i NTB. — Fimmtudag. □ Thor Heyerdal og aðrir úr áhöfn papýrusbátsins Ra komu í dag til Moskvu í tíu daga heimsókn um Sovétrík- in. Þeim var fagnað, er þeir stigu á flugvöllinn og fyrsti maðurinn, sem heilsaði þeim, var dr. Juri Senkevitsj, — en hann var fulltrúi Sovétríkj- anna og einn af áhöfn Ra. — Heyerdahl heimsótti Sovétrík- in fyrst fyrir 25 árum. Nú kom hann ásamt áhöfninni úr ferða lagi um Bandaríkin og Egypta land. Hann telur, að bátsferð þeirra yfir Atlantshafið hafi verið vísindaleg sönnun, þótt þeir hafi ekki komizt alla leið. VOLKSWAGEN árgerð 1970 er komin □ í framhaldi málsins um ko'iuna í Dánmörku, sem sagt er frá á forsíðu, reyndi Alþýðublaðið að kynna sér, hvort slík atvik hefðu einhvern tímann gerzt hér eða hvort bau gætu gerzt í framtíðinni. Við náðuim fyrst í Hjört E. Guðmundsson, Iforistjóra Kirlkijugarða Reykjavík'ur og slcýrðuim frá málavöxtuim. — Slílk't sem þetta beifur alldirei gsirzt hér og eldri m'snn minnaist þess ek'ki. Það getur verið að e tt-hvað um þetta sé tifl í imunnmælasög- um, en þá bara aldagömi- um. Velfles't lík frá sjúlkra- húsurnum eru rannsökuð á Rannsclknarstcfu Háskólams cg éig held, að það sé óbætt að láta það á þryiklk, að at- ’burður sem þessi í Dammöriku er algerlega útildkaður hér, svo fóllk þarf eklki að óttast, að það verði kvi'ksett hér. Næst nláiffum við tali af Jónasi Hallgrímssyni líflfæra mieinafræði á Rannsólknar- stofu Háskólams og spurðuim har/n um opimlberar reglur á dánarúrslkurðum. — Ég held, að það séu eng a-r reiglur uim þetta af hádifu hins opimbera. Hér ræður bara lælknbfræðileig þeiklkimg og s ðaregiur læikna og það á éklki að vera enfitt að ganga úr slkugga um, hvort viðkom- andi sé látinn. Yfirleitt enu .lílk .eikki flutt h'mgað, fyrr en sex Ikluiklkiu'stundum eftir — Viðkomand; er skráður ‘iáicinn á s'júlkraskrá, sem send er Ihingað m-eð líkinu. Ég beld, að atvikið í Danmöilku sé bara mistck í starfi lækn- isins, Að lolkum ræddum við við Pál Asmundsson lælkni á flytfjaicleild Landis-spítalans og sp'Urðu-m, h-vort erfitt væri að sijá, h-v-c-rt fóllk væri llátið í þe m tilfelllum, er það hefði telkið inn mikið magn af svefn 1-yfjum eða deyfilyifjium? — í flestuim tilfellum er fljóti’ega hægt að gan-ga úr ðku-gga uim það, hvort viðlkom andi er llát nn. Það fer ef-tir þv-í, hve langur tími er lið- inm fná því, að hanm tclk inn svefnliyfið o-g hve-rsu m'Jkið ma-gn 'hann hefur inntoyrt, hvað áhrifin verða sterik. Þ-að er mismunandi á hvað stöðv ar í h-eilanum svefnlyfið ræðst, en ef það ræðst á lilfs- rjkiuffr.iynieigar stöffvar eins og önduuar-miðstöff-var, þá er á- stan-d' ð orðiff hættulegt. Ég gæti trúað, að í þe-s-su til fé-l'li ni'eð konuna úti í Da.n- mötil-u, h'aifi sveifniyfið lam- að önd'un.armiðis'töð ilennar svo milkið, að hú.n hafi v'rzt diáin, en svo hafi hið ga- ) - s't-æða komið í ljó-s, 'er áhrif tílánarúrslkurð, svo það ei’ úti • iyifjianna hafa rénað. Það eru lckað, að nc-kkuð þes-su líkt dæimi um’ svona tilvik í geti gerzt bói. - • i:æiknábclkium og einstæð a-tvik — Fyilgir dánarúrslkurður geta skotið upp kolliniurií -m'eð lí'kium, sem þið fáið? hvar se-m ei’ — V. W. 1200 Vélarstærð 41,5 hö. öryggis stýrisás. — Öryggis stýrishjól. Tvöfalt bremsukerfi. Fáanlegur með sjálfskiptingu, Verð frá kr: 214.800. V. W. 1300 Vélarstærð 50. hö. öryggis stýrisás. —• öryggis stýrishjól. Tvöfalt bremsukerfi. — Loftræstikerfi. Fáanlegur með sjálfskiptingu, Verð frá kr. 238.700. V. W. 1500 Vélarstærð 53 hö. öryggis stýrisás. •— Öryggis stýrishjól. Tvöfalt bremsukerfi. — Diskabremsur að framan. Loftræstikerfi. Fáanlegur með sjálfskiptingu. Verð frá kr: 256.200. @ Öryggisbelti eru innifalin í ofangreindum verðum VÉLA-ENDURBÆTUR, — Þessar véla-endurbætur hafa verið gerðar á V.W. 1200 — 1300 og 1500. Stærri olíugöng. Nýr olíuþrýstijöfnunar-ventill, endur- bætt olíuhús, hitastillt inntak fyrir heitt loft á blöndung, nýr og endurbættur olíulofthreinsari, @ Meira öryggi — Meiri þœgindi — Meira notagildi Aðrar endurbætur á V. W. eru t. d. að nú eru felgur málaðar í möttum krómlit, fleiri lóðrétt loftinntök eru á vélarloki V. W. 1500. Hitastreymilokur frammí að neðan hafa verið endurbættar. Stuðarahorn með gúmmí eru fáan- leg á 1300 og 1500 gerðimar. Útblásturskerfi vélanna hefur verið breytt til samræmis við nýjar reglur í Evrópu, varðandi afgas. Auk þess er hægt að fá lúxus útbúnað á 1300/1500 gerðirnar, sem býður upp á skemmtilegra. útlit og aukin þægindi. © Ódýr í rekstri — Auðveldur í akstri — Cóð þjónusta Volkswagen breytir ekki um útlit, — en er árlegá endurbættur. Ailar þessar gerðir Voikswagen eru með loftkældri véi-, 15" felgum-, sjálfstæðri fjöðrun á hverju hjóli — sjálfvirku innsogi — þægilegum og vönduðum búnaði að innan. •Ní , . s v ...........i Varahluta- og viðgerðarþjónustan er landskunn. — Hátt endursöluverð — Þér gerið góða fjárfestingu með því að fá yður VOLKSWAGEJST; Sýningarbílar á staðnum, komið, skoðið og reynsluaklð Laugavegi 170-172

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.