Alþýðublaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 4
4 Allþýðublaðið 25. iseptember 1969 MINNIS- BLAÐ BÓKABÍLLINN Sími bókabílsins er 13285 Kl. 9—12 f. h. Viðkomustaðir: Mánudagar: Árbæjarikijör, Árbæjarhverfi Jd. 1.30—2 30. (Börn), Austurver, Háaleitis braut 68 M. 3.00—4.00. Mið- bær, Háaleitsbraut 58—60. Kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar: Blesugróf kl. 2.30—3.15. Árbæjarkjör. Ár- bæjarhverfi kl. 4.15—6.15. Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00 —8.30. Miðvikudagar: Áliftamýrar skóli. Kl. 2.00—3.30. Verzlun in Herjóifur kl. 4.15—5.15. Kron við Stakkahlíð M. 5.45 —7.00. Miðvikudagslkvöld. Breiðholtskjör. Kl. 20.00— 21.00. Aukatími aðeins fyrir fuilorðna. Fimmtudagar. Laugaliælkur við Hrísateig kl. 3.45—4.45. Laugarás, Kleppsvegiur M. 7.15—8.30. Kl. 5.30—6.30 Dal braut. Klassíska hárgreiðslan er vinsælust í París um þessar mundir. Hárið er ekki túperað, skipt í miðju og greitt slétt yfir eyrun. Þá er það tekið j saman í hnakkanum og fest j með spennum. Sé til gervihár- i toppur er hann greiddur í slöngulokka og þeim fest undir hárhnútinn, við hnakkagrófina. VELJUM ÍSLENZKT-/f«h| ÍSLENZKAN IÐNAÐ ÝMISLEGT KÓPAVOGSBÚAR! □ Stoifnfundur Skágræklar félags Kópavags verður hald- vogi í kvöld, fimmtudaginn inm í FélagsheiULlinu í Kópa 25. sept. og hefst kl. 8.30 síðd. — Fjölmennið á fund- inn og gerist félagar. Undirbúningsnefndin. TRÚLOFUN □ Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hrönn Úóhannsdóttir hj úkrunarnemi, Réttarholtsvegi 35 og Gunnar Jóhannsson stud. jur. Álfheim- um 72. — KVENFÉLAG HÁTEIGSSÓKNAR. , Heldur basar, mánudaginr( 3. nóvember, í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Félagskonur og aðrir velunnarar, sem vilja styrkja basarinn, eru vinsam- lega minntir á hann. Nánari upplýsingar í símum 82959 og 17365.' — Byrjar aftur Framhald a' bls. 13. máli, því lokaorðið héfur Boston Celtics, félagið sem Cousy náði svo mikilli frægð með fyrir nokkrum árum. Á pappírnum er Cousy enn leik- maður þess félags, og má því ekki leika með öðru félagi, nema samþykki þess komi til, því er það í höndum stjórnar Boston Celtics enn, hvort hann fær að leika með Cincinnati í vetur, en ekki eru taldar hinar minnstu líkur á því að Celtics leggi stein í götu hans í þessu máli. — gþ. Farfuglar — Ferðafólk! Hin árlega haustferð í Þóns- mörtk verður um næstu hölg' 27.-28. sept. Þórsmörk er fögur í sum- arlbúnimgi, en lanigt umi feg- urri er hún þó í haustlitun- um. Uppl. í síma 24950. S. Helgason hf. LEGSTEINAR MXRGAR GERDIR VIPPU - BllSKÍIRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla .12 - Slmi 38220 SlMl36177 Súðarvogi 20 FASTEIGNAVAL HDi Og IbúMr ollru boafl V * In u >i f p! SI \ Iinnii I r _ lin ii u I Ivr □ >Ji M ii I |m r Innlllll 1 1 éu bilasoila GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. in n in cja rAj yj ö m SJ.RÁ1 BARNASAGAN . 'i j ÁLFAGULL BJARNI M. JÓNSSON. — Forfeður okkar ^fóru í víking til annarra landa, rændu, rupluðu og drápu. Nú látum við okkur nægja að sitja heima — og bíða eftir túrist- unum. — Sigga systir er í ástarsorg en kallinn kann ráð við því. Hann sagði: — Elskaðu bara sjálfa þig, Sigga mín. Þá cr engin hætta á að þú verðir svikin. ■ Atina órabelgur — Hann lætur alltaf svona, þegar veðurfréttirnar erií í sjónvarpinu. 1. kafli. Einu sinini bjuggu tvö systlkiin langt uppi 'í sVeit. Þau fhétu Björn og Guörún. Og þau voru svo ólík, að ó- kunnuga hefði sízt grunað, að !þau væru nokkuð skyld. Björn var istór og sterkur. Hann ,gat jaifnhattað full- orðinn mann með annarri hendi. Hann var svartur á 'brún og brá og fjarsikalega stórsfcoriintn. Svo var svipurinn tröllslógur, að litlir kráfckar fóru að gráta, liti hann á þau. Björn grét áldrei, en hann hló stöku isinnum. Iiristist hann þá allur af Ikátínunini. Þiað var ekki fyrir lítilsiglda menn að vera með Birni, því að hann var bæði uppstökkur og orðvond- ur. Málrcmurinn var svo ógurlógur, að stórir strák- ar hrufcfcu í kút, ef hann byrsti sig. Björn bar efcki virðingu fyrir neinum, oig hann var heldur efcki hræddur við meitt. Engan þótti honum vænt um nema sjál'fan sig, og það, sem h'ann langaði mest til af öllu, var að eignast mikla peninga. Skeytti hann þá hvorki um skömm né hóiður, væru þeir í þoði. Og svo var hann riízkur, að aldrei tímdi harin að gera neinum gott.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.