Alþýðublaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 10
10 Al'þýðiíblaðið 25. september 1969 iQ ^JEYKJAYÍKIJg IÐNÓ-REVÍAN í kvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 1-31-91. Tónabíó Sími 31182 fslenzkur texti. SÁ Á FUND, SEM FINNUR (Finders Keepers) Bráðskemmtileg ný amertsk gam- anmynd í litum. Aðalhlutverk: Cliff Richards The Shadows Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó SÍMI 22140 ADAM HET HANN (A Man Called Adam) Áhrifamikil amerísk stórmynd með unaðslegri tónlist eftir Benny Cart er. Aðalhlutverk: Sammy Davis ir. louis Armstrong Frank Sinatra ir. Peter Lawford fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 LÍKIÐ Í SKEMMTIGARÐINUM Hörkuspennandi litmynd um ævin- týri lógreglumannsins ierry Cotton, með George Nader islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarásbíó Slmt 38150 UPPGJÖR í TRIESTE Afar spennandi ensk-ítölsk njósna- mynd I litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Kópavogsbíó Sími 41985 SKAKKT NÚMER Sprenghlægileg amerísk gaman- mynd í litum með Bob Hope og Phyllis Diller. fslenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9. FASTEIGNASALA, fasteignakaup, eignaskipti. Baldvin Jónsson, hrl., Fasteignasalan, Kirkjutorgi 6, 15545—14965, kvöldsími 20023. Stjörnubíó *>(m' 1«°36 s ÁSTIR GIFTRAR K0NU islenzkur texti. Frábær ný frönsk-amerísk úrvals- kvikmynd í sérflokki um ástir konu sem elskar tvo menn, eftir Jean Luc Godard. Macha Meril, Bernard Neel, Philippa Lercy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hafnarfjarðarbíó Sfmi 50249 25. STUNDIN Spennandi mynd í litum með ís- lenzkum texta. Anthony Quinn Virna Lisi Sýnd kl. 9. EIRR0R EINANGRUN FITflNGS, KRANAR, o.fl. tii hita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Bunfafell Sími 38840. TROLOFUNARHRJNGAR Fliót afgréiðsla f Sendum gegn póstkr'Sfö. OUÐM: ÞORSTEINSSQH gullsmiður BankastrætT 12.. m\m yQP þjOðieikhúsið FJAÐRAF0K Sýning í kvöld kl. 20 PUNTILA 0G MATTI Sýning laugardag kl. 20. Aðeins fjórar sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Smurt brauð Snittur Brauðtertur BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Gos Opið frá kl. 9.Lokað kl. 23.15 Pantið tímanlega í veizlur. Brauðstofan — Mjólkurbarinn Laugavegi 162. Sími 16012. OKUMENN Mótorstillingar Hjólastillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Látið stilla í tíma. Bílaskoðun & stilling ÚTVARP SJÓNVARP GUMMISTIMPLAGERDIN SÍGTONI 7 — SJMI 20960 BÝR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBRcYTT ÚRVAL AF STIMPJLVÖRUM UTVARP Fimmtudagur 25. september 12.50 Á frívaktinni 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.15 Tónlist eftir Robert Schumann 17.00 Nútímatónlist 17.55 Lög úr kvikmyndum 19.30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand mag. flytur þáttinn. 19.35 Víðsjá Þáttur í umsjá Ólafs Jóns- sonar og Haralds Ólafssonar. 20.00 Guðmundur góði Séra Gunnar Árnason flytur þriðja erindi sitt og hið síð- asta. 20.30 Kirkjan að starfi Þáttur í umsjá séra Lárusar Halldórssonar. Lesari með honum; Valgeir Ástráðsson stud. theol. 21.00 Fyrstu hausthljómleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 21.50 Ljóð eftir Hönnu Krist- jónsdóttur. Nína Björk Árnadóttir les. 22.00 Fréttir 22.15 Kvöldsagan: „Ævi Hitlers11 22.35 Við allra hæfi Föstudagur 26. september 13.30 Við vinnuna 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.15 íslenzk tónlist 17.00 Tónlist eftir Mozart 18.00 Óperettulög 19.30 Efst á baugi Magnús Þórðarson og Tóma3 Karlsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Kórsöngur: Drengjakór Jóhannesarkirkjunnar í Grimsby syngur á tónleikum í Háteigskirkju 30. maí s.l. 20.25 Þýtt og endursagt: Hver á sökina? Pétur Sigurðsson ritstjqri flytur erindi. 20.50 Aldarhreimur Þáttur í umsjón Þórðar Gunnarssonar og Björns Baldurssonar. 21.30 Útvarpssagan; „Ólafur 1 helgi“ 22.15 Kvöldsagan: „Ævi Hitlers11 22.35 Kvöldhljómleikar; Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. SJONVARP Föstudagur 26. september 20.00 Fréttir 20.35 Lífskeðjan. íslenzk dag- skrá um samband manns og gróðurs jarðar og hvernig líf okkar er háð hverjum hlekk í keðju hinnar lífrænu nátt- úru frá frumstæðasta gróðri til dýra og manna. Umsjón Dr. Sturla Friðriksson. 21.05 Dýrlingurinn. Tvífarinn. 21,55 Erlend málefni. Umsjón Ásgeir Ingólfsson. 22.15 Ehska knattspyrnan. Derby County gegn Totten- ham Hotspur. 23.05 Dagskrárlok. BLÆVATN Gerir hvítt hvítoro. Bleikir gulnaðan þvott og nylon. Skírir ektn liti. Sótthreinsnr. Eyðir blettum í baðkerum / \ 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.