Alþýðublaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 12
12 Al'þýðuiblaðið 25. septem'ber 1969 □ Golfkeppni var liáð hjá Golfklúbb Reykjavikur á Grafarholtsvelli sunnudaginn 2Í. sept. s. 1. Þetta var ,högg- leikur, opin keppni, og voru léiknar 18 holur án forgjafar. Keppt var í fl'dkíkum. og fpru leifcar þannig í meistara flolkki, að eftir 18 holumar voru þéir jafnir á 78 högguim K-nar Guðnason GR (40—38) tíg Gunnlaugur Ragnarsson GR (38—40) og lékiu þeir því framhaldsleik til úrslita, og sigraði þlá Einar. Röðin í im'eistaraflclktki varg því þessi: 1. Einar Guðnason, 2. Gunnl. Ragnarsson og í þriðja saeti .Pétur Björnsson (Neskl.) á 80 höggum (41—39). í fyrsta floikki bar sigur úr býtUm Júi'íus Jú'líuss'on á 82 höggum (44—38). Annar várð Sig’urður Héðinsson á 85 högfeum (42—4i3) og þriðjd Pétur Antonsson á 86 högg- um (40—46). Allir eru þess- ir spilarar úr Keili í Hafnar- firði. í öðrum flokki varð sigijr- vegari Gunnar Pétursson. Hann lék 18 holurnar á 89 höggum (45—44). Annar varð Atli Arason á 94 höggum (46 —48) og þriðji Johann K. Guðmundisson á 95 höggum (52—43). Þeir eru allir úr GR. — 162.900 KR. VINNINGUR! □ Úrslit leikjanna á getrauna seðlinum: Valur - Í.B.K. 0:2 2 Arsenal - Manch. Utd. 2:2 x Crystal Palace - W Bromw. 1;3 2 Derby - Tottenham 5:0 1 Ipswich - Everton 0:3 2 Leeds - Chelsea 2:0 1 Liverpool - Stoke 3:1 1 Manch. City - Coventry 3:1 1 Southampton - Newcastle 1:1 x Sunderland - N. Forest 2:1 1 West Ham - Sheff. Wedn. 3:0 1 Wolves - Burnley 1:1 x Við leit vinningsseðla kom fram einn seðill með 11 rétt- um og 39 seðlar með 10 rétt- um. Eigandi viningsseðilsins er Keflvíkingur og kemur vinnings upphæðin óskipt í hans hlut, kr. 162.900,00, að öllu óbreyttu, en kærufrestur er 3 vikur. Hjá vinningshafa var leikur Sunderland |0^g (Nbtthifngham! Forest eini leikurinn, sem vor rangur, en Sunderland vann nú sinn fyrsta sigur á leiktíma- bilinu. — Eins og við höfum skýrt frá, sigruðu Norðmenn Dani í knattspymu um helgina, ■ með 2:0. Þetta var kærkominn sigur hjá hjá Norðmönnum, eftir dæmtsumar að I þeirra áliti. Myndin er frá þessum sögulega leik, cg norskur leikmaður sést hér ® fagna á hnjánum. I Bankar lokaðir í Þýzkalandi BONN. — NTB. Q". Eftir lokunartíma verzl- ana 3 miðvikudaginn var til- kynnt, að allar peningastofn- ana yrðu lokaðar þar til þing- kosningum lyki. Talsmaður fjármálaráðneytisins í Bonn tilkynnti, að Kiesinger kanzl- ari hefði falið Schiller fjár- málaráðherra, að sjá um, að þessu yrði framfylgt um allt V.-Þýzkaland. Fállrlnn gefur ú> plöfulisfa □ Hljómplötudeiild pálíkans herSux gef 5 út lista yfir ís- lenzkar hljcmplötur á veg- um Fálkans. Meiri hluti þe.s's ara platna er meg sígildri tónlist eða töluðru orði. Er hér uim að ræða LP og EP hljómpílötur, sem Pál'kinn mun hatfa byrjað útgálfu á iuim 1956. Áður haði Fállkinn gef- ið út mi'kinn fjöldia af hrað- gengum plötuim, 78 snúninga, allt fná árinu 1930, og í þess- um liista er einnig tíkitá.ýfir þær gaimlar plötur, sem enn eru fóanlegar en seun nú eriu orðnar býsna sjaldgæfar. Þe:is er vænzl, að listi þessi geti koim ð að góðuan notum til' kynningar .á lísHenzikri hljómúst og töíuðu móil'i á hljlómplötum hér á landi og erlendis, enda'er hann gef- inn út miéð hugsanlegán markað erlendis fvr r augum. Eru þiví með ntíkfkrar upp- lýsingar k_ enstou. — _____ 52 íangar láfnðr lausir NTB. — Miðvikudag. □ Gríska herforingja- stjórnin tilkynnti í dag, að 52 pólitiskir fangar, sem hafa setið í fangelsi síðan í apríl 1967, hafa verið látnir lausir samkvæmt boði þriggja manna nefndar, er rannsakar málefni allra pólitískra fanga. Þá er tilkynnt um fleiri fanga, sem gefnar verði upp sakir. Allir þessir fangar hafa verið teknir höndum, vegna þess að her- foringjastjórnin taldi þá hættu lega fyrir öryggi ríkisins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.