Alþýðublaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 16
Alþýðu blaðið Afgreiðslusími: 14900 Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Auglýsingasími 14906 Pósthálf 320, Reykjavik. Verð i lausasölu: 10 kr. emtakið Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði Keramikdeild stofnuð við Handíða- og myndlistaskólann akademía hins vegar fimmti veturinn í skólanum og verða nemendur fullan tíma við nám. í fyrra tók til starfa ljósmynda- deild, en enn sem komið or hafa eingöngu nemendur í áuglýsingadeild haft afnot af henni. En ætlunin er að tengja ljósmyndadeildina í framtíð- inni við grafísku deildina og gera þá ljósmyndun að sjálf- stæðri listgrein. Nú er unhið af fullum krafti við endurbætur og lagfæring- ar á húsnæði skólans, og er m.a. verið að innrétta herbergi þar sem keramikkennslan fer fram. Einnig bætist við hÚ3- næði skólans í haust, er skrif- stofa, sem verið hefur til húsa í skólanum, flytur á brott. - J Reykjavík Þ.G. □ Inntökuprófum í Handíða- og myndlistaskóla íslands lauk í gær. Milli 50 og 60 nemendur sóttu um inngöngu, en ekki mættu allir þeirra til prófs, og einhverjir munu hafa helzt úr lestinni í prófunum sjálfum. —Skólinn verður settur fjórða október. Alþýðublaðið ræddi lítillega við Hörð' Ágústsson, skóla- stjóra, og sagði hann, að sitt- hvað væri í bígerð í sambandi við skólastai fið í vetur. Má þar nefna stofnun keramikdeildar, þar sem verða tveir nemendur í vetur, og breytingu á hinni svokaliaðri akademiu, sem starfaði í fyrra þannig, að menn gátu unnið þar eftir að þeir höfðu lokið prófi úr skól- anum. í vetur verður þessi Frá Handíða- og myndiistarskóianum. Friðrik Ólafsion í viðfali við ilEfifMiaðið: „Skákeinvígið vari ekki neitt uppgjör okkar á milli“ Friðrik fer ufan á sunnudag, áieiðis til Aþenu ISÍS flylur úi í ár 7-800 kíló - Þjéðverjar | aðalkaupendur og keisarinn í Japan er meðal viðskitpavina þeirra Friðrik Ólafsson. □ . Þetta skákeinvígi okkar var alls ékki neitt juppgjör okkar á milli. Ég vona, að við höfum báðir fengið góða ref- ing og þá er tilganginum náð. Af minni hálfu er ég alls ekki ánægður með taflmennskuna sjálfur, þó að við höfum eyði- lagt nokkuð fyrir okkur með tímahraki, en á hitt er hins vegar að líta, að við tefldum þessar skákir á skemmri tíma en við hefðum til umráða á al- þjóðlegu móti“, sagði Friðrik Ólafsson í stuttu viðtali við Alþýðublaðið í gær. Skákeinvígi þeirra Friðriks Ólafssonar og Guðmundar Sig- urjónssonar lauk með sigri Friðriks, sem hlaut 2Vz vinn- ing, en Guðmundur hlaut lVz vinning. Eins og kunnugt er lauk fyrstu skákinni með jafn- tefli, Guðmundur vann aðra skákina, en Friðrik vann hins vegar tvær síðustu skákirnar. Friðrik fer áleiðis til Aþenu á sunnudag til að tefla þar á svæðamóti, en það mót tekur einn mánuð. Aðspurður sagði Friðrik, að hann myndi leggja sig allan fram á þessu móti — ekki væri um annað að ræða. Friðrik telur, að þriðja skák- in sé skárst af skákunum fjór- Frh. á 15. síðu. I I I I I I i □ Reykjavík — GG. . ' Líkur eru til, að útflutningur á æðardun allt að því tvöfaldist á þessu ári og Verði meiri en um langt skeið undanfarið, að því er Agnar Tryggvason, fram- kvæmdastjóri búvörudeildar hjá Sambandi ísl. sam- vinnufélaga tjáði Alþýðublaðinu í gær. Það er fyrst og fremst verðhækkun vegna síðustu gengislækkun- ar, sem hefur hleypt lífi í útflutninginn, en um 5000 krónur munu nú fást fyrir æðardúnskílóið á erlend- um markaði. ? Alþýðublaðið hafði taf af Agnari Tryggvasyni hjá Sam- bandi ísl. samvinnufélaga um útflutning og söluhorfur á æð- ardún, en Sambandið er sem kunnugt er aðalútflytjandinn í þeirri framleiðslugrein. • Agnar sagði, að útflutningur á æðardún hefði farið vaxandi síðustu árin. T.d. hefði Sam- bandið flutt út 290 kg. árið Éramhald á bls. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.