Alþýðublaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 25.09.1969, Blaðsíða 9
Alþýðublaðið 25. septemfoer 1969 9 r fyrir öryggisráðinu. Við n, að það hafi verið gagn- Sama tækifæri gefst hon- íér, í almennum umræð- illsherjarþingsins. Athygli únuðu þjóðanna hefur ig verið beint að þessu amáli. Ríkisstjórn mín r, að það megi verða til að flýta því, að þeir að-' sem hlut eiga að máli, st á eitt um að ráða bót rrfiðleikunum og leysa amálið. - HAFA NÁÐ LENGST VIÐI FÉLAGS- OG NNÚÐARMÁLA meinuðu þjóðirnar hafa ef ill náð mestum árangri á félags- og mannúðarmála. ekki annað en að nefna rar undirstofnanir Sam- Su þjóðanna til þess að sé ijóst. Ég nefni Flótta- íahjálpina, Barnahjálpina, uverndarstofnunina, FAO, að nokkuð sé nefnt, og ar mætti nefna ýmsar anir fleiri. Á öllum þess- iviðum hefur, undir hand- lu Sameinuðu þjóðanna unnið stórkostlegt og aríkt starf, og vissulega æskilegt að slíkur árang- Eðist einnig á öðrum svið- þó að meginverkefni Sam- Su þjóðanna eigi að vera ama á friði og halda uppi ber engan veginn að van- það starf, þar sem Sam- 5u' þjóðirnar hafa náð uiaa árangri á, á sviði íé- ag mannúðar-mála. Næsta ruí. 25 ár liðin frá stofn- Sameinuðu þjóðanna. Er að efa, að þessa afmælis ar rækilega minnzt um . heim. Svo miklar vonir tengdar við stofnun þess- samtaka í upphafi og svo margar þjóðir hafa gerzt aðilar að þeim síðan þau voru stofn- uð. Þá verður væntanlega metið starf þeirra í 25 ár, — hvað þeim hefur vel tekizt og hvað þeim hefur ekki tekizt. Sameinuðu þjóðirnar verða al- drei annað en það, sem aðild- arþjóðirnar vilja að þær verði. Þess vegna er nauðsynlegt að rækta með öllum þjóðum það hugarfar, er samræmist stofn- skrá hinna sameinuðu þjóða og tryggja þannig aðstoð allra þjóða við ályktanir Sameinuðu þjóðanna og framkvæmd þess- ara ályktana. Hvernig unnið verður að þessu marki getur sjálfsagt orkað nokkuð tvímæl- is. Ein hugsanleg leið að þessu marki er, að okkar viti ís- lendinga, sú, að auka fræðslu- starfsemina um • Sameinuðu þjóðirnar. Það teljum við að hugsanlegt væri að gera á þann hátt, að ein klukkustund í hverjum mánuði skólaársins í öllum skólum allra landa, allt frá barnaskólastiginu og til há- skólastigs verði helguð Sam- einuðu þjóðunum. Væru þá haldnir fyrirlestrar, vandlega undirbúnir, eftir þroska nem- endanna, um þann jarðveg, sem stofnunin er sprottin upp úr, um stofnun hennar og starf, veikleika hennar og styrkleika, og hvað skortir á að hún geti náð því marki, sem henni var sett í upphaíi, og um leiðir til að ná því. Auðvitað væri þar fyrst og fremst gerð grein fyrir aðal- verkefninu, varðveizlu friðar- ins og að hindra vopnuð á- tök. Á hitt bæri engu síður að leggja áherzlu, mannúðarmál- in, þróunarmálin, jafnréttis- málin, og ýms önnur alþjóðleg vandamál, sem erp. í verka- hring þessara samtaka. Ef hægt væri að koma þessu hugarfari inn hjá unglingum allt frá blautu barnsbeini, væri ætlandi að það með tímanum gæti haft nokkur áhrif á skoðanamynd- unina í heiminum. Sjálfsagt er á því nokkur vafi hvort þetta myndi takast, eða hvort það hefði tilætluð áhrif, ep kannski gæti það ásamt öðr- um aðferðum haft nokkur á- hrif. íslenzka ríkisstjórnin hefur þegar rætt um að gera þessa tilraun og hefja hana þá í íslenzkum skólum í samþandi við 25 ára afmælið. Og þegar rætt er um Sam- einuðu' þjóðirnar og æsku heimsins, telur ríkisstjórn min það vera gagnlega og skynsam- lega tillögu, sem rætt var í efnahags- og félagsmálaráðinu í s.l. mánuði, að Sameinuðu þjóðirnar komi á fót sjálfboða- liðssveitum ungra manna og kvenna, með svipuðu sniði og friðarsveitii'nar, til þess að hjálpa þróunarlöndunum. Ungu fólki myndi þannig gefast færi á að leggja fram persónulegan skerf til þess að vinna að hin- um háleitu hugsjónum, sem Sameinuðu þjóðirnar berjast fyrir. Hér mýndi kröftum ó- rórrar æsku beint inn á skyn- samlega braut. MENGUN UMH VERFISIN S Eitt mjög þýðingarmikið við- fangsefni Sameinuðu þjóðanna sem snertir allar þjóðir, er að koma í veg fyrir mengun um- hverfisins. Þetta mál var tekiö upp á allsherjarþinginu síðast, og verður þar væntanlega til umræðu á þessu þingi. Ég skal þar aðeins minnast á eitt at- riði. Friðsamleg hagnýting hafsbotnsins er nú mjög til um- ræðu, og 42 manna nefnd hef- ur nú haft það til meðferðar og mun væntanlega leggja skýrslu hér fyrir þingið. Þessi hagnýting hafsbotnsins, í friðsamlegum tilgangi, er kann- ski fyrst og fremst vinnsla á olíum. Er þá jafnan fyrir hendi hætta á því að olían, á meðan á vinnslunni 'Stendur, vegna óhappa eða af einhverjum ó- viðráðanlegum ástæðum, geti komizt út í sjóinn, en það er mjög hættulegt fyrir fiska og aðrar lífverur, sem þar halda sig í námunda við. Er því á- kaflega þýðingarmikið að koma í veg fyrir að þetta geti ált sér stað, og tryggja að allar tilteknar öryggisráðstafanir verði viðhafðar til að koma í veg fyrir þetta. Fiskstofnarnir í Norður-Atlantshafinu virðast nú vera að dragast saman, og ein hliðin á þvi máli er meng- un sjávarins, þó að annarra á- stæðna gæti nú að því er virð- ist meira. FRIÐSAMLEG NÝTING HAFSBOTNSINS Ríkisstjórn íslands hefur af miklum áhuga fylgzt með málinu um friðsamiega nýt- ingu hafsbotnsins' fyrir utan iögsögu ríkja allt frá byrjun, Framhald á bls. 11. I I I Vegjmyndir og náttúra Reykjavík HEH. 210x415 metrar að stærð. Efn- □ Sigurhnni- Petursson opn- aði s.I. laugardag sýningu á 32 veggmyndum úr náttúrulitum steinhellum, 8 höggmyndum úr £teini> (3 tréskurðarmyndum, 3 gipsmyndum og teikningum vindáttanna sumarið 1 969 í persónumyndum: Auk þess eru á sýningunni nokkrir smíðis- gripir listamannsins, svo sem koparfiðla og smíðatól einmg úr kopar. Sýningin er í vinnu- stofu Sigurlinna í Hafnarfirði. Veggmyndirnar eru úr stein- hellum og hefur þeim verið rað að upp á einn vegg, sem er Sýning á dönskum skólabókum og kcnnslúiækjum □ Á imorgun föstud. 26. apt. k'l, 20 verður opnuð sýn iag á dönskuim skóla'bólkum. og öðrrjm kennslugögnum í Kennaraikcla íslands við StaiVlkÆÍíð. Fc’.ag dönsku- kanhara í samvinnu við Skóla rann scknir me'nntamálaráðu- neytisins stendur fyrir sýn- ingunni. Statenc Pæd'agog'stee Studiesamíing í Kaupmanna höím hefur lánað úrval danokra kennslubótea á sýn- inguna. Við opnun sýningarihnar annað kvöld verður kynning á ’ bóteunum, kennslutaékium ið í veggmyndirnar er fundið víðs vegar úti í náttúrunni. — Hefur Sigurlinni unnið að þess- um myndun alls í sjö mánuði. Aðspurður sagði listamaðurinn, að hér væri virkiiega um list að ræða, en alltaf yrði að gera glöggan greinarmun á hand- verki og myndlist. Kvað lista- maðurinn í stuttu viðtali við Alþýðublaðið, að veggmyndirn- ar væru til sölu sem heild, og auk þess aðrar myndir á sýn- ingunni. Sýningin verður opin fram yfir mánaðamót. og öðrum kennslugögnum. Ennfremur verða veittar nckterar upplýs'ngar um no+te un hjá'lpargag'na við mála- kennslu. Dönsikute'ennarar nota í vax andi mæli danstear fcæikur við kenns’ju sína o? bei_'si svn ing mun veita allgóða yfir- sýn yfir þær bæikur, sem völ er á til þe rra nota Auik þessa slkal mióðurimáls- kennurum bent á. að á sýn- ingunni verða bækur, sem notaðar eru lil móðurmáls- kennslu i dön teium stkólum og gæti verið forvit’nilegt fyr ir íslenzlkuikennara að kynna sér þær. Á sýningunni geta kennarar í landafræði, sögu c»g náttúnufræði einnig kynnt sér bæteiur, sem notaðar eru sem viðbótaií'asefni í þessum greinum. Bcteásýningin verður op n kl. 14 til 19 laugárdaginn 27. og sunnudaginn 28. Sépt. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.