Vísir - 30.08.1975, Blaðsíða 9

Vísir - 30.08.1975, Blaðsíða 9
Vísir. Laugardagur 30. ágúst 1975 9 Bretar gleymdu „Púlla" og því vantaði tvo ósa í slemmu Frá leiknum viö Stóra-Bretiand. Taliö frá vinstri: Stefán, Flint, Rose þungt hugsandi, þvf þaö vantar tvo ása I slemmuna hjá honum, Sfmon. i kringum boröiö eru flestir hinna fjötmörgu áhorfenda sem fylgdu brezku sveitinni i leikjum hennar. Einn besti sigur islensku sveitarinnar i Brighton var gegn Stóra-Bretlandi, en þann leik vann hún 14-6. Fór þar saman heppni og nokkuð góð spilamennska. Hér eru tvö heppnisspil. Stað- an var a-v á hættu og norður gaf. t lokaða salnum var allt Hin misheppnaða sagnseria i annað upp á teningnum: opna salnum var þannig Vestur Norður Austur Suður Norður Austur Suður Vestur Sfmon Flint Stefán Rose Stefán Sheehan Símon Coyle P P P 1 4 1 ♦ 1 A 3 4 p 2 4 44 P 5 4 44 P' 4▼ P P 5¥ P 5 4 4 4 P 6 4 p F P P 6 4 p P p 4 3 M 10-7-5 + A-K-8-7-6-2 4 A-10-7 A 9-7-4-2 V G-9-8-6-2 ♦ 10-9 4 9-8 ♦ A-K-D-8-5 D-4-3 ♦ D-4 A 6-4-2 G-10-6 A-K G-5-3 K-D-G-5-3 1 opna salnum lentu Bretarnir i furðulegum lokasamningi, en sluppu með skrekkinn: Norður Austur Suður Vestur Flint Hallur Rose Þórir 1 ♦ D 3 G p P P Þórir spilaði úthjarta og Rose fékk a 11 slagina, 520 til n-s. Aftur kom út hjarta og Simon fékk einnig alla slagina, 940 til n-s og 9 impar græddir. Þetta er heppnisslemma, en ég vil heldur spila hana en þrjú grönd. t seinni hálfleik reyndu svo Bretarnir slemmu, sem aldrei gat unnist. Staðan var allir utan hættu og vestur gaf. AD-10-8-7 V A-D-G-5 ♦ P 4 10-9-7-5 A 9-4-2 * A ¥ K-10-8 ¥ 9-6-4-3-2 ♦ 7-6 ♦ A-8-4-3-2 4 K-D-G-3-2 4 8-6 4 K-G-6-5-3 ¥ 7 ♦ K-D-G-10-5 4 A-4 Það hafa margir farið"flatt á þviaðnota ekki „púlla” (Black- wood ásaspurningu) og þarna bættust tveir góðir i flokkinn. t lokaða salnum tóku Hallur og Þórir sfna upplögðu fjóra spaða og unnu fimm, 12 impar græddir. TIL SÖLU Esm HREÍNGERNINGAR Forsjálir. Forsjálir lesa þjónustuauglýsingar Vísis. Þeir klippa þær jafnvel út og varðveita. Þannig geta þeir valið' milli margra aðila þegar á þjónustu þarf að halda. ÓSKAST KIYPT in.M unmTsr'iH pj:'nrm OKUKENNSLA BARNAGÆZLA Einar Þorfinnsson beztur á sumrin Nú líður senn að lokum sumarspilamennsku TBK, en aðeins er eftir að spila eitt fimmtudagskvöld. 1 saman- lagðri stigakeppni eftir sumarið eru þessir efstir: 1. Einar Þorfinnsson 14 stig 2. Sigtryggur Sigurðsson 13 stig 3. Sveinn Helgason 12stig 4. Stefán Guðjohnsen 11,5 stig 5. Kristjana Steingrimsdóttir 11 stig t sfðustu umferð urðu þessir efs tir: A-riðill: 1. Einar Þorfinnsson og Sig- tryggur Sigurðsson 265. B-riðill: 1. Björn Eysteinsson og Ólafur Valgeirsson 252. C-riðill: 1. Ármann J. Lárusson og Ólaf- ur H. Ólafsson 275. Meðalskor var 210 i öllum riðlum. Aðalfundur Tafl- og bridge- klúbbsins verður haldinn mánu- daginn 15. september i Domus Medica. A dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og lagabreyt- ingar. AAenningarsjóður íslands og Finnlands Tilgangur sjóösins er aö efla menningartengsl Finnlands og íslands. t þvi skyni mun sjóðurinn árlega veitaferðastyrkiog annan fjárhagsstuðning. Styrkir verða ööru fremur veittir ein- staklingum, en stuðningur viö samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á. Gert er ráð fyrir, að tii starfsemi á árinu 1976 verði veitt samtals um 20.000 finnsk mörk. Umsóknir um styrk úr sjóðnum skulu sendar stjórn Menningarsjóðs tslands og Finnlands fyrir 30. september 1975. Aritun á Islandi er, Menntamáiaráðuneytið, Hverfis- götu 6, Reykjavik. Æskilegt er, að umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku, finnsku eða norsku. Stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands. Kvartmíluklúbburinn heldur boðaðan kappakstur sinn sunnudaginn 31. ágúst. Klúbbfélagar og aðrir áhugamenn mæti við vestanverða öskjuhlið kl. 2 e.h. FÓLKSBÍLADEKK - VÖRUBÍLADEKK - TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stæröir af japönskum TOYO hjólböröum. Einnig mikiö úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæöu veröi. Sendum í póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNI 24 Sfmi 14925.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.