Vísir - 30.08.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 30.08.1975, Blaðsíða 14
14 aiiUWU Fallegasta skák Garcia var skák hans gegn Frið- rik Ólafssyni Árið 1971 tóku V-Þjóð- verjar upp þá nýbreytni að opna meistaramót sin fyrir erlendum skák- meisturum og hefur þetta fyrirkomulag orð- ið vinsælt. M.a. hafa Spassky og Keres teflt á v-þýzka meistaramótinu og heimamenn þannig fengið tækifæri til að reyna krafta sina til hins ýtrasta. Svisslendingar ákváðu að reyna þessa hugmynd á sinu meistaramóti og blönduðu til helminga, 7 erlendir skákmenn og 7 svissneskir. Svisslendingar stóðu sig framar vonum á mótinu, áttu 2 af 3 efstu mönnum, þá Werner Hug, fyrrum heimsmeist- ara unglinga, og Dieter Keller, sem ásamt Kúbumanninum G. Garcia hlutu 9 vinninga af 13 mögulegum. Við Islendingar átt- um einn fulltrúa á mótinu, Frið- rik Ólafsson sem náði sér aldrei á strik, hlaut 6 1/2 v. og hafnaði um miðju. bað var einmitt gegn Frið- riki sem Gareia tefldi fallegustu- skák mótsins, magnaða fórnar- skák, þar sem svartur brýzt I gegn á kóngsvæng. Hvítt : Friðrik Ólafsson Svart : G. Garcia, Kúba Sikileyjarvörn. 13. .. Rd7 14. Hf-dl Rc5 15. Dc2 De8 16. f4 Rb4 17. Dd2 f5! (Eykur athafnasvæði biskupsins á í>7 og veikir jafnframt hvitu kóngsstöðuna) 18. exf5 Hxf5 19. Rc2 Dg6 20. Bfl Rb-d3! 21. b4 (Ekki 21. Bxd3? Rxd3 og riddar- inn er friðhelgur vegna mátsins á g2. En nú virðist svartur tapa manni.) 21... Hb-f8! x« JL A i i i ti« % H 1 i i ■HR i £)# 1 i sa a® 1. e4 2. Rf3 3. d4 4. Rxd4 e5 Rc6 cxd4 e6 (Taimanov afbrigðið sem Friðrik hefur sjálfur teflt mikið á svarU 5. Rb5 d6 6. c4 (Onnur leið er 6. Bf4 e5 7. Be3 Rf6 8. Bg5, Fischer : Najdorf, Santa Monica 1966.) 6. .. Rf6 7. R5-C3 A6 8. Ra3 Be7 9. Be2 0-0 10.0-0 b6 11. Be3 Bb7 12. Hcl Hb8 13. Db3? (öllu liprara virðist 13. Rc2, ásamt f3, Dd2, Hfdl og siðan b4 og sókn á drottningarvæng. Eins og skákin teflistnær hvitur ekki tök- um á drottningarvæng og verður siöar of seinn til varnar á kóngs- væng.) (Sannkallaður þrumuleikur. Fórn svarts er óvenju djúp og ná- kvæmlega útreiknuð.) 22. bxc5 Rxf4 23. c6 Bxc6 24. g3 (Ef 24. Bxf4 Hxf4 25. Re3 Bh4 26. Hc2 Bf2+ 27. Khl Bxe3 og mátar. Eða 26. g3 Bxg3 27. hxg3 Dxg3 + 28. Bg2 Hf2 og hvitur er varnar- laus.) 24. . . Bh4 25. Bxf4 Hxf4 26. Bg2 Bxg3! 27. hxg3 Dxg3 (Svartur hefur fórnað tveim mönnum en vegna hótunarinnar 28. . . Hf2 verður hvitur að gefa annan þeirra aftur.) 28. Hfl Bxg2 29. Dxg2 Dxc3 30. Hxf4 Hxf4 31. Da8+ Kf7 32. Db7+ Kf6 33. Dg2 Dxc4 (bá hefur svartur fengið 5 peð fyrir manninn, en hér var mikið timahrak og þvi teflt til þrautar.) 34. Dd2 Hg4 + 35. Kf2 De4 36. Re3 Df4+ 37. Ke2 Dh2+ 38. Kd3 Hd4+ oghviturgafst upp. Jóhann örn Sigurjónsson UTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i framleiðslu og afhendingu greinibrunna. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja Vesturbraut 10 A, Keflavik (opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 9-12) og á verk- fræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9, Reykjavík gegn 7000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Spðurnesja föstudaginn 19. septem- ber kl. 15.00. Vísir. Laugardagur 30. ágúst 1975 ................................................................__ „„1.....jjj.... "" ■■■*■ *■*■■ .. ••■•■ ■•■•• ■■■■■ .»■».?.■»■ ■»» ■■■» ”»■ ■■ ■■■■■ »■» ■»» ■■■» ■■■.'? svrí fríí.í ?»? ?»?? ?'? ? ?!!?? »!? ??!!? c,oTr ~~^ c - Gff£Njft'~^ /g ~ ASD' rv/'bu vtm Smjon msníL Gfí£lN FljbT. ' 'T K l!il<l ÞYft&ft INGU I J o»/ //vftD RS/Kft NOKkut) ‘hLEIPIR ftUftUYk Sr<- ST RFsTýftft 'OG/EFu Foftv/T rrrrr FEÍ.EUP fiGN/R PPftS ’fí TfíÉ SKftN ftr ft STfíftK V.'5fl GoRTr9 57 SKR/F- fí Rft KluKK^ £KK/ Fui-u m'DTftt) /3 5H n 'óFuám ftrr 3V KifíKfí 'H-’fír STRtT/\ OFU U£S VBRftN VSUbft FuöLft 25 KRftfT VKJÚG ur? tzRCr/ UESftr/ mftrrrr UPPHP- £/</</ GJ'óFult FljoTur 30 5% FoK - FE&PU/n voRum To/ri t é>5 NflumftO' HVELFbft /YFTÐ 3 b H v 58 /1 62 /ftftRRft EFST/R 5 LOR 3/ TlTlLL KFYRF) V/RDfí SLE/F P/?óF 25 H? Hl Stjor l'h</ 27 39 59 5 UnE> HlUTRK SUNÓUR /s fíLVfí OP fjrll 2H METfl FOK- /LLU Hb (Jjufír, FuáL Tfí H3 /fíftLM S TYTTfl Sftr/tÞ. L//< DflUN/Y GT£Tt FYfíGft 1 35 5/ k/NGD Ho /g 63 37 KlEiVfl EFT.rf? 6RflT / rr/z BEfí GflTfí '/ RviK HH 26 H8 £ ftrftBo?) 6/ SRfíK SKERfí uffmuj 33 55 60 /9 /6 V/ VL'ftT LOkUff OT T. FffETTfl SToFft HS fírr flF l<Y/írf)l /7 FoffSE. ETftiTDI 22 /H mflLFK SK-ST. þffEF 56 SÓFN, ut)! SPIK 'PlFLOfí 28 STóff V£l2>/ STlrLL 29 6 V oneín DUR 50 N/i/UR FljóT/D LftrYX) 53 /0 H9 þOL HLFHJP 66 RfluSfl FLE/ffl EN £/TT TfíLfí fíNÓST. ÚT 32 n 20 cn (A V> o o 4" M 9 xo (A -o c M VT) V) N * k nO q: N ' k cc > CC ó: q: •Q Qí p (V q: * k -4 Q: -4 '4) N CO c?; ■ k öí N 4] $ -4 * ÍC -4 N vo 0 ív u. h 00 n vo or vO k q; CQ • <n Ul S: '-0 k C) vö VQ o. ó: Qí S to n| k 4) k Q: vn > «C q: -4 N .0 Q: CC $ 'k) VÁ £ k) Q) -4 -Q <t: K ■ Q s -4 CC • SN k s V- <C vn vn N N vn k u: Qd • vn jv; N c* q: vn V 7) q: vn Ul K co k U] Q) fð ki cr 44 CC -4 ui íý > q: w o: Ql CV o; cn o; <c k -4 k) vn jv N cc cv Q k) k N. k cn k q: W 44 ■4 0 OC 43 C) co N CU V- Q: V" cc * * N k -4 \ - CC cn iX) V CQ P)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.