Vísir - 30.08.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 30.08.1975, Blaðsíða 17
Vísir. Laugardagur 30. ágúst 1975 u □AG | □ KVÖLD | □ □AG | Hver verður aðstoðarlœknir? Þeir félagar deyja sjaldan ráOalausir. Hvaö þeir eru aö brugga þegar þessi mynd var tekin er ekki gott aö segja. Þaö er laust sæti í stjórn St. Swithins sjúkrahússins, fyrir aðstoöariækni. Loftus, sá ágæti læknir og kennari, vill fá aðstoðarlækni sem styðurhugmyndir hans um byggingu rannsóknarstofnunar við spitalann. Umsækjendur um stööuna eru tveir, þeir Bingham og Dunkan. Þeir fara báðir i viðtal við stjórnina. i viötalinu þykist Dunkan vera mjög ihaldssamur til þess aö ganga i augun á stjórnarformanninum, sem kærir sig litið um aö setja upp rannsóknarstofnun við spitalann. Auk þess skrökva þeir að stjórnarformanninum að móðir Dunkans sé greifafrú til þess að Dunkan gangi enn betur i augu formannsins. En svo vill til að móðir Dunkans er lögð inn á St. Swith- ins spltalann, svo margt fer ööruvlsi en ætlað var. —HE ÚTVARP • Laugardagur 30. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna 8.45 Arnhildur Jónsdóttir les söguna „Sveitin heillar” eftir Enid Blyton (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. kl. 10.25: „Mig hendir aidrei neitt umferðarþáttur Kára Jónas sonar (endurtekinn). Óskalög sjúkiinga kl. 10.3' 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Á þriöja tímanum. Páll Heiðar Jónsson sér um þáttinn. 15.00 islandsmótið i knatt- spyrnu, fyrsta deild: KR- ÍBV. Jón Asgeirsson lýsir siðari hálfleik á Laugar- dalsvelli. 15.45 i umferöinni. Arni Þór Eymundsson stjornar þættinum. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir) 16.30 Hálf fimm. Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Popp á iaugardegi. 18.10 Sfödegissöngvar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Hálftiminn. Ingólfur Margeirsson og Lárus Óskarsson sjá um þáttinn sem fjallar um frimúrara- regluna. 20.00 Hijómplöturabb. 20.45 A ágústkvöldi.Sigmar B. Hauksson sér um þáttinn. 21.15 Létt tónlist frá hollenzka útvarpinu. 21.45 „Hið gullna augnablik” Edda Þórarinsdóttir leik- kona les ljóð eftir Guöfinnu Jónsdóttur frá Hömrum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 31. ágús* 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaöanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Fantasia eftir Vincent Lubeck um sálmalagið „Jesú Kristi, þig kalla ég á”, Michel Chapuis leikur á orgel. b. Ensk svita nr. 5 I e-moll eftir Johann Sebastian Bach, Ilse og Ni- colas Alfonsoleika á gftara. c. Sinfónia nr. 1 i Es-dúr fyr- ir blásturshljóðfæri eftir Jo- hann Christian Bach. Blás- arasveit Lundúna leikur, Jack Brymer stjórnar. d. Verk eftir Jenö Hubay og Georges Enesco. Aaron ■ Rosand og Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins i Luxem- burg leika, Siegfried Köhler stjórnar. e. Pianókonsert nr. 3 I c-moll op. 37 eftir Ludwig van Beethoven. Vladimir Ashkenazy og Sin- fónluhljómsveitin I Chicago leika, Georg Solti stjórnar. 11.00 Messa i Miklabæjar- kirkju i Skagafirði.Prestur: Séra Sigfús Jón Árnason. Organleikari, Jóhanna Sig- riöur Sigurðardóttir. (Hljóðritun frá 17. þ.m.) 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Minir dagar og annarra. Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelíi spjallar við hlustendur. 13.40 Harmonikulög. Heinz og Gunther leika með félögum. 14.00 Frægöarför til Brussel. Sigurður Sigurðsson rifjar upp afrek islenzkra frjáls- íþróttamanna á Evrópumóti fyrir 25 árum og ræðir við Gunnar Huseby, Torfa Bryngeirsson og örn Clau- sen. 15.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátföinni I Salz- burg. Mozart-tónleikar 27. júli sl. Flytjendur, Mozarte- um-hljómsveitin, Helen Donath sópransöngkona og Jean Bernard Pommier ptanóleikari. Stjórnandi Friedmann Layer. a. Sin- fónia i D-dúr (K 84). b. Konsert I Es-dúr fyrir pfanó og hljómsveit (K 449). c. Konsertariur. d. Sinfónia I g-moll (K 183). 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.15 Barnatimi: Eirikur Stef- ánsson stjórnar. „Góða tungT’.Þrjár tiu ára telpur: Halla Norland, Helga Jó- hannsdóttir og Jóhanna Harpa Árnadóttir flytja ásamt stjórnanda ýmislegt efni um tunglið. 18.00 Stundarkorn með Martti Talvela, sem syngur lög eft- ir Robert Schumann. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Til umræðu: Framtið Grjótaþorpsins I Reykjavfk. Stjórnandi: Baldur Krist- jánsson. Nokkrir Reykvík- ingar lýsa skoðun sinni á málinu. 20.00 tslenzk tónlist:a. Pianó- sónata nr. 2 eftir Hallgrim Helgason. Guðmundur Jónsson leikur, b. „Epitafi- on” eftir Jón Nordal. Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur, Karsten Andersen stjórnar. 20.30 Einbúinn. Brot úr ævi Stephans G. Stephanssonar. — Fjórði og siðasti þáttur. Gils Guðmundsson tók sam- an. Flytjendur auk hans: Dr. Broddi Jóhannesson, Óskar Halldórsson og Sveinn Skorri Höskuldsson. 21.15 Kórsöngur. Arnesinga- kórinn í Reykjavik syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Isólf Pálsson og Pál ísólfs- son, Þuriður Pálsdóttir stj. 21.40 Lffiöi Lárósi.Gisli Krist- jánsson ræðir við Jón Sveinsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 17 ^☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★^■★^★☆★☆★☆★☆★☆★☆★•☆★☆★☆★☆★☆★☆★.ft Spáin gildir fyrir sunnudag Hrúturinn, 21. marz-20. aprll. Ýmiss konar hindranir verða á vegi þinum i dag, sérstaklega þó fyrri partinn. Vertu vakandi fyrir öllum tæki- færum sem þér gefast. 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- «- «- 4- 4- «- 4- «- 4- «■ «- «- 4- «• «- «- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «■ 4- «• 4- «- 4- 4- «■ 4- «■ 4- «■ 4- «- -ít * -3 -k -tt -tt -k -ít -k -3 -k -d -k * -3 -k -b -k -c * -3 * -tt * -tt -k -3 -X -3 -k -k ■3 -k -3 -k -3 -k -3 -k -3 -k -3 -k -3 ■k -3 -k -3 -k -3 -k -3 •k -3 -k -3 -k -3 ■k -3 ■k -3 -k -3 -k -3 -k Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Astvinir þinir eru ^ mjög neikvæöir i dag, sérstaklega gagnvart ein- 5 hverjum fjárfestingaráformum. Griptu + tækifæriö til að hjálpa vinnufélaga þlnum. * afe W Nl • \ * & m Nautið,21. april-21. mai. Þetta er góður dagur til aö koma málum þinum I framkvæmd. Leggðu fram þinn skerf til líknarmála. Þú veröur fyrir óvæntu happi i dag. Tviburarnir, 22,-mai-21. júni. Vertu varkár i að lána vinum þinum og athugaðu vel þörf þeirra áður en þú gerir þaö. Notaðu dómgreind þina vel i fjármálum. Brostu. Krabbinn,22. júni -23. júli. Foröastu aö vera of neikvæð(ur), annars verður þú Iastaður (löstuð) af þeim sem er I betra skapi. Faröu fram á kauphækkun. Ljóniö, 24. júli-23. ágúst. Þú færð góöar fréttir langt að i dag. Þú verður fyrir töfum um morguninn, en allt mun ganga eins og I sögu seinni partinn. Farðu i heimsóknir i kvöld. Meyjan,24. ágúst-23. sept. Eftir slæma byrjun á þessum degi kemur allt til með að ganga þér i haginn. Fylgstu vel með i hverju aðrir fjár- festa. Vertu umhyggjusamur (söm). Vogin, 24. sept.-23. okt. Maki þinn eöa félagi, kemur meö góöa lausn á málunum, sem þú eftir sem áður skalt endurskoða vandlega, áöur en þiö ráöizt i framkvæmdir. Þú hittir skemmtilegt fólk. Drekinn.24. okt.-22. nóv. Haltu þig við það sem málinu viökemur, og það borgar sig ekki að horfa of langt fram i timann. Einhver spenna veröur I kringum þig I kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Þú verður fyrir töfum þennan morgun og allt mun ganga á afturfótunum, en allt snýst til hins betra seinni partinn. Hættu þér ekki út á hálar brautir. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Byrjaðu daginn snemma á einhverju sem þú þarft aö koma i verk og þér hefur þótt leiðinlegt. Þú nýtur lifsins seinni partinn, bjóddu heim gestum I kvöld. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Arangur af viö- skiptaferö er ekki eins mikill og til var ætlazt. Þú þarft að sýna gætni i umgengni viö viðskiptavini. SJDNVARP ♦ Laugardagur 30. ágúst 18.00 tþróttir. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Læknir i vanda Breskur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Stefán Jökulsson. 20.55 Janis og Linda. Systurnar Janis og Carol Walker og Linda Christine Walker syngja nokkur lög i sjónvarpssal. Undirleik annast Ári Elvar Jónsson, Arni Scheving, Gunnar Þórðarsón, Halldór Páls- son, Rúnar Georgsson og Úlfar Sigmarsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.15 Brasiiia Frönsk fræðslumynd um hina nýtiskulegu höfuðborg brasiliumanna, skipu- lagningu hennar og lifið i borginni. Þýðandi Ragna Ragnars. Þulur Ólafur Egilsson. 21.40 Ofurkapp (Fear Strikes Out) Bandarisk biómynd frá árinu 1957, byggð á raunverulegum atburðum. Leikstjóri Robert Mulligan. Aðalhlutverk Anthony Perkins, Karl Malden, Norma Moore, og Adam Williams. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Jim Piersall er efnilegur iþróttamaður. Sjálfur er hann að visu metnaðargjarn, en þó er það einkum faðir hans, sem hvetur hann til að stunda æfingar. 23.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 31. ágúst 18.00 Höfuöpaurinn Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Hegöun dýranna Banda- riskur fræöslumyndaflokk- ur. i makaleit Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 18.50 Kaplaskjól Bresk fram- haldsmynd,.byggö á sögum eftir Monicu Dickens. Skugginn Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Það er kominn gestur Guðmundur Jónsson, söngvari, ræðir við Einar Markússon, pianóleikara, i sjónvarpssal. 20.50 Sniliingurinn (Lay Down Your Arms) Breskt sjón- varpsleikrit. Leikstjóri Christopher Morahan. Aöal- hlutverk Joe B. Blanshard og Julia Jones. Þýöandi Stefán Jökulsson. Leikritiö gerist árið 1956. Ungur her- maður, Hawk aö nafni, hef- ur störf i leyndarskjaladeild hermálaráöuneytisins. Hawk er afburðagreindur, og honum er ljóst, að hann stendur yfirmönnum sinum framar um flesta hluti. 22.05 Á söguslóöum trúar- bragöanna Bandarisk heimildamynd um sögu- staöi trúarrita Gyðinga, Kristinna manna og Múhameðstrúarmanna. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur, ásamt honum, sr. Páll Pálsson. 23.05 Aö kvöldi dagsSr. Ólafur Oddur Jónsson 23.15 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.