Vísir - 30.08.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 30.08.1975, Blaðsíða 12
12 Visir. Laugardagur 30. ágúst 1975 Þá gerðist nokkuð óvenjulegt. Ljóniö hikaði, hristi höfuð sitt og gekk eins og hlýðinn | Tarzan gekk að ljóninu og gaf frá sér ánægjuhljóð I ljónanna. Og ljóniö horfði I undrandiá hann. fít | Coo» 19t0 Edgai Rice Buffoujhj Inc - Im Rt( IJ S Pal ON | Distr hy l'mtod FVature Syndicatf. Inc. Stúlkur, ef þið hafið áhuga á aukaþénustu og viljið vinna fyrir henni, þá hringið I sima 38427 frá kl. 1-4. ATVINNA ÓSKAST 23 ára reglusamur maður óskar eftir vinnu með vinnutima til kl. 4-5 á daginn. Flest kemur til greina. Uppl. I sima 25194 milli kl. 4 og 9 i dag. Stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, einnig maöur með meirapróf. Getum byrjaö strax, Simi 50836. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömui umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Scljum sérstimpil. 27. Norr. lögfr.þing 20-21-22. ág. kr. 225. Kaupum isl. gullpen. 1974, kopar þjóðhátiðarminnispen. 1974, isl. frimerki, fyrstadags- umslög og mynt. Frimerkjahúsið. Lækjargata 6A, simi 11814. TAPAÐ - FUNDIÐ Tapazt hefur gulbröndóttur köttur úr Garða- hreppi. Vinsamlegast hringið i sima 41606. Brúðarhattur, innpakkaður i bleikan poka, tapaðist við Silfurtún, Garða- hreppi. Uppl. i sima 44134. Svört læða tapaðist 19. ágúst. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 13295. Blár páfagaukur flaug út i veröldina 26/8 frá Kópavogsbraut 75. Finnandi hringi I sima 86133 og 40988. Gullarmbandskeöja tapaðist, liklega I nánd við Kenn- araháskólann eða annars staðar I Reykjavik. Finnandi vinsamlega hringi I sima 32108. Tapazt hefur karlmannsúr (Pierpont) miðvikud. 27. þ.m. — leið Skúlagata — Álftamýri. Upp- lýsingar i sima 16842. Fundar- laun. TILKYNNINGAR __ 4 Les i bolla og lófa alla daga frá kl. 1-8. A sama stað tapaðist fyrir mánuði páfagauk- ur, gulur og blár með svörtum ýr- um. Uppl. I sima 38091. BARNAGÆZLA Óska eftir konu til að gæta 11/2 árs drengs frá kl. 9-6 I vesturbænum. Uppl. i sima 20275. Kona óskast til að gæta 1 1/2 árs gamals drengs, helzt I Kópavogi. Uppl. I sima 43882 eftir kl. 3 á daginn. Tökum börn I daggæzlu. Höfum leyfi. Uppl. I slmum 75436 og 73266. Tek börn I gæzlu kl. 9-5. Hef leyfi. Er i Hlfð- unum. Simi 86952 til kl. 2 og eftir kl. 5 I dag og næstu daga. ÝMISLEGT Pianó óskast til leigu. Uppl. I slma 2-49-44. BÍLALEIGA Bilaleigan Akbraut. Ford Transit sendiferðabilar, Ford Cortina fólksbilar og Volkswagen 1300. Akbraut, simi 82347. Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega Bifreið. FYRIR VEIÐIMENN Nýtindir ánamaðkar Nýtindir ánamaðkar fyrir lax og silung til sölu. Upplýsingar i Hvassaleiti 27, simi 33948 og Njörvasundi 17 simi 35995. Veiðimenn! Nýtindir laxamaðkar til sölu Uppl. i sima 71134. Veiðimenn Nýtindir laxa- og silungsmaðkar til sölu, lækkað verð. Hvassaleiti 35, pantanir i sima 37915. Geymið auglýsinguna. Skozkir laxa- og silungsmaðkar. Verð 12 og 15 kr. Pantanir i sima 83242, Maðka- búið, Langholtsvegi 77. ÞJONUSTA Geri við bila á kvöldin og um helgar. A sama stað til sölu Skoda 1000 MB ’68 skoðaður ’75. Simi 17988. Athugið! Tek að mér múrviðgerðir, sprungur o.fl. Simi 71712. Maður óskast til að slá stóran túnblett með orfi og ljá. Upplýsingar I sima 41613. Vantar yður músik I samkvæmið, brúðkaupsveizl- una, fermingarveizluna, borð- músik, dansmúsik, sóló, dúett og trió. Vanir menn. Hringið I sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Húseigendur — Húsverðir. Þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduö vinna. Uppl. I sim- um 81068 og 38271. ÖKUKENNSLA , ökukennsla—Æfingatimar: Kenni á Volkswagen, árgerð ’74. Þorlákur Guðgeirsson, simar 35180 Og 83344. ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Toyota M II 2000. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg. Simi 81156. Ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. 175. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Geir Þormar ökukennari gerir yður að eigin húsbónda undir stýri. Simar 19896, 40737, Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. ökukennsla — Æfingatimar Lær- iö að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sig- urður Þormar ökukennari. Simar 40769, og 34566 HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir og góðir menn. Hörður Victorsson, sim 85236. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- ganga og fl. Gólfteppahreinsum. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i sima 33049. Haukur. Hreingerningar Hólmbræður Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga og stofnanir, verð sam- kvæmt taxta. Vanir menn. Simi 35067 B. Hólm. Hreingerningar. Simi 14887. Hreingerningar — Teppahreins- un. íbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra Ibúð á 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Hreingerningar — Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúöá 9000 kr. (miðaöer við gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Erum með nýjar vélar, góð þjón- usta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. 71895, 40555. ökukennsla — æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ilreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. — Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. — Simi 25551. Smurbrauðstofan Mjólsgötu 49 -.Simi 15105 NYJAJBIO Mr. T Hörkuspennandi ný bandarisk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Robert Hooks, Paul Winfield. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO s. 3-11-82. Sjúkrahúslíf If you were mad about “M’A’S’H,” you’Il be delirious about “THE H0SPITAL” starring GEORGE C. SCOTT Mjög vel gerð og leikin, ný, bandarisk kvikmynd sem gerist á stóru sjúkrahúsi i Bandarikjun- um. I aðalhlutverki er hinn góðkunni ieikari: George C. Scott. önnur hlutverk: Uiana Rigg, Bernard Hughes, Nancy Mar- chand. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Arthur Hiller Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. GAMLA BÍÓ Dagur reiðinnar CLAUDIA CARDINALE — Islenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBÍÓ Ruddarnir Hörkuspennandi og viðburðarik bandarisk Panavision litmynd, um æsilegan hefndarleiðangur. William Holden, Ernest Borgnine. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. AUSTURBÆJARBÍÓ Blóðug hefnd ÍUCIIAIU) IIAIUUS lumim/Nt Sérstaklega spennandi og vel leikin, ný bandarisk kvikmynd i litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.