Vísir - 30.08.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 30.08.1975, Blaðsíða 15
Vlsir. Laugardagur 30. ágúst 1975 15 t Suövestan átt meö allhvöss- um skúrum. 0, BRIDGE Eftirfarandi spil kom fyrir i leik Sviss og fsrael á EM i Brighton. Þar voru ísraelarn- ir harðari. 4 1085 V 52 ♦ 765 4 KD764 4 D742 * ÁKG V AD8 * KG9743 ♦ 84 4 AG93 ♦ 10982 4 ekkert 4 963 ¥ 106 ♦ KD102 4 AG53 Sagnir gengu þannig, þegar Svisslendingar voru með spil v/a. Vestur Ortiz-Patino pass 1 spaði 2 hjörtu 4 hjörtu Austur Bernasconi 1 hjarta 2 tiglar 3 spaðar pass en hjá fsraelum gekk þannig til. Vestur Austur Frydrich Shauffel pass 1 hjarta 1 spaði 3 tiglar 3 hjörtu 3 spaðar 4 hjörtu 6 hjörtu Talsverður munur á i austur-spilaranna og ( voru allir hrifnir af st Shauffel i sex hjörtu. En j: var ekki hægt að tapa fsrael vann 12 imp-stig á Á skákmóti i Buenos Aires 1960 kom þessi staða upp i skák Gligoric og Wexler, Argentinu, sem haföi svart og átti leik. 23.-Dd6 24. Dg5 — h6 25. Dxh6 — Rxf6 26. Rb5 — De5 27. Hel —Db2 28. Df4 —a6 29. Hbl — Dc2 30. Ra7! og svartur gafst upp. W Reykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags-, simi 21230. Hafnarfjörður — Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 29. ágúst til 4. september er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörziu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Hallgrimskirkja.Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Grensásprestakall. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu kl. 11. Sr. Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 11. Sr. Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Sr. Garðar Svavarsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Örn Friðriksson annar umsækjandinn um presta- kallið prédikar. Guðsþjónustunni veröur útvarpað á bylgjulengd 1412 k.H.z eða 212 m. Sóknarnefndin. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Kirkja óháöa safnaöarins. Messa kl. 2. Sr. Emil Björnsson. Arbæjarprestakall. Guðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11 árdegis. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Bústaöakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ólafur Skúlason. Asprestakall. Messa kl. 11 f.h. að Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grims- son. Fíladclfia. Guðsþjónusta kl. 20. Fjölbreyttur söngur. Einleikari á orgel: Árni Arinbjarnarson. Ein- söngvari: Svavar Guðmundsson. Ræðumaöur: Einar Gislason. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- ' 18, simi 22411. Reykjavik: Lögregían simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Muniö frfmerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Sæti baðvörðurinn hefur ekki alveg gleymt mér, þótt ég hafi þurft að fara að vinna aftur — hann baö mig um mörg afrit af eidheitu ástarbféfunum, sem hann sendi mér... SUS þing 12.—14. september 1975. Skráning fulltrúa á 23. þing Sam- bands ungra sjálfstæðismanna, sem haldið verður i Grindavik ■12.—14. september nk., er hafin. Ungir sjálfstæðismenn, sem á- huga hafa á þátttöku i þinginu, eiga að snúa sér til forráðamanna félaga eða kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna. 1 Reykjavik fer fram skráning á þingfulltrúum á skrifstofu Heim- dallar i Galtafelli við Laufásveg. Skrifstofan er opin frá kl. 9—5. Siminn er 17102. Væntanlegir þingfulltrúar geta einnig haft beint samband við skrifstofu SUS siminn þar er 17100. Vestfjaröakjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins i Vestfjarðakjör- dæmi verður haldinn i Flókalundi sunnudaginn 7. september nk. og hefst kl. 10 árdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Minningarkort Liknarsjóðs Aslaugar Maack eru seld á eftir- töldum stöðum: Hjá Helgu Þor- steinsdóttur Drápuhlið 25, simi 14139. Hjá Sigriði Gisladóttur Kópavogsbraut 45, simi 41286. Hjá Guðriði Ámadóttur Kársnes- braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði Einarsdóttur Alfhólsvegi 44, simi 40790. Hjá Bókabúðinni Veda Alf- hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi. Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra- nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið- arvegi 29. Auk þess næstu daga i Reykjavik i Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti 18. Minningarkort Ljósmæðrafé- i lags ísl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili; Reykjavikur, Mæðrabúðinni,' Verzluninni Holt, Skólavörðu-t stig 22, Helgu Nielsd. Miklu-, braut 1, og hjá ljósmæðrum lýiðs vegar um landið. i Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. UTIVISTARFERÐI^! Laugardaginn 30.8.kl. 13. Bláfjallahellar. Fararstjóri Einar Ólafsson. Verð 600 kr. Hafið góð ljós með. Sunnudaginn 31.8.kl. 13. Hellaskoðun við Fjallsenda. Fararstjóri Einar Ólafsson. Verð 800 kr. Hafið góð ljós með. Brottför i báðar ferðir frá Umferðarmiðstöð (að vestan- verðu). Utivist. Sunnudagur 31. ágúst kl. 13.00. Gönguferð frá Fossá aö Vindás- hliö I Kjós. Verð 700 krónur. Brottfararstaður B.S.l. Ferðafélag Islands. Hótel Saga. Laugard. Hljómsveit Hauks Morthens til kl. 2. Sunnud: Stuðmenn til kl. 1. Hótel Borg. Kvartett Arna Is- leifss. laugardag til kl. 2, sunnudag til kl. 1. Klúbburinn. Laugard. Kaktus og hljómsv. Guðmundar Sigurjóns- sonar til kl. 2. Sunnud. Júdas og Haukar til kl. 1. Sigtún.Pónik og Einar laugardag til kl. 2, sunnudag til kl. 1. Röðull. Stuðlatrió og Anna Vilhjálms laugardag til kl. 2 og sunnudag til kl. 1. Skiphóli. Hljómsv. Birgis Guð- laugssonar laugard. til kl. 2, sunnudag til kl. 1. Sesar.Diskótek.Laugardag til kl. 2, sunnudag til kl. 1. ÓLAFSVÍK Umboðsmaður — Vísir Vísir óskar að róða umboðsmann í Ólafsvík. Upplýsingar gefur afgreiðslan að Hverfisgötu 44 Reykjavík S: 86611 VÍSIR Blaðburðar- börn óskast Melhagi, Kvisthagi , Rónargata, Bórugata, Aðalstrœti, Seltjarnarnes: Strandir, Eikjuvogur, Langholtsvegur 124 - út Laufósvegur, Skólavörðustigur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.