Vísir - 30.08.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 30.08.1975, Blaðsíða 10
10 Visir. Laugardagur 30. ágúst 1975 Grimmasta lifveran i vetrarbrautinni. Verður að borða tvisvar sinnum eigin _________ þyngdádag! P— Rottufólk? © King Fe>ture» Syndicate, Inc.,^974TWorld nghU Geim... ræningjar Núeruþeiraðráðast á okkur. Þeir eru mjög skjótir i hreyfingum! TEITUR TÖFRAMAÐUR Vandræöi/ Narda! Geimræn- ingjar! Ræningjarnir bora sig i skrokk f laggskipsins... Þessir koma allir til með að hafa nóg að gera f knattspyrn- unni um helgina. Þetta eru leik- menn úr KR og Keflavik, og þurfa þeir „röndóttu” sérstak- lega að taka á honum stóra sín- um, þegar þeir mæta Vest- mannaeyingum i falibaráttunni. Keflvikingarnir fá aftur á móti að mæta Skagamönnum, sem örugglega verða grimmir — enda islandsmeistaratitiilinn i húfi hjá þeim. Ljósmynd Bj.Bj. Hin nýja stjarna Norðmanna á Iþróttasviðinu er hjólreiöamaðurinn Thorleif Andersen, sem hefur sigrað I mörgum stórmótum f sumar. Hér er hann f fyrsta sæti I móti I Belgiu á dögunum — og hann hélt því aila leið I mark... LAUGARDAGUR Frjálsar iþróttir: Laugardalsvöllur kl. 14,00. Ung- lingakeppni FRI. Knattspyrna: Laugardalsvöllur kl. 17,00. 1. deild. KR — Vestmannaeyjar. Kaplakrikavöllur kl. 14,00. 1. deild. FH — Vikingur. Akranesvöllur kl. 16,00. 1. deild. Akranes — Keflavik. Árskógsstrandarvöllur kl. 14,00. 2. deild. Reynir Á — Völsungur. Árskógsstrandarvöllur kl. 16,00. 3. deild. KA — Stjarnan. Golf: Hólmsvöllur, Leiru kl. 9,00 og 14,00. Bridgestone/Camel. Opin keppni — fyrri dagur. Hólmsvöllur, Leiru kl. 13,00. Aðmirálskeppnin. Flokka- keppni á milli golfklúbbanna. Sund: Sauðárkrókslaug. Unglinga- meistaramót Islands. ■ ii ■ Teitur þv allur er þess æsing SUNNUDAGUR Frjálsar iþróttir: Laugardalsvöllur kl. 14,00. Ung- lingakeppni FRl. Knattspyrna: Laugardalsvöllur kl. 19,00. 1. deild. Valur — Fram. Þróttarvöllur kl. 17,00 2. deild. Þróttur — Vikingur Ó. Kapplakrikavöllur kl. 17,00. 2. deild. Haukar —Ármann. Golf: Hólmsvöllur Leiru kl. 9,00 og 13,00. Bridgestone/Camel. Opin keppni — siðari dagur. Sund: Sauðárkrókslaug. Unglinga- meistaramót Islands. Já, Narda! Rottufólkið. Þeir hægðu á ferð okkar með þessu geimhindrunum. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Það stœrsta... toppurinn og botninn í 1. deildinni í knatt- spyrnu og ýmislegt annað, sem vert er að horfa ó

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.