Vísir - 30.08.1975, Blaðsíða 19

Vísir - 30.08.1975, Blaðsíða 19
Visir. Laugardagur 30. ágúst 1975 19 Oskum eftir húsnæöi. Tveir framhaldsskólanemar óska eftir 1-2 herbergja ibúð i Reykja- vik eða Kópavogi. Uppl. i sima 21533. 1, 2 eða 3 herbergja ibúð óskast fyrir hjón utan af landi i vetur vegna náms i Rvik. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 51457. Einstæð móðir óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með eldhúsaðstöðu frá 1. okt. Uppl. i sima 37542 eftir kl. 6. óska eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglu- semi og góð umgengni. Uppl. i sima 23321. Reglusamur maður um fertugt óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði fyrir 1. október. Góð umgengni og örugg greiðsla. Uppl. i sima 10389 og 85626 laugard. og sunnud. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu strax. Uppl. i sima 36042 eða 38711. Reglusöm ung stúlka, sem stundar nám við Háskólann, óskar eftir l-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Skilvisi og góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 18145 i dag og á morgun. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 37242 eftir k. 18. Ifúsnæði óskast fyrir teiknistofu,' skiltagerð og verzlun (góð aðkeyrsla) Uppl. sendist augld. Visis merkt ,,190”. Ung barnlaus. hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð nú þegar. Góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 19745 i kvöld. Stúlka með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax i Keflavik eða Njarðvikum. Uppl. i sima 1918 Keflavik. Fullorðinn mann utan af landi vantar litla ibúð strax. Uppl. i sima 28745 eftir kl. 18 á kvöldin og laugardag og sunnudag. Systkini við nám utanaf landi óska eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð. Reglusemi og fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 38729. íbúð óskast á leigu. Róleg og reglusöm kona utan af landi óskar eftir litilli ibúð, helzt nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 72507. Smáaugiýsingar eru einnig á bls. 12 Þjónustu og verzlunarctuglýsingar Einkaritaraskólinn þjálfar nemendur — karla jafnt sem konur — I a) verzlunarensku b) skrifstofutækni c) bókfærslu d) vélritun e) notkun skrifstofuvéla f) notkun reiknivéla g) meðferð tollskjala h) Islenzku. Tvö tólf vikna námskeið 22. sept.-12. des. og 12. jan.-2. april. Nemendur velja sjálfir greinar sinar. Innritun 11109 (kl. 1-7 e.h.) Mímir, Brautarholti 4. KifflHHITUH? ALHLIÐA PlPULAGNINGAÞJÓNUSTA SÍMI 73500. PÓSTHÓLF 9004 REYKJAVÍK Ath. önnumst hitaveitutengingar. Húsaviðgerðir, simi 14429 Leggjum járn á þök og veggi. Breytum gluggum og setj- um i gler. Gerum við steyptar þakrennur og ýmsar aðrar viðgerðir. útvegum vinnupalla. Gerum bindandi tilboð ef óskað er. Traktorsgrafa Til leigu traktorsgrafa. Jafnaðartaxti á kvöldin og um helgar. Simi 84136 eftir kl. 6. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum ^ kl. 10 f.h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameistari. Simi 42608. Almenni Músikskólinn — Nýjungar Barnatimpani 5 til 8 ára. Þarna er lausnin fyrir barnið yðar, sem ekki vill fara I dansskóla en þráir samt aðkomast i takt við timann. Loksinsgetum við hafið kennslu i Orgelleik. Kennt er með hinum vinsæla skóla Viscount. Uppl. virka daga kl. 10-12 og 19-20 I sima 25403. Skrifstofan opin mánud.-miðvikud. kl. 19-20. Stakkholti 3. SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR Sjónvarpsviðgerðir I heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Smáauglýsingar Vísis Markaðstorg Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sírni 11660 Almenni Músikskólinn. Kennsla hefst 22. sept. n.k. Kennt verður á eftirtalin hljóðfæri: Gitar - Orgel - Flautur Harmoniku Trumpet Planó Saxaphon Fiðlu Bassa Bamadeild 10 ára og yngri Gitar og Melódika. Slmi 25403. Tökum að okkur merkingar og málun á bilastæð- um fyrir fjölbýlishús og fyrirtæki. Föst tilboð ef óskað er. Umferðarmerkingar s/f. Slmi 81260 Reykjavík. Er stifla — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki, o. fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752. GIIDMUNDAR JðNSSONAR Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson wesT W Vaskar— Baðker — WC. Hreinsum upp gamalt og gerum sem nýtt með bestu efnum og þjónustu sem völ er á. Sótthreinsum, lykteyðum. Hreinlætisþjónustan, Laugavegi 22. Simi 27490. Sprunguviðgerðir, sími 10382, auglýsa: Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með Þan-þéttiefni. Látið þétta húseign yðar fyrir veturinn. Gerum einnig tilboð, ef óskað er. Leitið upplýsinga i sima 10382. Kjartan Halldórsson. Grafar-Sandur Traktorsgrafa til leigu ístórog smá verk, lóðir, grunna, skurði og fl. Sandur til sölu, keyrt á staðinn. Simi 83296. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baökerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Múrhúðun i litum. Varanlegt litað steinefni — „COLORCRETE” — húðun á múr — utanhúss og innan, margir litir. Sérlega hentugt innanhúss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnu- sali, kjallararými, vörugeymslur og þ.u.l. Vatnsverjandi — lokar t.d. alveg mátsteins-og máthelluveggjum. Sparar múrhúðun og málningu. Mjög hagstætt verð. — Biðjið um tilboð. SteinhUðun h.f., Ármúla 36. Simar 84780 og 32792. Pipulagnir Hilmars J. H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningarmeistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. Tengi hita- veitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Grafþór simar 82258 og 85130. Ferguson traktorsgrafa til leigu i stærri og smærri verk. RADIOBORG "A i Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir. Onnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau- punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferðaút- varpstækjum. KAMBSVEGI 37, Á horni Kambsvegar simi 85530. pg Dyngjuvegar. UTVARPSVIRK.IA MEISIARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfsindsfæki Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. Blikksmiðian Málmey s/f Kársnesbraut 131. Simi 42976. Smiðum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventla, kjöljárn, þakglugga og margt fleira. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 og 20752 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. H jóna rúm—Sprin gdýnur Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfða- göflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Fram- leiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýn ur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1 ít ;____________________Helluhrauni 20, íi • 7 ^ Helluhraum öpnngaynurnaimví^i. Loftpressur Hafnarfjörður Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. Hljómplötuverzlunin Vindmyllan sf. Strandgötu 37, Hafnarfirði. Vanti þig hljómplötur, hreinsivökva(tæki), kasett- ur, (4.t. og 8 t), hljómflutn- ingstæki (ótrúlega hagstætt verð) þá litið við i Vindmyll- una. Ath. Nýjar plötur viku- lega. Ú7VARPSVIRKJA MQSTARI Sjónvarpsmiðstöðin SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónva,rpsmiðstöðin s/f . Þövsgötu 1'5. '§frm-:l$S8Cu Húsaviðgeröir Við gerum við allt, sem þarfnast lagfæringar utan sem innan. Hurðaisetningar, glugga, mdliveggi, læsingar, þök, steyptar rennur. Leysum vandann, hver sem hann er. Simi 38929-82736. Revnir Bjarnason Er stiflað? F jarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Smáauglýsingar Visis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Hvérfisaötu 44 sími 11660 Smáauglýsing-ar Visis Markaðstorg tækifæranna Visii* auglýsingar Hverfisgötu 44 simi 11660 UTVARPSVIRKJA MFIS7ARI Bilaútvörp. Eigum ennþá fyrirliggjandi nokkrar gerðir af bilaviðtækjum á gömlu verði. Einnig hátalara og loftnet. Isetningar samdægurs. Radióþjónusta Bjarna Siðumúla 17, simi 83433.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.