Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1946, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 31.12.1946, Blaðsíða 16
532 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS FLUGPYSJA , Svo nefna Vesixannaeyingar lumlaunga, er flýgur úr bolu snmi til þess að koinast á sjóiun. Fer fyrir lienni eius og flugfýlnuni, ef hún dettur niður í landi, þá getur hún ckki hafið sig til flugs og er tekin þar sem hún finst. ÍIRAFNHÓLAR hjet Iner í Kjalarneshreppi, gegnt Skeggja- stöðuin. llanu er nú í eyði. l’ar bjó fyrir rúmri öhl maður sem Kristján lijet og var kallaður Krummi. Hann \ ar talinn tveggja naanna maki, hrikaleitur, Inirkulegur og ósnyrt- inn. Bjó hann jafnan við ]iröngan hag. Þau hjón áttu tvö börn, Kristján krumma yngra, sein var vatnskarl í Reykjavík, og Jórunni. Þau voru fábjánar. Er svo sagt frá uppeldi ]>eirra. að meðan þau voru ósjálfbjarga voru þau bundin i bænurn, er móðir þcirra varð að víkja sjer frá. En cr þau komust á fót, gættu þau sín sjálf og höfðu hundana fyrir leik- bræður. Og er hundarnir hlupu geltandi að gestum ofan túnið, skoppuðu börnin með þeim á fjórum fótuin og geltu líka. Var álitið að þclta uppcldi muui hafa ráðið mestu um vits- muuaástand þeirra. JARtíELDUR. Þessa vísu orkti Guðuiundur Bjömson landlæknir. „Verkefnið \ar að liafa alt í vís- unni: eld, liraun, ösku (vikur) og hallæri; fyrir það varð hún 2 tíma vinna“. Skinið teygir hramma hraun; hrekur seyðir kvikur; kynið eygir ramma raun; rekur, eyðir vikur. Þetta eru aldýr, vatusfcld sljetlubönd og kölluð „afdráttur“ af því að siðari helmingur cr = fyrri helmingur ~ upphafsstaf í hverju orði. ÚR BRÉFI frá Benedikt Gröndal til Þursleins Jónsson- ar læknis í Vestinanneyjum (1895): „Fátt cr of vandlega hugað“. segir Páll postuli, eða cf hann segir það ekki, þá segir liann það ekki, en ef Páll postuli hefir ekki sagt þetta, annað hvort á grisku eða hebrcsku, eða Tyro-kald- eisku, ]>á hcfir liann ekki verið neitt sjerlega ])hilosophiskur, og ])á sje jeg enga ástæðu fyrir kirkjublaðið að vera að lapsá sig með honuni. Þetta Kirkjublað! Þetta guðíræðistorf! trú- arlaust og synkretistiskt sammensúríum af búddistisk-amerikauskri trúarþiælu i Chicago alveg a la sira Matthías, flöktandi og fiðr- FRÁ KOLAMANNAVERKFALLINU í BANDARÍKJUN- ' UM: — Mynd þosssi er eítip skopteiknarann Illingworth. Þjónninn, scm taknar iðnaC Bandaríkjanna, kemur inn með hrokaðan bakka af alls konar góðgæti, sem á að fara til hinna sveltandi þjóða Evrópu, en þá kemur John Lewis í veg fyrir hann með hlaðna marghleypu. IÍ.EIR, SEAI STANDA HÁTT. Síðan leið bygð í Jökuldalsheiði og Víðidal í Lóni, eru engir bæir á Islandi jafu liátt yfir sjávarmál og bæirnir á Hólsfjölluin: Möðru- dalur Ki9 metra, Grímsstaðir 432 m. og Víðir- hóll 415 metra. Svartárkot i Bárðardal er 409 ii]. yfir sjó, og Bakkasel í Óxnadal 350 m. Til satnanburðar iná geta þess að insti bærinn i Hreppum, Tungufell, er ekki nema 148 m. yfir sjó. II.ESTI FJALLVEGUR á Islandi (ef frá er talinu Valnajökulsvegur) er Vatnahjallavegur upp úr Eyjaíirði. lljá bcinakerlingudni á Vatnahjalla er liaun 970 melra yfir sjávarmál, í Ullarvötnum 882 m, við Geldingsá 722 m., í Vestri-Pollum 729 m. og \ ið vaðið á Jökulsá vestri 713 m. — Samt sem áður verður þess ekki langt að bíða að þessi vegur verði fariiin á bílum. — Spreiigi- sandsvegur er nokkru lægri. Hanu er hæstur 849 m. undir Fjórðungsöldu. — llieravellir eru laldir 658 m. (Þ. Th.). audi hingað' og þangað. Núua cr fóik i kirkju, ]>ví það cr suunudagur. Jón llelgasou síra prjc- dikar ekki i dag, þessi orthodoxi trúarberserk- ur, sem trúir hverjum einasta bókstaf í biblí- unni, að Jónas spámaður liafi reahlcr verið í fiskinum — eins og Gunnar bisku)), sem ril- aði um að Iiann mundi hafa verið i tálknunum. HJÓNIN Á LUNDUM. Vorið 1869 var E. Th. Jónassen seltur sýslu- maður í Mýrasýslu ,en er hann ætlaði að flytj- ast ]>angað, treysti.- t engiun til að hýsa Iiann. Seinast varð það úr að hjóiiin á Lundum í StafholtsTungum. Asgeir Finubogason og Ragn- hildur Ólafsdóttir. tóku liaim á heimili sitt, þrátt fyrir ]>að að þau liöfðu ]>á fvrir skemstu tekið hjeraðslæk i' inn. Dviildust ]>eir þar báðir árlangt, og sýslumaður þó lengur. Muu það sjaJdgæft að sveitarbændur gæli bætt tveimur embættismöniiuni við heimafúlk silt, til allrar fyrirgreiðslu. og leyst það af hendi með prýði. — Asgeir vur móðurlaðir Sveinbjarnar Egilsou rithöfundar, sem nú er nýlega látinn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.