Alþýðublaðið - 17.12.1983, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.12.1983, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 17. desember 1983 Hin endanlega ákvörðun I.N THF. NEWS TlllS bioknim; To *wi«s vmn barst upp að andlitinu huldi munn- inn. Hann opnaði og lokaði hnef- unum. Ásjóna hans virtist þreytu- leg, sársauki í nær gráum augun- um. Um stund virtist sem enginn rí ' Day o/ Derimtn - Thr hill Slorv j . NEW YORk' n» íf Xeralb 3Trifauue SS / Wc Uluckade Cuba Soviet Ships With Missiles; 1\; _ K’s Choice—Vtar or Peace? Forsíða New York Herald Tribu- ne þriðjudaginn 23. október 1962. „Við setjum hafnbann á Kúbu“. „Sovésk skip með eldflaugar; val- kostur Kennedys — Stríð eða friður? annar væri þarna og hann væri ekki lengur forsetinn. Oskiljanlega varð mér hugsað til þess þegar hann var veikur og nærri dó; þegar hann missti barn sitt; þeg- ar við fréttum að elsti bróðir okkar hefði farist; um persónulegar stundir álags og sárinda. Raddirnar Forsetinn og hinir ýmsu embœttismenn í ráðuneytisherberginu... Hvað gera Rússar? Láta þeir undan þrýstingnum? Eða standa þeir fastir fyrir? ...Robert Kennedy stendur, lengst til vinstri. Er heimurinn á barmi tortímingar? Þannig spyrja æði margir í dag. Flestir myndu svara þessari spurningu játandi þó vonin lifi allt- af í okkur. í Bandaríkjunum er við stjórnvölinn herskár forseti, yfirvöld í Sovétríkjunum eru óútreiknanleg. I kjölfar uppsetningar á meðaldrægum kjarnorkueldflaugum í V-Evrópu hefur enn kóln- að á milli stórveldanna, stór orð eru við höfð. Heimurinn hefur áður verið ná- lægt því að tortímast eða að minnsta kosti hefur legið við kjarn- orkustyrjöld. Það var í október árið 1962, þegar Bandarikjamenn kom- ust að því að Sovétmenn voru að koma upp eldflaugastæðum á Kúbu í samráði við stjórnvöld þar. Bandaríkin settu fram úrslitakosti og jarðarbúar stóðu á öndinni. Hvað myndu Rússar gera? Hvað myndu Kanar gera ef Rússsar léíu ekki undan? Myndu þeir standa við hótanir sínar? Þessir atburðir áttu sér stað fyrir rúmlega 21 ári. Það er fróðlegt að skyggnast örlítið í liðna tíð og at- huga hvernig andi ríkti hjá ráða- klifuðu áfram, en mér fannst ég ekki nema þær, þar til forsetinn sagði: „Er ekki til einhver leið til að koma í veg fyrir að fyrsti áreksturinn verði við rússneskan kafbát? Nær hvað sem er annað en það?“ „Nei, skip okkar eru í of — mikilli hættu. Þáð er enginn valkostur“ sagði McNamara. „Yfirmönnunum hefur verið sagt að forðast allan ó- frið ef þess er nokkur kostur, en við verðum að vera viðbúnir þessu og þetta er það sem við verðum að bú- ast við“. Hin endanlega ákvörðun. Við vorum komnir að tíma- punkti endanlegrar ákvörðunar. ... Mér fannst við vera á barmi þver- hnípis og engin undankomuleið. í þetta skiptið, þetta var augnablikið — ekki í næstu viku — ekki á morg- un, „svo við getum haldið aiinan fund og tekið ákvörðun“. Ekki eftir átta klukkustundir, „svo við getum sent Khrushchev önnur skilaboð þannig að hann skilji loksins“. Nei, ekkert af þessu var mögulegt. I eitt þúsund mílna fjarlægð, í gríðarlegu flæði Atlantshafsins, átti að taka Framh. á síðu 15 Brœðurnir Robert og John Ken- nedy á þœgilegri tímapunkti. Báðir urðu þeir morðingjum að bráð. inn á barmi tortímingar? Var það okkar feill? Mistök? Var það eitt- hvað meira sem við hefðum átt að gera? Eða ekki gera? fíönd hans Sársaukinn í augunum. Ég hygg að þessar fáu mínútur hafi valdið forsetanum hvað alvar- legustu áhyggjunum. Var heimur- mönnum í Bandaríkjunum er þeir stóðu frammi fyrir erfiðustu á- kvörðun lífs síns. Eftirfarandi kafli er úr Roberts Kennedys „Tþi rteen > vmx I p mm r\j> 1 \ -• /lukin þjónusta í aóalbanka og í öflum útibúum: Gjaldeyris - J afgieiösla Viö önnumst nú alla algenga gjaldeyrisþjónustu: Kaup og sölu á ferðamannagjaldeyri, sölu námsmannagjaldeyris, stofnun innlendra gjaldeyrisreikninga og útgáfu VISAgreiðslukorta. Iðnaðariiankinn Reykjavík: Aðalbanki, Lækjargötu 12 Breiðholtsútibú, Drafnarfelli 16-18 Laugarnesútibú, Dalbraut 1 Grensásútibú, Háaleitisbraut 58-60 Réttarholtsútibú, Réttarholtsvegi 3 Garðabær: v/Bæjarbraut Hafnarfjörður: Strandgötu 1 Selfoss: Austurvegi 38 Akureyri: Geislagötu 14 days: A memoir of the Cuban missile crisis“.... Óvæntur kafbátur. „Klukkan var nú nokkrar mínútur yfir 10 (miðvikudagur 24. október). McNamara varnarmálaráðherra til- kynnti að tvö rússnesk skip, Gaga- rin og Komiles, væru aðeins nokkr- ar mílur úti fyrir bannsvæðinu. Stöðvun beggja skipanna myndi sennilega eiga sér stað fyrir hádegi á Washington tíma. Jafnvel var vonast til að að minnsta kosti ann- að skipanna yrði stöðvað og farið um borð milli 10.30 og 11.00. Þá komu þær ógnvænlegu fréttir frá sjóhernum að rússneskur kaf- bátur hefði fært sig inn á milli skip- anna. Upphaflega hafði verið áætlað - að beitiskip myndi sjá um að stöðva fyrsta skipið, en vegna aukinnar á- hættu var ákveðið á síðustu klukkutímum að senda flugmóður- skip á vettvang og því til aðstoðar þyrlur með vopn til að granda kaf- bátum, þær áttu að svífa yfir. Flug- móðurskipið Essex átti að gefa kaf- bátnum sónarmerki um að koma upp á yfirborðið og tilkynna sig. Sagði McNamara að ef hann neit- aði þessu ætti að varpa litlum dýptarsprengjum þar til hann kæmi upp á yfirborðið. Kennedy forseti sat með sársauka í augunum. Höfð- um við gert mistök? Var það eitthvað sem við áttum frekar að gera? Eða ekki gera? Mínúturnar liðu hœgt áfram...

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.