Alþýðublaðið - 17.12.1983, Blaðsíða 21

Alþýðublaðið - 17.12.1983, Blaðsíða 21
Laugardagur 17. desember 1983 21 Bæjarútgerð Reykjavíkur óskar starfsfólki sínu á sjó og landi gleðilegra jóla góðs og farsæls árs Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna Eysteinn 18 Hermann Jónasson og Þórarinn Þórarinsson völdust til forystu í Framsóknarflokknum. Þá hefur það einhverntíma verið haft á orði að þeir Jónas og Ólafur Friðriksson hefðu stofnað Alþýðuflokkinn sem brjóstvörn alþýðunnar í þéttbýli og Framsóknarfiokkinn í dreifbýli. Hvað um það þá hlýtur það að snerta hvern jafnaðarmann, hve Eysteini liggur gott orð til Alþýðu- flokksins í þessari bók. Fróðlegt verður að fylgjast með því hver af- staða hans verður til „bróður síns á mölinni“ í næstu bók, sem fjallar um árin eftir stríð og þeir Vilhjálm- ur lofa á næsta ári. Haraldur Guð- mundsson var ráðherra Alþýðu- flokksins, þegar Framsókn og krat- ar snéru saman bökum í baráttunni við kreppuna. Um samráðherra sinn Harald segir Eysteinn undir fyrirsögninni: Hreinskiptin dreng- skaparmaður: „Setning gerðardómslaganna olli því að Alþýðuflokkurinn dró ráð- herra sinn út úr ríkisstjórninni eins og það var orðað á sínum tíma. „Þar með var lokið nánu sam- starfi okkar við Harald Guðmunds- son í ríkisstjórn í nálega fjögur erfið ár, en sem jafnframt voru mikil framfara ár,“ sagði Eysteinn Jónsson, þegar ég innti hann eftir hvað hann vildi segja um þennan Ertþú búinn að fara í Ijósa- skoðunar Hver er þín afsökun ^JUJjJFERÐAR atburð. „Ég sá mjög eftir samstarf- inu við Harald. hann var með af- brigðum hreinskiptinn drengskap- armaður. Hamhleypa til vinnu þótt sumir héldu það gagnstæða af því hann vann oft fram á nótt en byrj- aði þá stundum seint á morgnana. Að minum dómi var hann mestur mælskumaður á Alþingi alla sína þingmannstíð.“ Eysteinn var þingmaður fyrir erfitt kjördæmi. Það var því kannski ekkert furðulegt að Byggðastefnan var Iengi samofin nafni hans. í bókinni eru fjöldi skemmtilegra lýsinga á ferðalögum og fundum. Eysteinn er í fararbroddi náttúru- verndarmanna og „tröllum helguð fjallabyggð“ hefur átt hug hans undanfarin ár. Þessu fáum við sjálfsagt að kynnast nánar í næstu bók Evsteinskunnar. Og á meðan Vilhjálmur pælir í gegnum heimild- abunkann og skrifar bókina þá sækir Eysteinn sér sjálfsagt „dug og þrek“ í fjallabyggðina, rennir sér á skíðum og rifjar upp gamlar endur- minningar. Við hin ættum að skreppa með honum. Þetta verður allt miklu auðveldara viðfangs ofanaf fjöllunum séð. Guðlaugur Tryggvi Karlsson er frjáls og óháð félagssamtök hraðfrystihúsaeigenda. Fyrirtækið er stofnað árið 1942 í þeim tilgangi að sjá um eftirfarandi fyrir félagsaðila: Tilraunir með nýjungar í framleiðslu og sölu sjávarafurða Markaðsleit Innkaup nauðsynja FJOLSKYLDAN ÍINN góðajólahangik/ötið ^ Á LÁGA VERÐINU: Frampartar kr. 85.95 kg. Frampartar, úrbeinaðir — 173.57 — Læri — 140.90 — Læri, úrbeinuö — 243.50 — iklu úrvali. rurog búsáhöld u verði. áttarkortin í desember Zl m M TJsH 1 50292VORUMARKAÐUR MIÐVANGI41-53159

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.