Alþýðublaðið - 17.12.1983, Blaðsíða 22

Alþýðublaðið - 17.12.1983, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 17. desember 1983 Leikþáttasam- keppni MFA: Eyvindur Eiríksson fékk verð launin Þann 30. maí sl. samþykkti stjórn MFA að efna til leikþátta- samkeppni, þar sem auglýst var eft- ir Ieikþáttum, sem hentuðu til flutnings á vinnustöðum, fundum og samkomum stéttarfélganna. Þannig þurftu leikþættirnir að vera stuttir, um 30. mín. að lengd, krefj- ast fárra leikara, einfalds sviðsbún- aðar og skírskota til málefna verklýðshreyfingarinnar. Alls bár- ust 16 leikþættir til dómnefndar. Skilafrtstur rann út 15. nóv sl. Stjórmn skipaði í dómnefnd þau Stefán ögmundsson prentara og fyrrverandi formann MFA, Brynju Benediktsdóttur leikara og Hörð Zóphaníasson skólastjóra. Jafn- framt samþykkti stjórn MFA að veitt yrðu ein verðlaun, 35.000 þús. krónur fyrir þann þátt, sem dóm- nefnd veldi. Þann 5. desember samþykkti dómnefndin einróma að leikritið „Sér er nú hver“ skyldi hljóta verð- launin, „sem besta og athyglisverð- asta leikritið í samkeppninni“ eins og segir í niðurstöðu nefndarinnar. Höfundur reyndist vera Eyvind- ur Eiríksson Eskihlíð 6 Reykjavík. Svart-hvít sjónvarpstœki á uppleið Enn hefur dregið verulega úr inn- flutningi á hinum ýmsu heimilis- tækjum s.s. ísskápum, frystitækj- um, þvottavélum, litasjónvörpum og útvörpum. Fyrstu 10 mánuði ársins voru fluttar inn 3468 fólks- bifreiðar, en 7064 á sama tíma í fyrra. Athygli vekur þegar tölur Hag- stofunnar eru athugaðar að inn- flutningur á svart-hvítum sjón- varpstækjum hefur tekið kipp upp á við eftir að hafa legið nánast niðri. í fyrra voru á þessu tímabili flutt inn 32 slík tæki, en í ár 155, nær fimmfalt fleiri. Hins vegar hef- ur innflutningur litasjónvarps- tækja dregist saman um nær 50Vo. Innflutningur flestra vörutegunda hefur minnkað nokkuð á milli ár- anna, en helstu undantekningarnar eru vindlingar, dagblaðapappír, kartóflur og sykur. Þá má nefna að í fyrra var flutt inn af fisk og unnu fiskmeti fyrir alls 21.3 milljónir króna á þessu tímabili, en í ár fyrir 70.3 milljónir. Egg — Kjúklingar — Unghœnur Fiskur í úrvali Mjólkurvörur — Brauð og álegg GLÆSILEGT KJOTBORÐ Grillaðir kjúklingar Marinerað kjöt — Kryddlegið kjöt Sítrónu-kryddað kjöt — Urbeinað kjöt Gott hangikjöt — Svínakjöt Nautakjöt í úrvali KOMIÐ OG KITLIÐ BRAGÐLAUKANA Kjöt & ávextir Erum í Barmahlíð 8 — Sími 17709 '7- * ' Gunnaí Heií Gonnlav,ft,t / Margf&K** / át*fw H»Bi " ,óro» OG SUÐUR fróöleikur ! suður, sem í bókinni eru 18 höíunda, 3n, Björn Þor- i Einar Nlar Guðmundur Arm Guðny Hau Gunnlaugur Þórð- bddný Guðmundb- nmar Bagnarsson. Þor- Bók- Einstök skem /Evintýri, man Urval ur urvarpsbauunnm U^g Friðrik Pall J°nf&erða{rásagmr eítir skemmulega Guðmundss stemsson, öry > dóttir, C- jónsson, öi^undur Einarsson, ^HÓtUr Gunnar Helgason C dorsdottir, u. ]ónsdóttir. Odan aison, MaIfietHJaud0rss0n, Omai -dóttir, Olafur Sunneva J' St0indó.Stemdo«=OogÆvalKia 1 steinn Svanl fj61btevt, lean™ VANÞro JVAL1Ð____ það GERUM við BÖKAOTGAÞAN bobgabtúnf S; 18860 - 22*r<-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.