Morgunblaðið - 18.08.2002, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 18.08.2002, Qupperneq 60
60 SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ www.sambioin.is Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Kvikmyndir.is DV 1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is 27 þúsund áhorfendur  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 16.  DV HL. MBL Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10. Mán 5.30, 8 og 10. B. i. 12. Frumsýning Ben affleck Morgan Freeman SV Mbl ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.30. Mán 6, 8 og 10.30. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán 6. Með íslensku tali. Sýnd kl. 8 og 10.05. Frumsýning 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað Maður eins og ég er rómantísk gamanmynd úr raunveru- leikanum. Frá sömu aðilum og gerðu Íslenska drauminn. Hvað myndir þú gera ef þú gætir stöðvað tímann? Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Mán 6 og 8. Sýnd kl. 10. B.i. 16. DV Mbl RadíóX  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2 og 3.45. Mán 5.20. Með íslensku tali. Sýnd kl. 7. Sunnudagur kl. 2 og 4. Ísl. tal. Sýnd kl. 2 og 4. Mán 4. Vit 398 1/2 Kvikmyndir.is HETJA MUN RÍSA UPP... ...Á AFTURLAPPIRNAR. Sýnd kl. 2, 3, 4 og 5. Mán 4 og 5. Ísl. tal. Vit 418 Ný sérstök útgáfa! Nú í fyrsta sinn í kvikmyndahúsum með íslensku tali.  Kvikmyndir.is   SK Radíó X Líkar þér illa við köngulær? Þeim líkar ekkert vel við þig heldur! Sýnd kl. 6, 8 og 11. Bi. 14. Vit 417 Sýnd kl. 6, 7, 8, 9, 10 og 11. Vit 422 Sýn d á klu kku tím afr est i Frumsýning Rómantísk gamanmynd úr raunveruleikanum sem fjallar um íslenskan mann, Jón Gnarr, sem verður ástfangin af Kíverskri stúlku. Frá sömu aðilum og gerðu Íslenska drauminn. BANDARÍSKA norsk- ættaða leikkonan Re- née Zellweger er sögð hafa tekið upp samband við leikarann Matthew Perry, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Vinum. Zellweger hefur getið sér gott orð þar vestra sem gam- anleikkona og sýndi og sannaði hvað í henni býr í gamanmynd- inni Dagbók Bridget Jones. Orðrómur hafði verið á kreiki um að Zellweger hefði á ný tekið saman við leikarann George Clooney. Þau Zellweger og Perry hittust nýlega í samkvæmi og haft er eft- ir vinum þeirra að þau hafi strax dregist hvort að öðru. Matthew Perry Renée Zellweger Vinurinn og dag- bókar- drottn- ingin Zellweger og Perry sögð stinga saman nefjum BREIÐSKÍFA með eldri lögum Jeff Buckley mun líta dagsins ljós á næst- unni en þar verða á ferðinni lög sem ekki hafa áður komið fyrir augu og eyru almennings. Platan Songs To No One: 1991–1992 kemur á markað 14. október næstkomandi en þar gef- ur að heyra kynningareintök af sam- starfi Buckleys og gítarleikarans Gary Lucas á þeim tíma er Buckley var að vinna að sólóplötu sinni Grace. Það er Lucas sem hefur veg og vanda af útgáfunni og segist hann sjaldan hafa unnið með eins miklum öðlingi og Buckley. „Hann var besti samstarfsmaður sem ég hef haft,“ sagði hann í samtali við Rolling Stone. „Hann hafði ein- staka rödd og ég vissi um leið að þarna var á leiðinni tónlist sem átti eftir að breyta heiminum. Mér leið eins og ég hefði dínamít í fórum mín- um.“ Lucas segir ekki óhugsandi að hann eigi eftir að draga meira efni með Buckley fram í dagsljósið þegar fram líða stundir. Eins og kunnugt er drukknaði Buckley í Wolf-ánni í Memphis árið 1997. Meiri meiri Buckley Jeff heitinn Buckley. Brúðargjafalistar Mörkinni 3, s: 588 0640 Opið mánudag-föstudags 11-18. Lokað á laugardögum í sumar Hnífapör og matarstell frá Viltu léttast um 1-4 kíló á viku Símar 557 5446 og 892 1739 Í hjartastað (Into My Heart) Drama Bandaríkin, 1998. Myndform VHS. (97 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn: Sean Smith & Anthony Stark. Aðalhlutverk: Rob Morrow, Claire Forlani, Jake Weber og Jayne Brook. HÉR ER sögð saga tveggja manna, þeirra Adams (Weber) og Bens (Morrow), sem hafa verið bestu vinir frá barnæsku og haldið tryggð hvor við annan fram undir þrítugt, en þá taka brestir að koma í vinskapinn. Það tengist konunum í lífi þeirra en meðan á háskólaárum þeirra stendur hittir Adam Ninu (Forlani) og þau verða ástfangin. Ben á erfitt með að sætta sig við það og leitar, meðvitað eða ómeð- vitað, leiða til að eyðileggja sam- bandið. Ætlunarverk sem heppn- ast alltof vel, líkt og byrjun myndarinnar sýnir en hér er not- ast við rammafrásagnaraðferð af því taginu sem ljóstrar upp um endalokin strax í upphafi. Þannig byggist dramatík myndarinnar ekki á óvæntum endalokum heldur því hver aðdragandinn að harm- leiknum er. Þetta er snotur lítil kvikmynd, tiltölulega lágstemmd en persónurnar eru vel skrifaðar og samskipti þeirra nógu raunsæ- isleg til að gefa endalokunum harmrænan undirtón. Þá standa leikarar sig ágætlega og er mynd- in fyrst og fremst fyrir áhorfendur sem eru tilbúnir að sökkva sér of- an í hversdagslegt líf persóna sem eru ekkert áhugaverðari en fólkið sem sést úti á götu.  Myndbönd Óræð ástarmál Vatel (Vatel) Drama Frakkland/Bretland, 2000. Skífan VHS. (104 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn: Roland Joffé. Aðalhlutverk: Gérard Depardieu, Uma Thurman og Tim Roth. ÞESSI vandaða og áhugaverða kvikmynd lýsir stéttskiptu samfélagi í Frakklandi á sautjándu öld, og því hvernig forréttindi valdastéttarinn- ar í hirð Lúðvíks fjórtánda Frakk- landskonungs grundvölluðust á þjáningu og fórnum fjölda einstak- linga á bak við tjöldin. Segir hér frá Conde prins sem er stórskuld- ugur en sér leið út úr vandræðunum þegar honum er tjáð að von sé á Lúðvíki í heimsókn og að sólarkonung- urinn búist við veg- legri veislu sjálfum sér til heiðurs. Heppnist veislan vel, takist Conde að þóknast konungi, má ætla að gæfan snúist prinsinum í vil. Ábyrgðin á veisluhöldunum hvílir hins vegar á hinum trygga þjóni og þúsundþjala- smiði Vatel (Depardieu) sem ein- stakt lag hefur á að skipuleggja og stjórna þeim herskara þjóna sem nauðsynlegur er fyrir viðburð af þessari stærðargráðu. Málin flækj- ast þó fljótlega, hirð konungs fylgir spilling og valdabrölt og áður en hann veit af, er Vatel sjálfur kominn á kaf í pólitík og ástarmál aðalsfólks- ins. Umgjörð myndarinnar er stór- kostleg, horfin veröld allsnægta franska aðalsins birtist áhorfendum ljóslifandi, og leikarar standa sig al- mennt mjög vel en sérstaklega verð- ur að minnast á Depardieu sem hér vinnur enn einn leiksigurinn. Þar fer án efa einn besti leikari samtím- ans. Heiða Jóhannsdóttir Heiður og hollusta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.