Morgunblaðið - 29.12.2002, Side 21

Morgunblaðið - 29.12.2002, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 2002 21 pr.kg.299- LYNGHÁLSI 4 OG SKÚTUVOGI 2 199- SÝRÐUR RJÓMI OG LAUKUR SKRÚFUR M/SALTI 200 gr 299- SMÁBRAUÐ 18 STK. 900 gr. Ódýrt fyrir alla! LÁGT OG STÖÐUGT VÖRUVERÐ! Ódýrt fyrir alla! Ódýrt fyrir alla! Ódýrt fyrir alla! Óskum landsmönnum farsældar á nýju ári og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða! 299-pr.kg. SVÍNABÓGAR 1.fl. nýir og ófrosnir OPIÐ Í dag sunnudag 10-20 Mánudag 10-22 Gamlársdag 10-14 1.Janúar LOKAÐ 2.Janúar LOKAÐ v/talningar 169- BEIKON SNAKK 200 grömm pr.kg.799- LAMBALÆRI frosin pr.kg.799- LAMBAHRYGGIR frosnir 698-pr.kg. SVÍNAHRYGGIR 1.fl. nýir og ófrosnir 358-pr.kg. SVÍNALÆRI 1.fl. ný og ófrosnir pr.kg.999- VILLIKRYDDAÐUR LAMBAHRYGGUR EKTA 1 fl.NAUTALUNDIR NÝ PÖRUSTEIK 20% afsl. við kassa LAMBALÆRI FIMMBERJAKRYDDAÐ LÉTTREYKT ÁRAMÓTASNAKKIÐ! NÝTT SVÍNAKJÖT MEÐ PÖRU 2690-pr.kg. NÝSJÁLENSKAR frosnar HREINSUÐ SVIÐ sviðin á gamla mátann 99- SPRITE 2 lítrar TÆKJAKOSTUR sjúkra- þjálfunarinnar á Landakoti eflist til mikilla muna með þremur nýjum tækjum sem deildin hefur fengið að gjöf í tilefni af 100 ára af- mæli Landakots. Gefendur voru Sjúkrasjóður Verk- stjórasambands Íslands, Oddfellowreglan á Íslandi og kvennadeild Reykjavík- urdeildar Rauða kross Ís- lands. Við afhendingu gjaf- anna þakkaði Bergþóra Baldursdóttir, yfirsjúkra- þjálfari á Landakoti, höfð- inglegar gjafir og sagðist vænta þess að þær ættu eftir að nýtast vel í þágu þeirra fjölmörgu sem njóta þjónustu sjúkraþjálfunar á Landakoti. Hljóðbylgjutæki frá Verkstjórasambandi Íslands Sjúkrasjóður Verk- stjórasambands Íslands gaf hljóð- bylgjutæki, Sonopuls 290, andvirði um 240 þúsund krónur. Niðurstöður rannsókna á áhrifum hljóðbylgna sýna að þær hafa margvísleg áhrif á lífræna starfsemi. Þau helstu eru að auka teygjanleika bandvefs, dempa bólgu, örva blóðrás og lina sársauka. Slíkt tæki nýtist sérstaklega vel við meðferð aldraðra með styttingar, bólgur og eymsli í mjúkvefjum. Leysir frá Oddfellowreglunni Oddfellowreglan á Íslandi gaf Thor leysitæki ásamt fylgihlutum, andvirði um 900 þúsund krónur. Lág- orkuleysir er meðal nýrri meðferða- forma í heimi tækniframfara í hönnun tækja til notkunar í sjúkraþjálfun. Niðurstöður rannsókna á áhrifum lágorkuleysis sýna að hann hefur margvísleg áhrif á lífræna starfsemi. Þau helstu eru örvun gróanda í sár- um, dempun bólgu, örvun blóðrásar og linun sársauka. Slíkt tæki nýtist því sérstaklega vel við meðferð aldr- aðra með þrálát sár, langvinna verki og bólgur. Stuttbylgjutæki frá kvennadeild Reykjavíkurdeildar RKÍ Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands gaf stuttbylgju- tæki, Curapuls 670 ásamt fylgihlut- um, andvirði um 900 þúsund krónur. Þetta tæki gefur frá sér rafsegul- bylgjur sem stilla má þannig að hita- myndun verði djúpt í vefjum eða án hitamyndunar. Rannsóknir hafa sýnt góða virkni á dempun sársauka og bólgu, auk jákvæðra áhrifa á vefja- uppbyggingu. Slíkt tæki nýtist sér- staklega vel við meðferð aldraðra með verki og bólgur vegna slitgigtar, bein- þynningar og í kjölfar áverka og brota. Sjúkraþjálfun á Landakoti færð- ar þrjár gjafir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.