Morgunblaðið - 29.12.2002, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 29.12.2002, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 2002 43 Samkvæmt lögum skal Ferðamálaráð sinna ýmsum verkefnum í ferðaþjónustu. Ferða- málaráð er með fjórar skrifstofur á fjórum stöðum: Reykjavík, Akureyri, Frankfurt og New York. Áætlað er að opna skrifstofu í Kaupmannahöfn á árinu 2003. Starfsmenn eru 21. Stærstu málaflokkar: Landkynning og markaðsmál, upplýsingamál fyrir ferða- menn og söluaðila, rannsóknir og kann- anir, umhverfismál, fjölþjóðlegt samstarf auk stjórnsýsluverkefna í ferðaþjónustu. Ferðamálaráð Íslands er aðili að Ferða- málaráði Evrópu, Ferðamálaráði Norður- landa og Ferðamálaráði Vestnorden. Heimasíða: www.ferdamalarad.is Við leitum að forstöðumanni markaðssviðs Ferðamálaráð Íslands óskar að ráða forstöðumann markaðssviðs. Nýlega voru samþykktar skipulagsbreytingar og skipurit fyrir stofnunina. Starfseminni var formlega skipt upp í þrjú svið og þannig stofnað nýtt svið, markaðssvið. Hið nýja skipulag tekur gildi 1. febrúar nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir óskast sendar til Hagvangs merktar „Ferðamálaráð“ fyrir 13. janúar 2003. Öllum umsóknum verður svarað. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Netfang: thorir@hagvangur.is Starfs- og ábyrgðarsvið: Undir markaðssvið heyra öll markaðsmál Ferðamálaráðs, innlend og erlend, þar með talin markaðsmál á erlendu skrifstofunum. Forstöðumaður markaðssviðs verður jafnframt staðgengill ferðamálastjóra. Menntun og hæfniskröfur: Háskólamenntun á sviði markaðsmála og/eða stjórnunar er æskileg. Reynsla af störfum við markaðsmál ferðaþjónustu er jafnframt æskileg. Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir og Garðar Björgvins- son michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönn- um og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13— 18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA Hatha - Yoga og hugleiðslunámskeið hefst 9. jan. Nánari uppl. gefa„ Bryndís Snæberg, 698 4296 og Steinunn Hafstað 586 2073. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Samkoma kl. 16:30 þar sem trúboðarnir Paul og Susi Child- ers þjóna. Þau hafa verið í Afg- anistan, N-Afríku og víða annars staðar á þessu ári. Einnig verður krakkakirkja. Lofgjörð og fyrir- bænir. Allir velkomnir. Almenn samkoma í dag kl. 16.30 Gamlársdagur Brauðsbrotning kl. 14.00. Áramótafagnaður í Krossinum á nýársnótt. Hefst kl. 1.00 eftir miðnætti með veglegri flugelda- sýningu. Nýársdagur: Almenn samkoma kl. 20.00. Bænaganga Laugardaginn 4. jan. 2003 verður gengin sameiginleg bænaganga niður Laugaveginn frá Hlemmi. Göngunni lýkur með bænastund á Austurvelli. Skyldumæting. Samkoma í Krossinum kl. 20.30. Sameiginleg samkoma í Fílad- elfíu Hátúni 2, sunnudaginn 5. jan. kl. 16.30. ALFANÁMSKEIÐ Krossinn verður með Alfanám- skeið á nýju ári. Það hefst mið- vikudaginn 15. janúar kl. 19.00. Allar fúsar hendur vel þegnar. Hafið samband við Ólaf Svein- björnsson í síma 899 4081. Við óskum landsmönnum bless- unar og varðveislu Guðs á nýju ári. SMÁAUGLÝSINGAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.