Morgunblaðið - 29.12.2002, Side 54

Morgunblaðið - 29.12.2002, Side 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Restaurant Pizzeria Gallerí - Café Hádegistilboð alla daga og gott kaffi Cappuccino, Caffe latte og Espresso Hafnarstræti 15, sími 551 3340 Nýárstónleikar Laugardagskvöld 4. jan. kl. 20 TÍBRÁ: LE GRAND TANGÓ Egill Ólafsson, Olivier Manoury, Edda Er- lendsdóttir, Auður Hafsteinsdóttir, Greta Guðnadóttir, Helga Þórarinsdóttir, Brynd- ís Halla Gylfadóttir og Richard Korn syngja og leika tangótónlist eftir Piazzolla, Gardel, Troilo, Dames o.fl. en einnig frumsamin lög eftir Egil og Olivier. Verð kr. 1.500/1.200. Sunnudagskvöld 5. janúar kl. 20 Selló og píanó Margrét Árnadóttir selló og Lin Hong píanó leika Bach svítu í c-moll, Beethoven sónötu í C-dúr, Chopin noktúrnu í Es-dúr og sónötu í g-moll. Verð kr. 1.500. Miðasala Salarins er opin virka daga kl. 9-16 frá og með 2. janúar 2003 og klst. fyrir tónleika. Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu sun 29. des kl. 20, HÁTÍÐARSÝNING, nokkur sæti föst 10. jan, kl 20, laus sæti lau 18. jan, kl 20. Miðasala í síma 555 2222 0g á www.hhh.is og midavefur.is Miðasala er opinn alla virka daga frá 15.00 til 19.00. Nánari upplýsingar um Grettissögu og máltíð á Fjörukránni fyrir sýningu á www.hhh.is Stóra svið SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Frumsýning lau 11/1kl. 20 UPPSELT 2. sýn su 12/1 kl 20 gul kort, UPPSELT 3. sýn fö 17/1 kl. 20 rauð kort 4. sýn lau 18/1 græn kort, 5. sýn fö 24/1 blá kort SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Í kvöld kl 20, Lau 4/1 kl 20 Sýningum fer fækkandi HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Í dag kl 14, Su 12/1 kl 14, Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 HERPINGUR e. Auði Haralds og HINN FULLKOMNI MAÐUR e.Mikael Torfason í samstarfi við DRAUMASMIÐJUNA Fö 10/1 kl 20 Síðasta sýning RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Má 30/12 kl 20, UPPSELT, Fö 3/1 kl. 20 Fö 10/1 kl 20 SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI MEÐ SÁLINNI HANS JÓNS MÍNS - FORSÖLU AÐGÖNGUMIÐA LÝKUR 31.DESEMBER - FORSÖLUVERÐ KR 2.800 JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Í kvöld kl 20, Fö 3/1 kl. 20 JÓLAGAMAN BORGARLEIKHÚSSINS Jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum í leikbúningi ofl. Su 5/1 kl 14 og 15 - Kr 500 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Fim 9/1 kl 20 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Munið gjafakortin Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Fös 3/1 kl. 21 Uppselt Lau 11/1 kl 21 Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi Sun. 29. des. önnur frumsýning Næstu sýningar 4. og 5. janúar Aðeins 10 sýningar Ath. syningarnar hefjast kl. 16.00 Miðalsala í Hafnarhúsin alla daga kl. 11-18. Sími 590 1200 ÍSLENSKIR mynddiskar fikra sig upp á listanum yfir vinsælustu mynddiskana á landinu. Alls sitja fjórar íslenskar myndir á listanum yfir þær 20 vinsælustu. Stuð- mannamynd Ágústs Guðmunds- sonar Með allt á hreinu stekkur í fimmta sætið enda grípa eflaust margir fegins hendi tækifærið til að skipta út lúinni spólu fyrir mynddisk. Önnur grínmynd með þekktum setningum er lifað hafa lengi er á listanum. „Mafíumynd“ Óskar Jón- assonar, Sódóma Reykjavík, situr í sjötta sætinu. Hinar tvær myndirnar eru síðan kvikmynd Friðriks Þórs Friðriks- sonar, Englar Alheimsins, sem er í 12. sæti og Litla lirfan ljóta er situr tveimur sætum neðar. Allar mynd- irnar hafa færst ofar á lista frá fyrri viku og eflaust hafa íslensku mynddiskarnir ratað í ófáa jóla- pakkana. Á toppnum trónir hins vegar er- lendur mynddiskur, reyndar með norrænu ívafi. Viðhafnarútgáfa fyrsta hluta Hringadróttinssögu er í fyrsta sæti líkt og vikuna á undan og sér ekki fyrir endann á vinsæld- unum.                                                   !  ! "# $ % &'() "! *+  *( , &" -  ,""( ! "# .)!  / ))" 0 #  &112 $ 34 &"  " "")   ! " $'! " &'  &(! '! 5  67 6 ) ,)#2  ,8! " , +! ")   31" 9    :;""  <  +( "! "# 9 " % &'() "! &(!!8 !! = >!""   "# &! (  ? &"!  ! "  * ( &#))!@ =) ! 2 & 4 & 4 & 4 6 2/)AB" & 4 &, 2 8C  & 4 & 4 &, 2 8C  &, 2 8C  &, 2 8C  &, 2 8C  .!D &, 2 8C  &, 2 8C  &, 2 8C  &, 2 8C  &, 2 8C  & 4   &C) )" 2       9! ( # 4 2"  /  )  +7%  )  & 4  !  )  =  '        Veljum íslenskt Fróði og félagar tróna á toppnum þrátt fyrir að íslenskar myndir sæki í sig veðrið. BRESKI leikarinn Sir Ian McKell- en er sagður hafa fallist á að taka við hlutverki Dumbledores, skólastjóra Hogwarts- galdraskólans, í Harry Potter- myndunum en Richard Harris, sem fór með hlut- verk hans í fyrstu tveimur mynd- unum, lést í haust. McKellen, sem leikur galdrakarl- inn Gandalf í Hringadróttinssögu, er sagður hafa samið um að taka hlutverk Dumbledores að sér. Leikarinn Christopher Lee, sem leikur hinn illa galdrakarl Saruman í Hringadróttinssögu, mun hins vegar hafa hafnað því að ræða við fulltrúa kvikmyndaframleiðandans um að taka að sér hlutverkið, þar sem kvikmyndirnar hafa barist um hylli áhorfenda … Bæði Nicky Byrne og Shane Filan í Westlife trúlofuðu sig um jólin. Söngvararnir trúlofuðu sig báðir á jóladag en hvorugur þeirra vissi þó fyrirfram að hinn hefði það sama í hyggju. Þeir hringdu síðan báðir í umboðsmann hljómsveitarinnar og sögðu honum tíðindin. Þeir Byrne og Shane hafa báðir verið í löngum samböndum með unnustum sínum. Unnusta Shanes heitir Gillian Walsh og er æskuvinkona hans en unnusta Byrn- es heitir Georgina Ahern og er dóttir Berties Aherns, forsætisráð- herra Írlands … Leikarinn Pierce Brosnan segist vera orðinn nokkuð eigingjarn á hlutverk leyniþjónustu- mannsins James Bonds eftir að hafa leikið hann í fjórum vel heppn- uðum myndum. „Það verður áhuga- vert að sjá hvernig ég tekst á við það að sleppa tökunum áður en einhver segir „farðu nú að draga þig í hlé“,“ sagði Brosnan í nýlegu viðtali. „Maður verður svolítið eigingjarn á hlutverkið. Sérstaklega þegar mað- ur hefur notið velgengni eins og í Die Another Day og myndirnar verða sífellt betri og betri.“ Áður hafa George Lazenby, Sean Conn- ery, Roger Moore og Timothy Dalton leikið breska leyniþjónustu- manninn … Gwyneth Paltrow vaknar klukkan fjögur á hverjum einasta morgni til þess að geta feng- ið tækifæri til að stunda jóga. Leik- konan er háð svokölluðu Ashtanga- jóga og leggur á sig að vakna svo snemma til þess að geta eytt tveim- ur tímum í líkamsræktina áður en annað tekur við … Michael Jack- son geymir allar gjafir sem aðdá- endur hans gefa honum. Poppkóng- urinn hendir aldrei neinu sem honum er gefið. „Ég á jafnvel þrjátíu ára gamalt M&M. Ég á einhvern tímann eftir að byggja safn undir þetta allt,“ útskýrði hann fyrir vini sínum, Uri Geller. FÓLK Ífréttum Sir Ian McKellen Mörkinni 3, sími 588 0640 Glæsileg kampavínsglös fyrir áramótin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.