Morgunblaðið - 04.04.2003, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 04.04.2003, Qupperneq 58
Morgunblaðið/Jim Smart Leikkonan Ásta Júlía ásamt Hauki Má leikstjóra og Fjölni Bragasyni. KVIKMYNDIN 1. apríll eftir Hauk M. Hrafnsson var frumsýnd í 12 kvikmyndahúsum um allt land þriðjudaginn 1. apríl. Sýningar voru haldnar á Ísafirði, Egils- stöðum, í Borgarnesi, Hornafirði, Vestmannaeyjum, Neskaupstað, á Flúðum, Skagaströnd, Raufarhöfn, Akureyri og í Keflavík auk þess sem sérstök hátíðarfrumsýning, sem leikstjórinn var viðstaddur, var haldin í Háskólabíói. Myndin verður þrátt fyrir þetta ekki tekin til almennra sýninga í Reykjavík fyrr en 16. apríl en ann- ars staðar í gær. „Aldrei hefur íslensk mynd ver- ið frumsýnd á jafn mörgum stöð- um í einu og nú,“ segir í tilkynn- ingu frá Íslensku kvikmynda- samsteypunni, sem framleiðir myndina í samvinnu við leikstjór- ann. „Myndin gerist öll 1. apríl og byrjar sagan snemma um morgun á saklausu aprílgabbi sem fer al- varlega úr böndunum. Inní þessa sögu flækjast allskonar karakterar í málið á einn eða annan hátt og útkoman er létt steikt gamanmynd að hætti Hauks M.,“ segir enn- fremur í tilkynningunni. Með helstu hlutverk fara Davíð Örn, Júlíus Freyr, Arnbjörg Hlíf, Snævar Darri, Haukur M., Linda Ásgeirsdóttir, Þorvaldur Borgar, Ívar Örn Sverrisson, Bryndís Ás- mundsdóttir, Hilmir Steinþórsson, Davíð Guðmundsson, Villi Goði og Jón Mýrdal. Margföld frumsýning Myndin 1. apríll frumsýnd í 12 kvikmyndahúsum um land allt 58 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 5.50, 8, 10.15 og Kraftsýning kl. 12.30 eftir miðnætti. Sýnd kl. 8. Þegar röðin er komin að þér þá flýrðu ekki dauðann! Sýnd 6. Sýnd kl. 10. Jackie Chan og Owen Wilson eru mættir aftur ferskari en nokkru sinni fyrr í geggjaðri grínspennumynd. Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS SV. MBL HK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3.45 og 5.50. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. kl. 8. Eingöngu í LÚXUSSAL kl. 5.30 og 10.30. B.i.12  Radíó X  Kvikmyndir.com 6 ÓSKARSVERÐLAUN M.A.BESTA MYNDIN Þeir líta bara út eins og löggur! Grínið er farið í gang með tveimur geggjuð- um - Steve Zahn og Martin Lawrence! i lí i l ! í i f i í i j i ! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12. Jackie Chan og Owen Wilson eru mættir aftur ferskari en nokkru sinni fyrr í geggjaðri grínspennumynd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.