Pressan - 25.02.1993, Side 27

Pressan - 25.02.1993, Side 27
FIMMTUDAGUR PRESSAN 25. FEBRÚAR 1993 27 P O P P VEITINGAHÚS B A R I R B í Ó Fimm fiottustu leigubílamir Nýjasti Benzinn í leigubílaflotanum er í eigu ÓLAFS GUNNARSSONAR. Þessi glæsilegi Benz 200 D kom hingað til lands í sept- ember og kostar svona bíll rúmlega fjórar milljónir króna í umboð- inu. Ólafur hefur ekið um á Benz í aldarfjórðung og stöðvarnúmer hans hjá Bæjarleiðum er 18. Mercedes BenzÁSGEIRS KJARTANSSAONAR kom hingaðtil lands í september síðastliðnum. Enginn íslendingur hefur keypt jafnmarga fólksbíla af Ræsi, umboðsaðila Benz, og Ásgeir en þessi er sá tíundi í röðinni. Ásgeir hóf að aka um á Benz fyrir þrjá- tíu árum og segist ekki geta hugsað sér að notast við aðra bifreiðateg- und, enda vilji hann láta fara vel um sig og farþega sína. Ásgeir er á Bæj- arleiðum og er núm- er 23. Boaomil tf-out / a Bogomil Font og hljómsveit hans Milljónamær- ingarnir eru nú að búa sig undir gerð fyrstu hljóm- plötu sinnar. Platan verður tekin upp á tónleikum í j Hlégarði í mars og hefur hún hlotið vinnuheitið Costa del Mosfellsbœr. Nafn plötunnar vekur | óneitanlega spurningar, en Sigtryggur Baldursson, Bogomil Font sjálfur, segir skýringuna sáraein- falda. „Við ætlum að útbúa sólarströnd í Hlégarði í I Mosfellsbæ og halda þar tónleika 19. og 20. mars. Það verður mikil mambóstemmning á staðnum og I skylduklæðnaðurinn að sjálfsögðu stuttbuxur og Hawaii-skyrta. Við ætlum að flytja suðræna slagara, bæði frumsamda og eins stælda og stolna ffá Kúbu. Við lítum á okkur sem tónleikaband og því kom ekki annað til greina en taka plötuna upp á tónleikum. Það er engin tilviljun að Hlégarður varð fyrir valinu, þetta er gott hús og hljómburður afburðagóður." Á tónleikunum í mars heldur Sigtryggur uppteknum hætti og tekur gömlu suðrænu slagar- ana sem Haukur Morthens heitinn gerði ffæga hér á árum áður. Mambóplatan Costa del Mos- fellsbœr kemur svo út í sumar og er Sigtryggur handviss um að hún verði mesta stuðplata sum- Þar sem neytendur greiða sama verð fyrir þjónustu allra leigubfla, burtséð ffá gæð- um þeirra, kostar jafnmikið að láta aka sér um á lítilli og þröngri japanskri blikk- dós og margra milljóna krória lúxusútgáfu af Mercedes Benz. Þrátt fyrir að leigu- bflstjórar séu nú blessunarlega hættir að aka um á Volgum, Lödum og pólskum Fí- at hafa gæði leigubfla minnkað mjög á síðustu árum. Það má meðal annars merkja á því að nú er meðalaldur bflanna kominn yfir fjögur ár en var tæplega tvö ár fyrir tíu árum. Erfiðleikar í stéttinni og niðurfelling á ffíðindum, sem leigubflstjórar nutu við kaup á nýjum bflum, valda því að þeir eiga sífellt erfiðara með að endur- nýja bfla sína og keyptar eru ódýrari gerðir þegar bílarnir eru endurnýjaðir. Þetta á þó sem betur fer ekki við um alla og hér að neðan eru alþægilegustu og bestu bfl- arnir í flotanum að mati þeirra fjölmörgu sérffæðinga sem PRESSAN leitaði til. Þessi glæsilegi snjóhvíti Oldsmobile Regency Broughan árgerð 1984er íeigu HRÓLFS SMÁRA JÓNSSONAR á Bæjarleiðum og er einn al- þægilegasti leigubíll sem fyrirfinnst hér á landi. Hrólfur, sem fékk bílinn fyrir þremur vikum, segist þegar vera orðinn var við að vera pantaður sérstaklega vegna bílsins. Þrátt fyrir að bíllinn sé nú níu ára er hann sem nýr, hann er lítið ekinn og varfluttur hingað til í fyrra. Hrólfur er hjá Bæjarleiðum og er númer hans 33. JÓNAS TRYGGVI GUNNARSSON á þennan 5,5 metra langa Chevrolet Caprice Classic árgerð 1991. Tryggvi, sem flutti þennan fallega grip inn sjálfur, segist alltaf hafa haft gaman af amerískum bílum og að það fari sérlega vel um bæði sig og farþegana í þessum, enda sé hann vel rúmur. Tryggvi ek- ur hjá Bæjarleiðum og er númer 119. tölublaði tímaritsins „0“ ætl- ar sveitin að spila á Tveimur vinum á sunnudagskvöld. Hún andar er skipuð þeim Sigga „pönk“ sem spilar á gítar, Rögnvaldi „gáfaða“ sem slær bassann, trommar- anum Magnúsi og söngtví- eykinu Kikkó og Kristjáni Pétri. Samstarf þessara pilta nær langt aftur — í hljóm- sveitir eins og Parror og Hrafna — en Hún andar varð til síðasta haust upp úr rústum hljómsveitarinnar Losts. PRESSAN náði sambandi norður við Kristján Pétur rokkbolta, sem virðist ódrep- andi í rokkfíkninni og var á ámm áður framvörður Kam- arorghestanna í Kristjaníu. Hvað er Hún andar að gera? „Það er að vanda erfitt að skilgreina tónlistina,“ segir Kristján Pétur. „Þetta er ein- hvers konar kröftug rokk- tónlist, afsprengi af pönki, þunga- og hipparokki, og í sífelldri þróun.“ Er hœgt að tala utn ein- hvern sérstakan „Akureyr- arhljóm“? „Það væri þá helst að bylgjurnar haidast lengur hér í bænum. Við erum lengur að tileinka okkur tískusveifl- ur og þess vegna gerjast tón- listin lengur og betur hér.“ Hvernig gengur að út- breiða rokktrúna ífámenn- inu? „Hún andar hefur spilað þónokkuð oft, svona tvisvar í mánuði, sem er sæmilegt miðað við markaðinn. Við fórum til Skagastrandar um daginn og var vel tekið. Þetta var líklega í fyrsta skipti sem rokktónleikar voru haldnir þar.“ Mœtti meistari Hall- bjöm? „Nei, hann gerði það nú ekki, en við fómm í spjall við hann á útvarpsstöðinni hans. Það var vægast sagt skraut- legt viðtal. Hann kallaði hljómsveitina alltaf „Loftið“ og þegar við leiðréttúm hann og sögðum að hljómsveitin héti „Hún andar“ tók hann kipp og sagði „Já, alveg rétt, hér er komin hijómsveitin „Loftið sem hún andar“!“ Hvað er það sem rekur ykkur endalaust áfram í rokkinu? „Þetta er bara svo gaman. Ekki eru það stelpurnar eða sexið, heldur einfaldlega rokkið sjálft. Sú tilfinning að standa á sviði og þenja sig er ólýsanleg." Einmitt. Rokkarar og ann- að gleðifólk: Almennilegt Akureyrarrokk á Tveimur vinum á sunnudaginn og til að fúllkomna kvöldið verður hljómsveitin Reptilicus einn- ig á svæðinu og fremur sinn magnaða seið. Gunnar Hjálmarsson BALDUR SIGURÐSSON ekur um á þessum glæsiiega Chevrolet Caprice Classic ár- gerð 1991. Bíllinn er búinn öilum aukabúnaði sem verksmiðj- urnar bjóða upp á og er með 175 hestafla V8-vél. Svona bíll kostar nýr um 3,6 milljónir króna. Baldur segist hafa talsvert að gera á . sumrin við að aka útlendingum um landið vegna stærðar bílsins, sem tekurfimm farþega. Baldurekurhjá Hreyfli og stöðv- arnúmer hans er 6. Eitt heitasta bandið á Ak- ureyri — ef ekki það allra heitasta — er hljómsveitin Hún andar. Þeir hafa spilað á ótal tónleikum fyrir norðan en nú halda þeim engin bönd lengur og þeir eru komnir í bæinn. Auk þess að taka upp lag fyrir safngeisla- plötu sem fylgir með næsta Madonna í myndinni Body of Evidence. Madonna berar siq í bíó Bandaríska myndin Body of Evidence, með söngkonuna Madonnu í aðalhlutverki, verður frumsýnd í Bíóhöllinni á morgun, föstudag. Myndin hefur fengið misjafna dóma og gaf hið virta tímrit Enterta- inment Weekly henni miður góða einkunn, eða C. f Body of Evidence má sjá feiknin öll af beru holdi og ótalmargar kyn- lifssenur, þar sem sadómasók- isma er gert hátt undir höfði. Madonna leikur eiganda lista- gallerís sem verður fyrir þvi að missa roskinn elskhuga sinn úr hjartaáfalli, eftir annasama nótt í rúminu. Hún finnur sér nýjan elskhuga, leikinn af Willem Dafoe, og kennir hon- um eitt og annað um kynlíf. Umsátrið UnderSiege irk-k Töffaramynd. Eins konar þjófnaður á Die Hard. Þrátt fyrir að Steven Seagal eigi all- an heiður skilinn stelur Tommy Lee Jones senunni (það gera vondu mennirnir reyndar oftast í svona mynd- um). Háskaleg kynni Consenting Adults kk Þráttfyrir undir- förult samsæri vantar allan neista í myndina. Lífvörðurinn The Bodyguard k Aleinn heima 2 - Týndur í New York Home Alone 2 - Lost in New York kkkk 3 ninjar★ Fríða og dýrið The Beauty and the Beast kkk Umsátrið UnderSiege kkk Betra framhald af Die hard en Die Harder. Tommy Lee Jo- nes stelursenunni. Háskalegkynni Consenting Adults kk Vondur maður rústar lífi ótrúlega venjulegs fólks. Farþegi 57 Passenger 57 kk 3 ninjar k Systragervi SisterAct kk Aleinn heima 2 - Týndur í New York Home Alone 2 - Lost in New York kkkk 32353=1 Elskhuginn TheLoverkkk Hugljúf saga um ást og losta. Þeir sem fara í bíó til að sjá hin margrómuðu djörfu atriði í myndinni verða fýrir von- brigðum þar sem þau falla svo Ijúflega að sögunni að áhorfandanum finnst þau eðlilegasti hluturíheimi. Laumuspil Sneakers kk Hæg í gang og heldur ómerkileg þegar upp er stað- ið. Baðdagurinn mikli kk Forboðin spor Strictly Ballroorn kkk Howards End kkkk Karlakórinn Hekla k Geðklofinn Raising Cain H Brian de Palma er sjálfsagt of- metnasti leikstjóri Hollywood. Hér er hann hrár, óblandaður og óþolandi. Rauði þráðurinn Traces of Red kk Þokkalegur þriller fyrír þá sem vilja horfa á fleiri en einn á viku. Nemo litli kkk REGNBOGIN N Svikahrappurinn Man Trouble k Sönnun þess að það verður ekki allt að gulli sem Nicholson snertir. Síðasti móhíkaninn The Last of the Mohicans kkk Svikráð Reservoir Dogs kkk (raun er þessi mynd bölvað ógeð, en frábær día- lógur og ágætur leikur gera hana að sérstæðri upplifun. Rithöfundur á ystu nöf Naked Lunch kkk Miðjarðarhafið Mediterr- aneo kkk Leikmaðurinn The Player kkkk Tommi og Jenni ★★★ Sódóma Reykjavík ★★★ Prinsessan og durtarnir ★ ★★ Drakúla Bram Stoker’s Drac- ula k Góð mynd fyrir áhuga- menn um förðun, búninga og umbúðamikla framsetn- ingu. Aðrir finna fátt við sitt hæfi. Hjónabandssæla Husbands and Wives kkkk Woody Allen upp á sitt besta — að minnsta kosti næstbesta. Þrumuhjarta Thunderheart kk Heiðursmenn A Few Good Men kkk Á lausu Singles kkk Casablanca ★★★★ meist- araverk sem b’atnar með aldr- inum og verður betra og betra því oftar sem maður sér það. Fríða og dýrið The Beauty and theBeast kkk Jólasaga Rrúðuleikaranna Tlte Muppat Christmas Carol kkk ■,

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.