Tíminn Sunnudagsblað - 20.01.1973, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 20.01.1973, Blaðsíða 21
rUCDUR náttúrunnar Þótt undarlegt sé eru til spendýr, sem aöeins una lifinu i kulda og is, i umhverfi þar sem hitastigib er neöan við frostmark. Hringanórinn flækist að visu stundum suður i golfstrauminn, en hann er ekki i essinu sinu nema í sjó, sem er um eða undir frost- marki, eða á hafis. Hringanórinn varö innlyksa í Austursjó, þegar isöld lauk. Hann leitaði norður i kuldann en varaði sig ekki á þvi, að Helsingjabotn er ekki opinn noröur f Dumbshaf. Nú er aöeins eftir litil selahjörö norðan Alandseyja og Höur senn undir lok. Við Grænland leitar hringanór- inn mjög inn á víkur og firði og alveg upp að skriðjöklum. Þar er oft kaldur eða auður sjór, þvi að stykkin, sem brotna framan af skriðjöklunum, brjóta lagisinn á sjónum. En ishafsselurinn bjargar sér, þótt sjávarisinn sé mjög þykkur. Hann sverfur og bræðir sér andop upp um isinn og heldur þeim opn- um, þótt isinn sé tveggja eða þriggja metra þykkur. En norður i ishafi lifir ótrúlegur fjöldi hringanóra, og er talið að á hafissvæöunum suður frá norður- skautinu séu 3—6 milljónir hringa- nóra. Kæpan og kóparnir eiga sér Hka ■ Isskúta, en brimillinn fær þar ekki J húsnæði. Hann býr þó oft i skúta ■ yfir vök skammt frá. Selirnir grafa J sér stundum göng undir snjónum ' ofan á isnum milli öndunar- og I köfnunarvaka. 1 ■.■.V.V.V.’.V.W.V.V.V.W.V.V.W.W Blóð Ishafsselsins er vel heitt, og hann heldur á sér hita með spik- kápunni, sem er um 5 sm. þykk og hin bezta skjólflik. En hann á sér lika stundum ísskúta yfir vökinni sinni. íshafssclurinn „borar” innan úr andopunum með þvi aö beita klóm framhreyfanna og snúast eins og bor. Hver selur á sér nokkur önd- unarop. Sunnudagsblað Tímans 69

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.