Íslendingaþættir Tímans - 25.06.1971, Page 2

Íslendingaþættir Tímans - 25.06.1971, Page 2
SIGURÐUR JAKOBSSON f. 7. maí 1888. d. 28. febrúar 1958. Vetrarnóttin er heið og stjörn- um stráð. Hún andar til mín inn um opinn glugga. Óravídd himins- ins blasir við og veikur næturþyt- ur raular lagið sitt við ups og súð. Fjölbreytni á hann oft nóga, þeg- ar hann syngur. Og söngvar hans eru aðrir í eyrum barna en þeirra sem eidri eru. Ég veit hvers vegna allir söngvar hans hafa í nótt sama stefið, ljóðlínu úr gömlum sálmi: „Kynslóðir koma, kynslóðir fara“. Það er vegna þess að í gær fylgd- um við fjölmargir Borgfirðingar, og ýmsir lengra að komnir, Sig- urði Jakobssyni á Varmalæk til grafar. Og á andvökunóttum er gott að minnast vina sinna og þakka þeim fyrir liðin ár og daga. Föður Sigurðar, Jakob Jónsson bónda á Varmalæk. man ég að- það eina, er ég naut ánægju af störfum Jóns á Varmalæk sem stuðningsmanns Framsóknar flokksins. Eftir að ég gerðist einn af þingmönnum í Vesturlandskjör- dæmi hefi ég notið starfa og áhuga Jóns á Varmalæk í þágu Framsókn arflokksins í ríkum mæli. Eitt af því sem verið hefur mér mikilsvert í sambandi við störf mín í stjórnmálum og lyftir stjórn- málastarfinu á hærra svið og eyk- ur gildi þeirra, eru kynni af fólki sem alltaf er boðið og búið til að leggja flokki sínum og málstað hans allt það, er honum má að gagni verða. Það eitt skiptir máli frá sjónarmiði þessa fólks, að það megi vinna þeim málstað gagn, sem lífsskoðun þess telur leiðina að betra mannlífi. í þessum hópi var Jón á Varmalæk framarlega, öll hans störf í stjórnmálum voru grundvölluð á þessari hugsjón. Eins og áður er getið v$r Jón á Varmalæk að koma af flokks- VARMAL/íK eins sem barn, því að hann dó ár- ið 1912. Um hann var sagt, að hann hefði aldrei neitað nokkrum manni um bón. Og hann var einn mesti búhöldur þessa héraðs og landsins alls um sína daga. Konu Jakobs, Herdísi Sigurðardóttur frá Efstabæ, varð ég aftur á móti sam ferða langan veg, því að hún dó háöldruð árið 1947. Er hún ein hin ágætasta kona sem ég hefi þekkt. Barn að aldri kom ég á heimili hennar og sona hennar og eignað isi vináttu þeirra svo að þar hef- ur aldrei fallið skuggi á, ekkj svo mikið sem eina stutta stund. Síðar var ég part úr þremur vetrum á Varmalæk og kenndi sonarsonum Herdísar og fleiri börnum Nú þeg ar vetrarnóttin syngur saknaðar- ljóð við gluggann minn um góða soninn hennar Herdísar, Sigurð, er ég ákaflega þakklátur fyrir þessa daga og stundir. Þá sat ég oft hjá þingi Framsóknarflokksins 1937, þegar Við hittumst fyrst, og á fyrsía starfsdegi flokksþings Fram sóknarflokksins 1971 fór ég og fleiri af flokksþinginu að kveðja Jón hinztu kveðju með því að vera viðstödd jarðarför hans. Jón og Kristín á Varmlæk eign- uðust þrjá syni. Þeir eru= Jakob bóndi og oddviti að Varmalæk, kvæntur Jarþrúði Jónsdóttur, Kristleifur bankastjóri Samvinnu bankans í Reykjavík, kvæntur Auði Jónsdóttur, og Pétur bóndi á Hellum, kvæntur Ernu Sigfús- dóttur. Allir eru synir Jóns á Varma- læk einstakir mannkosta og dugn- aðarmenn. Þeir hafa gert að sínu lífsstarfi þá tvo þætti atvinnu og félagsmála, er Jón mat mest, land- búnað og samvinnustarf. Allir skipa þeir sæti sitt með sóma og eiga fyrirmyndarheimili. Eins og áður er að vikið var Jón á Varmalæk einstakt ljúfmenni, þessari öldruðu konu. Undraðist víðsýni hennar, sálarþrek og gó'ð- vild til alls sem var og er. Dómar hennar voru svo mildir sem blíð- ust móðurhönd og þó var hún skaprík kona og hugsaði um flest milli himins og jarðar. Góðar kon ur bera með sér svo mikla göfgi og himneska fegurð, að um marg- ar aldir hafa menn í mörgum þjóð löndum falið konu sál sína um ei- lífð, og svo mun enn verða. Sveitir Borgarfjarðar eru dásam lega fallegar. Einhvern tíma losna mennirnir við dægurþras og brauð strit líðandi stundar. Vissulega ei fegurð og vinátta vel metin ai mörgum nú í dag. En þetta tvenn' mun þó miklu meira í heiðri haft er ár og aldir líða. Þegar æðstr þrá mannanna allra verður að leitr að hinu fagra og góða og hlúa a? þvi. Þá er gott til þess að vita a? önnur eins fegurð og sú, er Borg skemmtilegur og hlýr 1 daglegri umgengni og í viðmóti við hvern sem var. Hann naut að verðleik- um sérstakra vinsælda hjá sam- ferðafólkinu, enda lagði hann sjálfur aðeins gott eitt til Jón á Varmalæk gat með réttu gert að sínum orðum þessar ljóð- línur Stefáns frá Hvítadal: „Ég á öllum gott að gjalda gleði mín er djúp og rík. Það er og einnig einmæli þeirra, er Jóni á Varmalæk kynntust, að þeir ættu honum aðeins gott að gjalda. Slíkt valmenni var hann, að allt sem tengt er lífi hans er gott og fagurt. Það er mikil gæfa að njóta samvistar slíkra manna, sem Jóns á Varmalæk. Við hjónin vottum sonum hans, tengdadætrum og öðrum ættingj- um og vinum hans innilega sam- úð okkar. Halldór E. Sigurðsson. ÍSLENDINGAÞÆTTIR f

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.