Íslendingaþættir Tímans - 11.05.1974, Blaðsíða 7

Íslendingaþættir Tímans - 11.05.1974, Blaðsíða 7
MINNING Þórarinn Jónsson tónskáld Kveðja frá Tonskáldafélagi tslands. Laugardaginn 16. marz var Þórar- inn Jónsson tónskáld til moldar bor- inn. Með honum er gengið eitt ástsæl- asta tónskáld þjóðar vorrar. Hann var höfundur fjölda sönglaga og tónverka, sem urðu sameign allrar þjóðarinnar. Verk hans sum urðu svo óaðskiljan- legur hluti islenzkrar menningar, að manni fannst þau alltaf hafa verið til, og eiginlega enginn höfundur að þeim. Þau voru eins og sungin Ut úr þjóðar- sálinni sjálfri. Þórarinn var Austfirðingur að ætt og uppruna. Hann stundaði sjóróðra i heilan áratug þar eystra,áður en hann hóf tónlistarnám i Reykjavik. Eftir tveggja ára dvöl i höfuðborginni hélt hann til Berlinar til frekara náms, og lagði stund á tónsmiðar og tónfræði hjá próf. Friedrich E. Koch við Tón- listarháskólann. Hann dvaldi þar fram til ársins 1950, en þá settist hann að á íslandi. A þessum árum voru verk hans flutt viða i Þýzkalandi og raunar i Uppsölum, en fluttu til Reykjavikur 1949. Þau eignuðust átta börn, sem öll eru á lifi nema SigfUs sonur þeirra, sem lézt fyrir aldur fram árið 1967. Bjarni andaðist árið 1970. Eins og áður er getið, þá hlaut Margrét óvenjugóða menntun i sinu ungdæmi, enda var hUn mjög vel gefin og notfærði hUn sér siðar i lifinu menntun sina, viö uppeldi barna þeirra hjóna. HUn kenndi öllum sinum börnum heima, meira en almennt gerðist, enda kom það fram i námsárangri þeirra. Það skal til dæm- is tekið fram, að svo mikla rækt lagði Margrét við skriftarkennslu sinna nemenda, bæði i skóla og annars stað- ar, að allir sem nutu tilsagnar hennar i þvi fagi, hafa borið af öðrum með fagra rithönd. Margréti var ákaflega eiginlegt að leiðbeina öðrum, og þær leiðbeiningar held ég að ætið hafi farið fram i formi viðræðna. Ég þekkti hana og þau hjón i nærfellt 29 ár. Mér er ljUft og skylt að minnast margra viöræðustunda, sem ég átti við þau, bæði einn og með fleirum. Ég sótti til þeirra mjög mörg islendingaþættir ýmsum öðrum löndum, einkum I Bandarikjunum. Eftir að heim kom, starfaði Þórarinn að tónsmiðum sin- um, en var auk þess organleikari, kennari og gagnrýnandi. góð ráð og heilræði. Þegar ég hugsa til þeirra nU við brottför hennar, þá minnist ég þess ekki, aö þau hafi nokk- urn tima haft nein vandamál sjálf, heldur var ætið reynt að leysa vanda annarra, og þá venjulega barna eða barnabarna þeirra hjóna, sem þau létu sér mjög annt um. Heimili þeirra hjóna var ætið mjög gestkvæmt, sama hvort það var i Reykjavik eða norður i Miðfirði, enda voru þau samvalin meö gestrisni og greiðasemi, eins og hUn gerist bezt hjá sveitafólki. Eftir að þau fluttust hingað til Reykjavikur, voru Miðfirðingar tiðir gestir hjá þeim, er þeir voru staddir hér i bænum, ög eins eignuðust þau marga vini og kunningja hér i Reykjavik, sem komu oft til þeirra. Margrét var sjUklingur tvö siðustu árin, sém hUn lifði. HUn andaðist i Borgarspitalanum þann 12. febr. s.l. eftir erfiða sjUkdómslegu. Btessuðsé minning liennar. Jón Snæbjörnsson. Þórarinn aðhylltist rómantiska stefnu i tónlist, eins og flestir af hans kynslóð. Hann fann snemma tjáning- armáta, sem hentaði honum og breytt- ist litið upp frá þvi. Hinn rómantíski still Þórarins var af þjóðlegum toga spunnin, breiður og kröftugur. Hann rUmaði meiri andstæður en maður skyldi ætla fljótu bragði. Þarf aðeins að bera saman tvö laga hans, sem hvert mannsbarn þekkir, Fjóluna i sinum tæra lýriska einfaldleik og Norður við heimskaut, magnþrungið og hádramatiskt.Lög þessi eru gjörólik en bera samt greinileg merki höfund- arins. Þórarinn dvaldist langdvölum við nám og störf erlendis, sem fyrr segir. Þó held ég, að eðli hans og innri maður hafi ekki breytzt svo mjög við þá dvöl, en með hefð evrópskrar tónmenningar að baki þróaðist og fágaðist handverk hans. Þá leikni handverksins sjáum við i Forleiknum og tvöföldu fUgunni yfir nafnið BACH fyrir einleiksfiðlu. Sama er að segja um karlakórslög hans, eins og Lákakvæði, Ar vas alda og Huldur, sem eru perlur i islenzkum kórbókmenntum. Þórarinn tók virkan þátt i félags- málum islenzkra tónskálda og rétt- indabaráttu þeirra. Hann starfaði i mörgum nefndum fyrir Tónskáldafé- lag Islands og var kjörinn heiðursfé- lagi þess árið 1961. Hann sat einnig i stjórn STEFs til dauðadags. Hann var og einn af stofnendum Bandalags is- lenzkra listamanna. Þórarinn var einkar hæglátur mað- ur og hlédrægur. Hann átti sér fjölda áhugamála utan tónlistarinnar, sér- staklega á sviði stjörnu- og stærðfræði. Kona hans, frU Ingibjörg Stefánsdóttir, var stoð hans og stytta i starfi sem list. Fyrir hönd islenzkra tónskálda vildi ég votta henni samUð okkar. Atli Heiiuir Sveinsson. 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.