Íslendingaþættir Tímans - 11.05.1974, Blaðsíða 15

Íslendingaþættir Tímans - 11.05.1974, Blaðsíða 15
Guðrún Sveinsdóttir Kveðja frá fósturdóttur. Elsku fóstra klökk ég kveð þig kærar þakkir fylgja þér. Er yfir hafið dulardjúpa til dýrðarstranda fley þig ber. Ég minnist þin frá æsku árum þú alltaf varst sem móðir kær. Frá allri þinni ást og hlýju um mig leikur kærleiks blær. Bernsku minnar björtu daga bezt ég undi þér við hönd. Átti hjá þér unað sannan og æsku minnar draumalönd. O Ásgeir að um fjarlæga búsetu var ekki að ræða og hafa mátti samband við Ásgeir eftir að hann flutti á Höfn og fá frá honum aðstoð við ýmsa menningarlega starfsemi hér i sveitinni, enda hefur hann fylgzt með og haft áhuga fyrir farsælli framvindu mála i umhverfi þvi, þar sem hann dvaldi á unga aldri. — Ásgeir er nú starfsmaður hjá Kaupfélagi Austur- skaftfellinga. Asgeir er góðum gáfum gæddur, eins og hann á kyn til i báðar ættir. íslendingaþættir Hver á meira hrós i heimi en hún, sem veitir kærleiksyl móðurlausu barni i bernsku og ber það yfir sorgarhyl? Þannig mildum móðurörmum mig þú vafðir alla tið. Elsku mamma, þúsund þakkir þér nú færir dóttir blið. Þegar eitthvað leitt mér lætur leitar til þin hugur minn. Drengja minna elsku amma nú ertu kvödd i hinzta sinn. S.H. f Fædd 28/2 1884, Dáin 22/2 1974. Kveðja frá nöfnu litlu á Ólafsfirði. Það fer ei hátt, þótt öldruð kona ein, frá önnumdagsins hverfi að loknu verki, til sælli heima, laus við lifsins mein, þótt lengi hafi valdið sinu merki. Föðurætt hans er hin þekkta Hoffells- ætt, sem rik hefur verið að hagleik og listrænum hæfileikum.l móðurætt hans hafa verið góðir söngmenn. Hafa til þessa tima varðveizt sagnir um söng og raddgæði langafa hans, Sigurðar Magnússonar, siðast bónda i Karlsfelli i Lóni. Kynni okkar Asgeirs hófust fyrst verulega eftir stofnun Karlakórs Hornafjarðar árið 1937. Lagði hann sig vel fram i öllu starfi kórsins. Var þó fyrir hann um langan veg að fara á æfingar. Einsöngvari kórsins var hann allan timann, sem kórinn starfaöi og fékk þar einróma góða dóma. Einnig Ég minnist þinnar miklu hlýju enn og mildra brosa, er lýstu fram á veginn 1 sátt við Guð og einnig alla menn þú uppskerð launin rikleg hinu megin. Með klökkum huga barnsins, þess ég bið að blessi drottinn heimkomuna þina. Og veiti hina sönnu sælu og frið ó, séðu, nafna, hinztu kveðju mina. var hann formaður kórsins. A siðari árum hafa listrænar gáfur hanskomið fram i leiklist. t Leikfélagi Hafnarkauptúns hefur hann leikið aðalhlutverk i viðamiklum leikritum og leyst þau verkefni með ágætum. Ég vil svo i lokin, á þessum tima- mótum i ævi Asgeirs, þakka honum ánægjulega viðkynningu og eftir- minnilegt samstarf á liðnum árum. Óska ég honum og hans skylduliöi bjartrar og heillarikrar framtiðar á 'komandi árum. Bjarni Bjarnason 15

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.