Íslendingaþættir Tímans - 15.04.1982, Síða 14

Íslendingaþættir Tímans - 15.04.1982, Síða 14
Sigrún Agústsdóttir og Bogi Pétur Thorarensen Minning Sigrúnar Ágústsdóttur f. 29/12 1 958 og Boga Péturs Thorarensen f.24/3 1 956 d. 30/1 1982 Alheimsins fa&ir sem örlögum stýrir þótt okkur sé stundum erfitt a& skilja þinn skapandi vilja. Þvi lútum viö höf&i i lotning og or&lausri bæn. a& hafi þa& tilgang aö taka þau hé&an viö trúa þvi veröum. Þau voru svo ung en áttu sér markmiö aö efla hiö góöa, fagra og bjarta leggja þeim lifsþreytta liö og leiöa hinn hrjá&a. Að upplifa ástina i ungum hjörtum er öllum dýrasta gjöf, þvi ástin er eilif, hún umvefur allt, er mannsins einasta von. Égkveðykkurekki kærustu vinir á kveöju er ekki þörf. 1 alheimsins tima er örskotastund sem okkur vegferöin skilur. Geföu þeim alfaöir geislandi kærleik og bænirnar allar ástkærra vina. Er lit ég til himins logntæru kvöldin finnst mér sem tvær fegurstu stjörnur ljósiö sitt sendi i sálir þær „ sem sorgina bera, 14 og leiki sem vorblær og vanga þinn strjúki af vermandi bliðu. Þá veistu þar fara vinirnir ungu. Vinur Sigurður Halldórsson Stóru-Tjörnum F. 23. júni 1894 D. 27. september 1981. Kveðja. Er húmiö fór að meö hausti og hliöin varð föl á vanga, þig kallaöi klukknahljómur til hvilu hinstu aö ganga. Nú lokiö er vöku langri, liönar þrautir, er særðu. Orlagadómarnir úti, sem innstu strengina bæröu. Rikt var og heitt þitt hjarta, harpa næmustu strengja. Til efstu stundar æ barstu a&alsmark góðra drengja. Heitt var þin mund og hyggja, hjarta þinu æ blæddi. Þegar að haröviðri heimsins hamingjusnauða mæddi. Orð voru skýr og skoðun, skörungslund var þér gefin. Af heilindum himnasmiðinn þú hylltir — þig batt ei efinn. Framhald á 15. siöu. Islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.