Morgunblaðið - 03.09.2004, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 03.09.2004, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2004 9 Laugavegi 53, s. 552 1555. TÍSKUVAL gallabuxur 20% afsláttur föstudag og laugardag Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. 11-16. GALLA- BUXNA- DAGAR Allar gallabuxur kr. 3.990 Stærðir 26-50 Ath. Nýkomnar háar í mittið Laugavegi 54, sími 552 5201. Afmælistilboð í september Ruggustólar 2 gerðir Verð 38.800 kr. nú 29.800 kr. Verð 34.600 kr. nú 24.600 kr. Mikið af góðum tilboðum. Gjafa gallery 4ra ára gjafavöruverslun, Frakkastíg 12 s. 511 2760 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Mikið af fínum langermabolum Bæjarlind 12, Kópavogi, sími 544 2222. www.feminin.is Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 10-16. Peysur og pils frá í miklu úrvali. Str. 38-60 JAKKASPRENGJA Laugavegi 47 S. 551 7575 Laugavegi 47 S. 552 9122 Allir stakir jakkar 9.900 kr. L A N G U R L A U G A R D A G U R Ný sending af glæsilegum blússum Laugavegi 80, sími 561 1330.                       GISTINÓTTUM á hótelum og gisti- heimilum í janúar–apríl fjölgaði um 9,4% milli ára. Gistinæturnar fyrstu fjóra mánuði ársins voru 258.771 en voru 236.607 fyrir sama tímabil ár- ið 2003. Gistinóttum fjölgaði í öllum landshlutum. Mest var aukningin á Austurlandi en þar nam hún rúm- um 3.000 gistinóttum eða sem nem- ur 41,5% og á Norðurlandi vestra (41,2%), en minnst aukning var á Suðurnesjum, eða 3,7%. Alls var 171 hótel og gistiheimili opið fyrstu fjóra mánuði ársins, en það eru fimm fleiri staðir en árið á undan. Herbergjafjöldi fór úr 4.740 í 5.031 milli ára og rúmafjöldi úr 9.622 í 9.995. Nýting gistirýmis fór úr 28,5% í 30,7% milli ára fyrir landið í heild. Á höfuðborgarsvæð- inu og á Suðurnesjum versnaði nýt- ingin meðan hún batnaði á lands- byggðinni fyrstu fjóra mánuði ársins miðað við sama tímabil 2003. Nýting gistirýmis betri en í fyrra HELGA Arnardóttir, nemi í stjórn- málafræði, hefur verið ráðin rit- stjóri Stúdentablaðsins fyrir skóla- árið 2004–2005. Það var stjórn Stúdentaráðs Há- skóla Íslands sem sá um ráðn- inguna og fékk umsókn Helgu ein- róma samþykki hennar. Ellefu umsóknir bárust um stöðuna. Helga hefur meðal annars starf- að á fréttastofu Ríkisútvarpsins, skrifað greinar fyrir ýmis rit og setið í ritstjórn Stúdentablaðsins. Áætlað er að fyrsta blað vetrarins komi út í lok septembermánaðar. Stúdentablaðið mun koma út að minnsta kosti sjö sinnum á starfs- árinu og verður dreift um allt höf- uðborgarsvæðið í rúmlega 70 þús- und eintökum. Nýr ritstjóri Stúdentablaðsins

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.