Morgunblaðið - 03.09.2004, Side 50

Morgunblaðið - 03.09.2004, Side 50
MENNING 50 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Jæja, þá er biðin á enda ogloks hægt að tala um eitt-hvað annað en hverjir muni sækja um embætti þjóðleik- hússtjóra. Vissulega hefur þjóðin ekki talað um annað og ekki velt öðru fyrir sér undanfarinn mánuð og nú fer annar mánuður í hönd þar sem þjóðin spáir í hver af þeim 17 sé nú líklegastur til að hreppa hnossið. Eða hvað? Er þjóðin nokkuð að spá í þetta. Þeg- ar nafnalistinn yfir umsækjendur er skoðaður kemur nánast ekkert á óvart; þetta eru fastir liðir eins og venju- lega. Örfáir umsækjendur vekja þó athygli en þá helst af því að maður veltir því fyrir sér hvernig í ósköpunum þeim detti í hug að þeir eigi eitthvert erindi í embættið. Aðrir hafa verið nefnd- ir svo oft og svo lengi að ekki er laust við að maður sé orðinn hálf- leiður á nöfnunum. Nokkrir fóru strax af stað í fyrravetur og lýstu yfir að þeir myndu sækjast eftir embættinu. Þetta var um svipað leyti og forkosningarnar fóru fram í Bandaríkjunum. Það var engu líkara en umsækj- endur hefðu misskilið málið og rækju það eins og kosningabar- áttu, rétt eins og það skipti ein- hverju máli að afla sér fylg- ismanna meðal leikhúsfólks sem auðvitað ræður engu um hver verður þjóðleikhússtjóri. End- anleg ákvörðun er hjá mennta- málaráðherra og það verður for- vitnilegt að sjá hvort pólitísk sjónarmið eða listræn munu ráða ferðinni við endanlegt val. Ýmsir breytanda? Eða verður það reynslan af listrænu starfi, leik- hússtjórn, leikstjórn, leik og/eða leikskáldskap sem ræður ferðinni við valið? Hið gleðilega við hóp umsækjenda er að þeir eru nánast allir viðurkenndir listamenn í leiklistinni. Hver þeirra er full- sæmdur af verkum sínum. Það vekur reyndar athygli að enginn umsækjenda er undir 40 ára aldri og má kannski spyrja hvort yngra leikhúsfólk sé með því að fallast á að enginn eigi að verða þjóðleikhússtjóri fyrr á æv- inni og hvort aldur og alls kyns lífsreynsla séu jafnnauðsynleg og kraftur og hugmyndaauðgi. Ann- að gæti auðvitað bætt hitt upp. En gaman væri auðvitað að sjá kyn- slóðaskipti í leikhússtjórastól á Ís- landi því segja má að örfáir ein- staklingar sömu kynslóðar hafi ráðið ferðinni í íslenskum stofn- analeikhúsum í u.þ.b. 40 ár. Og mál að linni. Hlutur karla og kvenna í um- sækjendahópi skiptist þannig að tíu karlar sækja og 8 konur. „Menntamálaráðherra skipar í embætti þjóðleikhússtjóra að fenginni umsögn þjóðleik- húsráðs,“ segir í leiklistarlög- unum. Spurningin er hvernig þjóðleik- húsráð muni meðhöndla umsókn- irnar og með hvaða hætti það mun uppfylla skyldu sína að veita ráðherranum umsögn sína. Mun ráðið velja einn úr hópi umsækj- enda og mæla með honum við ráð- herrann eða verður farin hlutlaus- ari leið og hæfir umsækjendur metnir og ráðherrann síðan látinn um að velja einn úr þeim hópi. Rifja má upp að fyrir nær 14 árum þegar þáverandi þjóðleik- húsráð fjallaði um umsækjendur um embætti þjóðleikhússtjóra valdi ráðið einn umsækjanda og mælti með honum. Svavar Gests- son, þáverandi menntamálaráð- herra, fór að tillögu ráðsins og skipaði Stefán Baldursson í emb- ættið. Hver á nú að ráða? Hvað mun ráða valinu? Þjóðleikhúsið við Hverfisgötu. ’Verður það reynslan aflistrænu starfi, leik- hússtjórn, leikstjórn, leik og/eða leikskáld- skap sem ræður ferðinni við valið? ‘ AF LISTUM Hávar Sigurjónsson havar@mbl.is hafa t.d. látið sér detta í hug að ráðherrann muni sjá sér leik á borði að skáka einum öflugasta þingmanni Vinstri grænna, Kol- brúnu Halldórsdóttur út af póli- tíska borðinu, með því að skipa hana þjóðleikhússtjóra. Kolbrún hefði greinilega ekkert á móti því úr því hún sækir um.    Í auglýsingu menntamálaráðu-neytisins um starfið vakti at- hygli að óskað var eftir að um- sækjendur lýstu framtíðarsýn um Þjóðleikhúsið. Má kannski gera ráð fyrir að nýr þjóðleikhússtjóri verði á endanum valinn í krafti framtíðarsýnar sinnar fremur en persónulegrar fortíðar. Það væri nú aldeilis gaman. Verður það kynferði umsækj- andans sem ræður að breyttu Sveiflukóngurinn Geirmundur Valtýsson á Kringlukránni í kvöld Rakarinn morðóði Óperutryllir eftir Stephen Sondheim Frumsýning fös. 8. okt. kl. 20 Miðasala á Netinu verður opnuð þriðjudaginn 7. september: www.opera.is Símasala kl. 10-18 virka daga: 511 4200 Endurnýjun áskriftarkorta er hafin RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 20, - UPPSELT, Lau 4/9 kl 20, - UPPSELT, Su 5/9 kl 20 - UPPSELT, Takmarkaður sýningafjöldi PARIS AT NIGHT e. Jacques Prévert í samstarfi við Á SENUNNI Fi 9/9 kl 20, Fö 10/9 kl 20, Lau 11/9 kl 20 Su 12/9 kl 20 Örfáar sýningar Stóra svið Nýja svið og Litla svið „Án titils“ e. Ástrósu Gunnarsdóttur Manwoman e. Ólöfu Ingólfsdóttur og Ismo-Pekka Heikenheimo Græna Verkið e. Jóhann Björgvinsson Í kvöld kl.20 Lít ég út fyrir að vera pallíettudula? e. Sveinbjörgu Þórhallsdóttur og Margréti Söru Guðjónsdóttur Metropolitan e. Cameron Corbett Græna verkið e. Jóhann Björgvinsson Lau 4/9kl.16, Su 5/9 kl. 20 Things that happen at home e. Birgit Egerbladh Gestasýning frá Teater Pero, Svíþjóð Lau 4/9 kl.20. Sýnt á Stóra Sviði. Aðeins þessi eina sýning. NÚTÍMADANSHÁTÍÐ 3/9 - 11/9 „Án titils“ e. Ástrósu Gunnarsdóttur The concept of beauty e. Nadiu Banine Where do we go from this e. Peter Anderson Sun 5/9 kl.16 The concept of beauty e. Nadiu Banine Where do we go from this e. Peter Anderson Fi 9/9 kl. 20 Manwoman e. Ólöfu Ingólfsdóttur og Ismo-Pekka Heikenheimo Fö 10/9 kl.20 Lau 11/9 kl. 20 Opnunartími miðasölu: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00-18:00 Mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00 Laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is Passi á allar sýningar hátíðarinnar á aðeins 4.900. Laugardaginn 4 september kl. 17.00 verður boðið upp á opnar umræður í forsal Borgarleikhússins með leikstjóranum Thomas Ostermeier um leikhús hans, Schaubühne í Berlín. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 5/9 kl 14, Su 12/9 kl 14, Su 19/9 kl 14 Su 26/9 kl 14 CHICAGO e. Kender, Ebb og Fosse Grímuverðlaunin: Vinsælasta sýning ársins! Lau 18/9 kl 20, Lau 25/9 kl 20, Lau 2/10 kl 20, Lau 9/10 kl 20 THINGS THAT HAPPEN AT HOME e. Birgit Egerbladh Gestasýning frá TeaterPero, Svíþjóð Lau 4/9 kl. 20. Aðeins þessi eina sýning. ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA Lau . 04.09 20 .00 UPPSELT Sun . 05.09 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Lau . 11 .09 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Sun . 12 .09 20 .00 NOKKUR SÆTI F im . 16 .09 20 .00 NOKKUR SÆTI Lau . 18 .09 20 .00 NOKKUR SÆTI „Se iðand i og sexý sýn ing sem d regur f ram hina r unda r l egustu kennd i r . “ - Va l d ís Gunna rsdó t t i r , útva rpskona - 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími BRIM - e. Jón Atla Jónasson gestasýning Lau 11/9 kl. 18 Lau 11/9 kl. 21 SVIK e. Harold Pinter frumsýning 1/10 kl. 20 2. sýning 3/10 kl. 20 HÁRIÐ - sýnt í Íþróttahöllinni gestasýning fös 24/9 kl. 20 - sala hafin! LEIKLISTARNÁMSKEIÐ skráning stendur yfir BRIM „Ekkert slor“ MIÐASALAN er opin á fame.is, á þjónustuborði Smáralindar og í síma 528 8008 JÓNSI SVEPPI Fös. 3. sept. kl. 19.30 Lau. 4. sept. kl. 18.00 Sun. 5. sept. kl. 19.30 SÍÐUSTU SÝNINGAR: Fim. 9. sept. kl. 19.30 Fös. 10. sept. kl. 19:30 Sun. 12. sept. kl. 19.30 Vegna mikils álags á símkerfinu viljum við benda á að hægt er panta miða með tölvupósti í miðasala@smaralind.is eða inn á www.fame.is. Saumastofan eftir Kjartan Ragnarsson í Félagsheimili Seltjarnarness Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson 8. sýning - fös. 03.09 kl. 20.00 9. sýning - fös. 10.09 kl. 20.00 10. sýning - sun. 12.09 kl. 20.00 11. sýning - fös. 17.09 kl. 20.00 12. sýning - sun. 19.09 kl. 15.00 Miðapantanir í síma 696 1314 Aðeins þessar sýningar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.