Sunnudagsblaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 3

Sunnudagsblaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 3
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 3G7 Finnb. J. Arndal: Minni Ha h lur íjarðar flutt 17. júní, 1958 í tilefni 50 ára afmailis hans 1. s. m. Ég sá þig fyrst einn fagran maídag' í faðmi hrauns á móti sólu skína, þá heyrði ég vorið syngja sigurlag, í söngnum ómaspá um framtíð þína. ' I • Eg man live þú varst friðafagur þá, þótt fámennur þú værir á þeim dögum, og húsin væru heldur strjál og smá, en, hvað um það, þau fylgdu tímans fögum. I faðmi hraunsins friður var og skjól, það fundu menn og það var nokkurs virði, þeir undu hér við sævarnið og sól hjá sínum Iitla, gamla Hafnarfirði. , I ! Og árin liðu eftir þennan dag og aldarmorgunn rcis úr tímans djúpi, þá vaikna menn í von um betri liag, þeim virðists byggðin sveipast nýjum hjúpi. Til sjós og Iands þeir höfðu háð sitt stríð við liarðan kost og gamla tímans strauma. 1 fátækt sinni og stritsins hörðu hníð þcir liöfðu sjaldan bjarta frelsis drauma. , MJ A fitlum fleytum létu þeir úr höfn að lcita sér og fjölskyldunni bjargar. Hve marga sér þá dæmi mislynd Dröl'n, það drottinn vcit, — þær fórnir voru margar. En þolinmæði, dáð og drenglund sterk sá daga fyrir nýja tímans cldi. Og frelsisþráiu vann sitt mikla verk þótt vaninn gamli fast á inóli liéldi. Og Hafnarfjörður íekk sinn rétt sem bær og frclsi til að ráða sínum miálum. há var sem breyttist bæði land og sær, þá birti yfir íorhum reynslu skálum. Menn fóru að líta litla Hafnarijörð í ljósi nýrra fyrirheita og vona, þeirn virtists luaunið vcrða að nýrri jörð, scni væri óðal dætra þeirra og sona. Og sýni liugans færðu fólki þrótt, svo fagrar vonir sáust margar rætasl, 1 bjartan morgunn breyttist þokunótt, er bjartsýnin og orKan fengu að mætast. Úr landsins byggðum fluttist fólkið þá og fýsti að lieita nýja bænum tryggðum. Hér var svo margt, sem góður gestur sá og gæfulegra en í heima byggðum. i Og húsin risu hverf sem litið var og hraunið fyrir götum mátti víkja. Hvcr athöfn svip af orku og framsýn bar, hér átti trú á landnámið að ríkja. Og fyrir landi flutu vélaskip, sem færðu gull úr reginvíðum sænum, en horfin voru lítil lekahrip, scm lcngur cigi þjónað gátu bænurn. >, Nú lítur bærinn yíir hálfa öld pg undur þau, er tíminn hefir skapað. /lér hefir orðið þróun þúsunföld og þjóðarbúið grætt, cn engu tapað. Ilann var og cr og verður landsins stoð og vill til framans bjartar leiðir halda, til heilla sigla hamingjunnar gnoð og liárra vona seglum jafnan tjalda. Nú biðjuni vér aö blessists sérhvcrt starf, sem bærinn lætur, sér til vaxtar, unnið, og niðjum vorum fáurn fagran arf, sem farsæld licfir gullnum þráðum spunnið. Já, bærinn okkar, liann er ungur enn, Jiótt cigi þessa hálfu öld að balci. Hann byggi jaínan frjálsir framtaks menn ng friðargyðjur yfir honum vaki. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.