Sunnudagsblaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 13

Sunnudagsblaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 13
SUNNPDAGSBLAÐIÐ 377 vök á ísi'nn, og telpunni dyfið nið- í Lourdes, dvaldi Pierre á hótel- inu meða ég gekk að hinum helgu laugum. Þarna varð ég þess vör, að það var sem heit kærleiksbylgja streymdi um mig. Enda þótt Pierre yrði fyrir samskonar áhrifum síð ar er hann heimsótti helgidóminn með mér, var hann jafn vantrúað- ur óg fyrr. í hvert skipti, sem við hemsóttum helgidómmn átti hann samtal við fólk er á vegi okk ar varð, og skýrði fyrir því, hvers vegna hann tryð; hvorki á guð né kraftavek. En svo undarlega bar við, að engin mótmælti skqðun- um hans. Prestar, nunnur og pila- grímar hlustuðu á hann brosandi, en sv.öruðu engu. Eftir þ”í. sem tíminn leið varð Pierre sífelit dapr arf og ángurværari. Nokkrum vikum eftir komu okk ar, var 13 ára telpa borin að hinni hélgU laug. Hún hafði geng- ist Undir margar þjáningarfuilar skúrðaðgerðir, og báðar fæturnar höfðu verið teknar af henni, og læknarnir töldu að Iffi hennar yrði ekki bjargað. Pjerre, sem hélt mikið upp á börn, gekk það mjög til hjartqns að sjá þessa vesalings telpu, og vorkenndi henni i ein- feldn; hennar að iáta sér detta í hug, að hún gæti hiotxð hér lækn- ingu fyrir kraftaverk; slíkt myndi vera hin mesta sjálfsblekking. Og eitt sinn er hann var mjög bitur, spurði hann telpuna í gáieysi, hvort hún vænti þess að guð rnyndi gefa henni nýja fætur. Mér blöskraði að heyra hann tala svopa — þetta líktist honum heidur alls ekki. En litia stúikan svaraði bosandi, að aiiðvitað bygg- ist hún ekki við því, en að hún væri hingað komin til þess að öðlast andlegan styrk. Svo spurði hún Pierre, hvers vegna hann væri dapur og angúrvær, þar sem líkamsástand hans væri þó marg- fa-llt betra en hfennar. Orð hennar runnu Pierre til hjartans. Daginn eftir, þegar brotin var ur í hina heilögu lind, bað Pierre einnig um það að verða baðaður í lauginni. Læknarnir höíðu sagt honum, að hann mætti ekki undir neinum kringumstæðum vökna, eða láta sér verða kalt, en honum varð ekkert meint af baðinu. — Pierre var sífelit bunclinn lijóla stólnum. Þvert á móti fannst honum hann öllu hressari á eftir. Upp frá þessum degi var, sem Pierre yrði það ljóst, hvað sönn hamingja er. Upp frá þessu og það sem við áttum eftir að dveljast í Lourdes, ók hann um í hjólastól sínum. Það var að vísu Ijóst, að honum batnaði á engan kátt lík- amlega af því að dveijast þar, en nú leit hann tilveruna bjartari augum og var sífellt í góðu skapi. Hann hughi'eysti aðra, og varpaði birtu og yl frá sér hvar sem hann kom; hann varð á ný hinn skiln- ingsgóði og ljúfi maður, sem hann hafði átt að sér að vera áður. — Jafnframt varð breyting á trúar- lífi hans enda þótt hann sjálfur vildi ekki viðutkenna bað í fyrstú. Dag nokkun var Pierre settUr í laugina um leið og írlendingur nokkfu. Þessi vesalings ungi mað- ur var fæddur blindur, og engir sérfræðingar höfðu getað hjálpað honum. Meðan hann var í laug- inni hrópað; hann allt í einu upp yfir sig og greip höndunum' fyrir augun. Og hér blasti kaftaverkið við! Hann hafð; skyndilega ffehg- ið sjónina, og þegar hann í fyrsta sinn sá ljósið, var sem hann riefði orðið fyrir skyndilegum sársauka. En þegar hann yfirgaf Loúrdes var hann fullkomlega hfeilbrigður orðinn, Og Pierre hafði orðið sjón arvottur að atburði, sem. vantrú hans megnaði ekki að afnéita, Nokkrum vikum síðar . korh sjö ára drengur til Lourdfes. Hann var gersamlega lamaður annars vegár, og handleggur og fótur visinn — Fimm dögum síðar fór að sjást 'uríd raverð breyting á drengnum. — Pierre varð einnig sjónarvottur að því, hvernig smám saman færðist líf Og máttur í hinn lámaða hluía líkamans, og hvefnig hinir visnu lirnif urðu smám saman þykkari og stæltari. Þá varð það, að Pierre ákvað að gerast kaþólskur. Hann vi'ldi, eins og hann sjálfur komst að orði, vera þátttakandi í þeim trúabrögð um, sfem veitti h.jálp og styrk hirí- um endalausu röðum pílagríma er komu til Lourdes. Þarna hafði hann orðið vitni að því, af hví- líkfi fórnfýsi og kærleika var unn ið í nafni kristindómsins. Dag eftjr dag hafðí hann séð þann kærleika og hjálpsemi sem pílagrímunum var veitt, án tillits til trúárbragða þeirra eða litarháttar. Allir voru jafnvelkomnir, og enginn var spurður um það, hvað hanrí gæti greitt. Þessi líknarstarfsemi varð því stórfenglegri í augum hans, er hann sá, af hvílíkum vánefnum en fórnfýsi, hún var í té látin. Við veittum því t. d. athygli að í sjúk

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.