Sunnudagsblaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 7

Sunnudagsblaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 7
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 371 ÞEGAR Grímur Thomsen féll við þingkosningar í Borgarfirði hérna um árið, er sagt hann kenndi þær ófarir sínar einkum Andrési Fjeldsted, „laxakóngin- um“ á Hvítárvöllum. Er mælt að Grj'mur kastaðj fram stöku þess- ari þegar hann reið af kjörfund- inum: Laxa kom þar mikil mergð, margir voru þeir smáir, 'en svo voru net úr garði gerð, áð gegnum smugu fáir. —o— Sígurður bóndi, faðir sr. Helga á Setbergi í Eyrarsveit, ætlaði að líta í bók á sunnudagsmorgni, en unni, og brjótast áfram rösklega, og bera mótlætið með karl mennsku. Þá svaraði hann með þessari vísu: P '“'r" ‘ Vaka lífsins verð; þér svo vær og ljúf og full af ró, eins og banablundur mér blíðri niðri í grafar þró. r" iHonum var þá víst fullljóst, að hann átti skammt eftir ólifað, — enda var hann þá að sumu leyti breyttur að hugarfari. Trúarskoð anir hans höfðu náð nolckurri festu. Nýlega (hafði hann þá t. d. ort langt kvæði, sem hann kallaði ráðskonan var geðstirð, og gerði sér ekki dagamun í skiptum við vinnukonurnar. Þá kvað Sigurð- ur: Þó ég gangi margs á mis mundi ég una högum ef friðarstund til fágætis fengi á sunnudögum. —o— Fátækur sveitabóndi missti einu kúna, sem hann átti, 'sama dag- inn sem kona hans átti sjöunda barnið. Þá kvað hann vísu þessa: „Andlátsorð Krists“ og sá ég nokkuð af fyrsta uppkastinu, en kvæðið fullgert hafði hann sent séra Gunnari Gunnarssyni. Séra Gunnar sendi Kristjáni kvæðið aftur, en það kom ekki austur fyrr en Kiástján var dáinn, og glatað ist svo kvæðið. Harmaði séra Gunn ar það mikið, enda var það hinn mesti skaði, því það var yndislega fagurt, og lýsti hugarfari Kristj áns eins og það þá var, enda er ekkert til eftir hann líkt því.“ í: Af þessari stuttu lýsingu sjá- um vér Kristján Jónsson, íslenzka þjóðkáldið, í sesku. Þegar mest gekk á með mála- ferlin á Seyðisfirði forðum, var maður einn staddur á sveitar- fundi þar á öðrum stað nvstra og rétti unp aðeins þrjá fingur við atkvæðagreiðsluna. Menn tóku eft.ir þessu og spurðu um orsök- ina. — Við erum orðnir svo vanir að sveria á Seyðisfirði, að við réttum aldrei upn nem? þrjá fing ur á fundum, svaraði maðurinn. —o— Sveitamaður kom í apótekið á Seyðisfirði og bað H. J. Ernst, sem þá var apótekari, um eitt glas af laxerolíu. Ernst: — Hefur di glass? Maðurinn þegir og hristir höf- uðið. Ernst (byrstur): Hefur tér glass segif jæ! Maðurinn (vandræðalegur): Ég skil yður ekki. Ernst: Skillir di ekke ísllensk, for pokker! Va fannen skiller tér da! • — Séra Ólafur stúdent átti eitt sinn í máli við mann og vann það. Þegar málinu var lokið, er mælt að séra Ólafur hafi sagt um mót- stöðumann sinn: „Allt sagði nú diöfsi sitt, en hver vann málið? (Úr blöðum Þorst. Erlingssonar.) — Þér óskið eftir orlofi vegna giftingar yðar og brúðkaupsferð- ar, sagði skrifstofustjórinn við skrifstofumann sinn. — Hve lang an tírna þurfið þér? — Hvað finnst yður hæfilegt? spurði skrifstofumaðurinn. — Spyrjið mig ekki að því, ég hefi ekki séð stúlkuna, sagði skrif stofustjórinn. —o— Bág mér þykir bi-eytni sú af buðlung sólarranna, að fá mér ungbarn fyrir kú, fátækustum manna.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.