Sunnudagsblaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 8

Sunnudagsblaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 8
372 SUNNUDAGSBLAÐIÐ Mataræði og bætieínaþörf MAÐUll sem borðar rogluiega og gætir þess að íá nægan og fjöl- breyttan mat, þarf ekki að liafa sérlega miklar áhyggjur af mat- arræðinu. Yfirleitt er ekki á- stæða til þess að bæta á sig mat og gleypa vítamínspillur. Ef mat- aræði yðar er- ekki fullnægjandi, ættuð þér að færa það í það horf sem nauðsynlegt er, en farið ekki að gera mikið veður út af því. Var izt öfgar. STEINEl’NI. Mjög algengur sjúkdómur í fjöida landa um allan heim er skjaldkirtilbólga. Sjúkdómurinn lýsir sér með mjög mikiln bólgu framan á hálsinum og er læknað- ur með uppskurði. Það er joð- skortur sem veldur sjúkdómnum. Þegar maður sér, hvað'a áhr;f joð- skorturinn hefur gæti maður freistast tij þess að álýta ,að mað- ur þarfnist mikils joðmagns, en það er nú ekki svo í rauninni. — H n árlega notkun líkamans af því er ótrúlega lítil. Þeir sem bo:ía fisk eða aðra fæðu úr sjón- um,- fá þörf sinni fullnægt. Joð fæst ekki úr fiskum, sem lifa í fersku vatni, en aftur á móti úr flskum sem lifa í söltu vatni. Salt- framleiðendur hafa reynt að hjálpa til með því, að setja joð i borðsaltið. Venjulegl sait er hins vegar annað steinefni sem þér þarfnist í fæðu yðar. í heitu veöri missír maður salt við svita, og það verð- ur maður að bæta ser upp með því, að nota dálítið meira sált en venjuelga. Flest fólk fær hins vcg- ar yfirleitt of mlkið salt. Eitt kíió yfir árið er nægilegt. Margir notá þó allt að því þrisvar sinmun meira, Stöðuga .ofneyzlu . getur maður orðið að borga fyrir síðar í lífinu með of háum blóðþrýstingi.. Hjarta dælir blóðinu tip aMra híuta líkamans. Flytji blóðið hins vegar ekk; nægilegt. surefni með sér út um líkamann, veldur það smátt og smátt veiklun. Það er kallað blóðleysi. Þes.si. sjúkdóm- ur er tíðastur hjá konurn og börn um, og getur stafað af járnskorti, En ef þér borðið lifur, nautakjöt, grænemti eða síróp verður þörf yðar fullnægt. Kalcium er þýðingannikili þátt ur í byggingu liðfoeina og tann- anna. Án þess mynduð. þér ekki geta varðveitt tennuj* yðar, eða ■ 'fengið brotið bein til þess að gróa saman. Börn þarfnast kaicium mjög. Um meðgöngutímann geta konur misst nokkrar tennur sín- ar, ef þær fá ekki nægilegt kal- ciu; þörfum fóstursins verður að fullnægja, jafnvel þótt móðirin verðj að líða fyrir það, með því að fóstrið fái kalcium frá hennar éigin liðbeinum. Þetta getur orð- ið til þess, að kjálkabeinið veikist svo að tennurnar detta úr. Ó- fullnægjandi kalciummagn í fæð- unni getur haft áhrif á taugakerf ið og hæfileikann til þess að hvíl- ast. Margir fá kalcium með því að borða fiskbein. Þér hafið sjálfsagt borðað laxalbein, þau eru mjög lin. En ef til viþ viljið þér heldur fá kalcium með því að drekka mjólk, borða ost eða aðrar afurðir mjólk- uribúanna. Önnur steinefni munið þér yfir- leitt fá, án þess að þurfa að hafa áhýggjur af því. EGG J AIIVÍTUEFNIN, Adelle Davis segir í bók sinni: Let’s Eat Right to Keep Fit: — „Vellíðan vor og vinnuiþrek cít jr máltíðir er komin undir því magnj eggjáhvítuefna sem við borðum; máltíðirnar sem ge,fa okk ru óþrjótandi lífsþrek innihakia einnig nokkur fituefni óg kolhydr öt.“ Engin getur lifað lengj án eggj ahvítuef na. Allir vita, að manni líður bezt eftir máltíð, sem neytt hefur ver- ið í hófi. En hversu lengi Vara þessi hressandi áhrif? í stað þess áð vara stuttan tíma, ætti hún að vara rétt til næstu málttðar.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.