Sunnudagsblaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 12

Sunnudagsblaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 12
SUNNUDAGSBLAÐI6 Kraffaverkín í Lourdes ÉG ÁLÍT ekki áð hamingjan ávinnist fyrir ytri aðstæður, held ur innri eiginleika. Hvernig mundi það annars hafa getáð átt sér stað að ég og maður minn — eftir 24 dásamleg ár — skyldum njóta eins árs sem varð dásamlegra öllum öðrum, þrátt fyrir þrautir og harma? Þetta höfst með því, þegar við Pierre lögðum af stað frá Los Angeles í Kaliforníu í stadion-bíl, sem hafði rúm fyrir hjólastól Pi- erres, og héldum til smábæjarins Lourdes í Frakklandi. Og þessu dásamlega hamingjuríka ári lauk nákvæmlega 12 mánuðum síðar, gaman af þvi að skipta um hár- geiðslu. Venjulega eru þær í sjö unda himni, ef eiginmaðurinn og’ börnin veita nýju hárgreiðslunni athygli og óska henni til hamingju. I slíkurn tilfellum eru margir feð' ur svo sljógir, að þeir mæla ekki leitt einasta hrósyrði þótt konan reyni að halda sér til. Þess vegna er það hyggilegt af börnunum, að minna hann á að segja nokkur fög ur orð þegar hún kemur heim af hárreiðslustofunni. Með því móti verður samlyndi allria betra við mömmu, og það verður meiri ró á heimilinu — og ef til vill sunnu dagsmáltíð í miðr; viku. 9. Lokaorð. Venjulega er það vonlaust verk að ætla sér ao breyta foreldrunum; þau verða varla öðru vísi en þau eru. Reynsl an frá mörgum heimilum sýnir þetta. En það verður miklu auð veldara fyrir alla að umbera hvern annan, ef við látum okkur skiljast, að framkoma hinna fullorðnu er fjarska „eðlileg“ miðað við aldur — og það verðum við að sætta okkur við, hvort sem okkur líkar betur eða verr. * þegar ég sendi líkkistu mannsins míns heim til Ameríku. Allt til 1953 höfðum við búið við áhyggjulaus og góð ævikjör. Veitingastaðurinn, er við rákum, var Pierre meira en atvinnufyrir- tæki; hann var hans líf. Pierre var ekki einungis glæsimenni heldur og góðum gáfum gæddur, og vel menntaður. Á sínum tíma haföi hann tekið doktorsgráðu í heim- speki við háskólann í Aþenu, og það var mesta gleðj hans að ræða um heimspeki og listir við bina mörgu gesti, sem komu saman „Hjá Pierre“. Hann hvatti unga listarhenn til dáða, og lagði fram mikið fé þeim til styrktar. Sjúkdómseinkenni Pierres komu fyrst fram í því, að honum fannst hann verða þreyttur og þróttlítill. Við hugsuðum okkur að þetta værj aðeins tímabundið ástand, því að Pierre var orðinn 57 ára, en honum versnaði sífellt. Við heimsóttum hvern læknirinn og sérfræðinginn eftir annan en ekk- ert dugði, og frá 1954 va Pierre bundinn við hjólastól sinn. Að lok- um sagði þekktur taugalæknir mér þau bitru sannindi, að Pierre væri haldinn ólæknandi mænurýrnun, sem orsakaði lömun og vöðvarýrn- un, og að hann mundi tæpa^t eiga nema rúmt ár ólifað. Ég ákvað að segja Pierre ekkert frá úrskurði sérfræðingsins. Pierre var fríhyggj umaður, og ef hami fengi að heyra dóm sérfræðings- ins mundi hann ekki hafa neinn trúarlegan eða andlegan stuðning í baráttu sinni við hin döpru ör- lög. Sjálf var ég trúuð og leit á þessa staðreynd með augum trú- arinnar, en varðveitti leyndarmál ið með mér sjálfri og lét ekki einu sinni dætur okkar vita um ástand föður þeirra. Þegar kom fram á árið 1955 háfði læknis- og sj úkrahúskostnað ur höggið stórt skárð í fjárhag okkar, en einnig því hélt ég leyndu íýrir Pierre — annars hefði ég aðeins aukið áhyggjur hans og kjarkleysi, sem farið var að segja til sín. Um þetta xeyti hugsaði ég tíðum til Lourdes, hins kaþólska helgi- dóms í Frakklandi, sem orðinn er heimskunnur, vegna þess að svo margir sem barist hafa vonlausri baráttu við sjúkdóma hafa hlotið þar lækningu á yfirnáttúrlegan hátt. Nökkrum árum áður hafði ég kynnst Franz Werfeld, höfund! „Óðs Bernadotte“, seg segir sögu helgidómsins. Síðasta hluta bókar- innar hafði Franz skrifað framan við arininn í veitingastofu okkar, og ég hafði hlustað hugfangin á frásögn hans af hinum trúarlegu lækningum og kristilega kærleika og þolgæði sem einkennir alla, sem starfa á þessum helga stað. Nú kom mér Lourdes í hug sem síð- asta bjargvon fyrir Pierre. Það var ekki svo erfitt að finna sér tilefni tli Evrópuferðar, því að í Sviss og Austurríiki voru sér- fræðingar, sem ef til vill kynnu að geta hjálpað Pierre. Og þegar við værum komin þangað á annað borð, mundi það geta komið eins og af sjálfu sér að heimsækja Lour des, því að raunar hafði mig lengi langað til þess að koma þangað. Pierre lót það afskiptulaust þótt ég undirbyggi ferðalagið. Ég seldi nokkuð af eignum okkar og keypti lítinn station-bíl, sem ég gat flutt hjólastól hans í, og í janúarmán- uði 1956 lögðum við af stað. Við ókum frá Kaliforniu til New York, sigldum síðan yfir Atlantshafið og héldum svo ferðinnj áfram frá Le Havre til Parísar. Þegar við höfð- um dvalið þar í þrjá daga, sagði Pierre skyndilega: „Ég er að verða uppgefinn á þessum læknum. Við skulum fara beina leið til Lour- des.“ Fyrsta bvöldið, sem við viorum

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.