Sunnudagsblaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 5

Sunnudagsblaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 5
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 3G9 „'ÆVISÁGÁ Kristjáns Jóns- sonai-- hefur áður verið skráð og' ej- flestum kunnug. En æskusaga hans er ekki svo Ijós, sem skvldi, og um það. efni vildi ég bæta við nokkrum -upplýsingum ígreinþess ari. Upplýsingar þær koma frá þeim manninum, sem langbezt allra-manna þekkti hann í æsku, einkabi'óður hans, Bjqrn Jónsson- ar, d. 1902 -í Argylebyggð í Mani- toba.. — Skömmu áður en Björn dó ritaði hann upp, eftir ósk minni — endurminningar þær,^sem hér fara- á. eftir: — B.B.J. — „Kristján var óven-juiega bráð- þroska í æsku,- bæði andiega og líkamlega. Hann gekk ,Oo talaði ársgamall. Fimm eða sex vetra var hann aUvel læs og kunni þá þeg- ar mikið af. sögum, vísum og vers um, sem hann þuldj- upp úr-sér, og bar þá ærið hx’att á. Átta ára var hann-jafn stór og sterkur og marg ir tíu til tólf ára gamlir drengir., og andlegur- þroski hans var til* tölulega engu minni. Þegar Kristján var fimm ára, en ég á áttunda ári, dó faðir okkar. 2 árumj síðar giftist móðir okkar aftur, Helga Sigurðssyni, og kom þá all.mik.il þreyting á lífskjör. okk- ar.. Árið 1850 flutti. stjúpi okkar fi'á Auðbjargarstöðum, þar- -sem við höfðum átt heima í fjögur ár, að Ási í sömusveit, (Keiduhverfi). Þar-bjó hann í.fjögur ár. öll þap ár vórum við bræður .saman. hjá stjúpa-. okkar og móðir, og átium við. allhar.ðan kost að búa. Arið 1854 brugðu. þau hjón búi. og skildu. Fór þá Kristján tólf ára gamall, að Ærlækjai'sieli. Þegar móðir okkar giftist. aftur, og' viö ■Nokkrar bernskujnimiingar um æskuár Kristjáns Fjalla- skálds, cftir einkabróðir hans Björn Jónsson. ----------- Frásögnin hcr á eftir er tekin upp úr ritgcrð þelrri, sem prent- uð cr framan við Ijóðmæli Krist- jáns Jónssonar, scm gcfin voru út í Vcsturheimi 1907. Kristján Jónsson komum til stjúpa okkar, vonim við báðir all vel læsir, en eftir það var okkur ekkert kennt. — Móðir okkar fékk þá engu ráðið og.átti sjalf við ill kjör og ófrelsi að búa. Lítið var um b.ækur eða bóklestur' á heimilinu, en við bræður fengum okkur lánaðar þær sögur og rímur, sem við gát- um, og lásum þær og.lærðum með mesta áhuga, oft í fjárhúsum eða hjá fé. Engar nýrri bækur sáurn við um þær mundir, en rnjög höfðu fornsögurnar áhrif á okkur. Sjálfir bjuggum við oft ul sögur, og kváðum rímur út af þeim, en aldi'ei létum við nokkurn neyra það rugl. Þegar við sátum saman og vorum að myndast við að yrkja, gerðum við ávallt sína vísuna hvor. Frá þessum tíma er „Veiði- maðurinn" . „Heimkoman“ og nokkrar vísur, sem eru i kvæða- bók Kristjáns. En auðvitað iagaði hann það Og jók síðar, þó eru nokkur eríndi innanum alveg ó- breytt frá því sem þau voru í fyrstu. Með mínum vilja var það auðvitað, að hann tók að sér eins það, sem.var efth’ mig í.þessum kvæðum. í sambandi við það að ég nefndi kvæðið „Veiðimaðui'inn“ . skai ég skýra frá hvernig það varð til. —- Síðasta veturinn sem við vorum saman í Ási, var ég sendur að Fjöllum, sem er vestasti bær í Kelduihverfi. Þar bjó þá Friðrik Ólafsson, sem Kristján orti erfi- ljóð eftir. Hann var mesti ágætis- maður og vel að sér um mai'ga lituti. Honum þótti mjög fyrir |jví hve Jítið okkur hefði verið kennt. Kvöldið er ég var þar, talaði hann lengi. yi.ð mig og sagði mér frá mörgu. Hlýddi ég ,á liann með mestu undrun. Hann hafði þá ný- lesið ferðasögu manns nokkurs, um Amei'íku og sagð.i hann mér kafla úr sögu. þcirrj um vciði- manna-lífið. Þegar ég komi h'eim,. sagði ég' Kr.'stján; allt, sem ég hafði heyrt í ferðin.ni, og. þá myn/laðist „Veiði maðurinn“ eins og það kvæðj var í fyistu. Ekki man. ég með vissu, hve ungur Kris.tján byrjaði að yrkja,

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.