Sunnudagsblaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 9

Sunnudagsblaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 9
5UNNUDAGSBLAÐIÐ 373 AÍM I HAFJALLASOL. A myndinni sézt api cinn í dýragarðinum í Kaup- mannahöfn vera að verma sig í geislum háfjaliasólar, scm ljóslampi framleiðir, og virðist apinn una scr vcl þar sem hann situr á liönd dýralæknisins. Orka verður til vió það samband sem sykur eða sykur og fituefni mynda með súrefninu í bloðinu. En Sykurinn brennur of hratt, ef hann blandasts ekkj eggjahvitu- efnum, sem fá meltinguna til þess að taka lengri tíma, þannig að sykurinn fer hægal- inn 1 b!óö- strauminn, og hin góðu áhrif ná yfir lengri tíma. Eggja’hvítuefni eru í fjölda fæðu tegunda og er yfirleill auðvelt að verða sér úti um þau. Kjöt og fiskur eru mjög auðug að eggja- hvítuefnum. Það er ekki mikið af eggjahvítuefnum í grænmeti, en ef maður bætir við nægilega mikiu af osti og öðrum mjólkurafurð- um, fær maður nóg af þeim Egg baunir og hnetur eru einnig auð- ug af eggjahvituefnum. VÍTAMÍN. Það er ekki mikil „næring“ í vítamínum, en þau eru nauðsyn- ]eg fyrir heilsuna. Enda þótt hin- ar daglegu þarfir mannsins fyr- ir vítamín séu mjög litlar, eru þessi efni samt sem áður geysilega þýðingarmikil. Þau virðast korna al' stað og halda gangandi hinurn margvíslegu efnaskiptingum í líf- færunum. í umræðum um hvað'a vítamín helst ætti að leggja áherzlu á í fæðunni bienti prófetssor C. M. McCay, næringarsérfræðingur við Corneii-háskólann í Ameríku, á vítamínin A og C, riboflavin og niacin i þeirri röð sem talin hef- ur verið. Þjáningar í augum geta stafað af skorti á A-vítamínum. Lifu- er óvenju auðug af þessumi vítamín- um. Það er einnig í eggjum og grænmeti. Haldið þó ekki, að þér getið bætt upp amrgra ára skort á einum degi. Ef þér borðið í einu lagi svo mikið af A-vítamínum, sem gæti nægt til þess að bæta fyrir margra ára skort, eigið þér á hættu, að eitra fyrir sjálfan yð- ur. Sjáið um að fá hið rétta magr. í fæðu yðar og verið þolinmóðir C-vítamín eru einnig nauðsvn- leg. Þér fáið nægilegt í fæðu vð- ar, aðeins ef hún er. ekk_ of mik- ið soðin. Þessi vítamín eyðileggj- ast v.ð mikinn ihita. ----------- Sjómenn Og aðrir, sem fá ekk; í langan tínna nýmeti, eru einkum í hættu fyrir skyrbjúg, sem lýsir sér við það, að tann- hoidið blæðir og tennur losna, vegna þess að þeir fá ekki nægi- legt magn af C-vítamínum. Án þessa vítamíns ggta frumurnar ekki starfað á réttan hátt og' æðarn ar ve kjast og taka að blæða. C- vítamín er í íerskum ávÖxtum', kartöflum og tómötum. Eymsli í munni geta einnig staf að af skorti á rifboflavin. Meiri mjólk og lifur ásamt eggjum* ætt; að geta bætt úr því. Niacin er einnig þýðingarmikið. Skortur á niacini getur valdið geð veiki. Pellagra sem er alvarlegur húðsjúkdómur stafar einnig af vítamínsskorti. Hann getur vald- ið slíkri ertingu, að sá sem hef- ur orðið fyrir honum gengur af vitinu. Fæða sem mynduð er að- allega af maís hefur þessa hættu í för með sér. En ef mat úr maís- mjöli er neytt með baunum, kjöti eða jurtafæðu losnar maður við þá hættu. Þar sem það er svo mikilvægt að .fá nægilega mikið af vítamín- um, eru seldir stórir skammtar af þeim í pillum fyrir almenning. Í sérstöku tilfelli, til dæmis fyrir gamalt fólk eða mjög veikt, geta þær gert gagn. En sé maður við eölilega heilsu og neyti fjölbreyttr ar fæðu, fær maður öll þau víta mín sem þörf er á. HVERS SKAL NEYTA? Það eru til margar Og margvís legar fæðutegundir, og mataræðið

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.