Sunnudagsblaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 16

Sunnudagsblaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 16
300 SUNNUDAGSBLAÐIÐ ” “: ' ! \ SUNNUDAGSBLAÐIÐ Kitstjóri og ábyrgðaxmaður; I n g ó 1 f u r Kristjánssu. n . Stórholti 17. Sími 16151. Box 1127. AFGREIÐSLA: Hverfisgötu 8—10. Sírai 14900. Prcnlsmiðja AIþýðublaOsins V.__________________________________> SÍMASLYS. Raoul Bonnet í París varð nýlega fyrir óvenju- iegu slysi, þegar 'hann gekk inn í símklefa og ætlaði að hringja heim til konu sinnar. Hann festi fingur í einu af götunum á símskífúnni og gat rneð engu móti losað ?ig aftur. Fjöld manns safnaðist í biðröð við símkiefann, og þegar þeir fóru að verða óþolinmóðir að bíða mannsins, sem innj var, re.f einn upp hurðina, og sá hverskyns var. Varð að skrúfa skífuna af og saga hana sundur til þess að losa fingur mannsins. HERSHÖFÐINGI Á KVENNASKÓLA. Þegar hin Brezka ekkjudrotthing var ný- lega á ferð í Ástralíu, — gerði hún jþar kvnlega uppgötvun, sem sé þá, að hinn frægi enski hershöfð ingi Montgomery, hefði eitt, sinn gengið á kvenna skóla er hann var dreng- ur. Fað v hans var bisk- ud til 1901 á eyjunni Tas- manoa, sem tilheyrir Á=traTíu, og hann s°ndi soninn á kvennask^la, sem hann hafð;. sjálfur stofnað. --:f-|-. í HEIMSÓKN IWÁ ROTTNINGUNNI. Enda bó+t B'iek'ngham Palace . í Lundúnum sé strangleg-, gætt dag og nótt af 52 lögregluþión- um, tókst bó náunga ein- um að skríða bar inn um glngga eina nóttinq fyrir skömmu, og komst rétt alla leið að svefnherbergi drottningarinnar. Iiann fór hins vegar dvravillt, og ienti í Öðru herbergi þar sem hann var þegar ' í stað handtekinn. Maður inn tjáði sig hefði iengi langað í kurteisisheim- sókn til drottningarinnar, en sífellt verið vísað frá af varðl.ði hailarinnar. Við rannsókn kom í ljós, að maðurinn var geðbilað- ur. —o—• SJÓNVARFSFJÖLGUN. Áj fyrsta ársfjórðungi þessa árs er talið að tek- in hafi ver.ð 2.100.000 ný sjómvarpstæki í notkun í heiminum. í 'hinum frjálsu löndum utan Kan- ada og Bandaríkin voru 1.500.000 ný sjónvarps- tæk tekin í notkun í Sov éti'ikjunum um 600.000. í Vestur-Evrópu einni hef- ur sjónvarpstækjum fjöl^ að um rúmiegjj milljón og 75 sjónvarpsstöðvar voru s^ttar á stofn fyrstu þrjá rr.ánuði ársins; þar af eru 38 í Vestur-Evrópu, fjór ar í Suður-Afríku, fjór- ar í ausl'urlöndum, niu ; So'>étríkiunum, ein i Tékkó.sló-vakíu og ein í Pólland . DÓ FYRIR 350 ARTrM, EN FÆR ENN BRÉF. Flestar stjörnur frá leiksiviðinu og hinu hvíH lérefti kvikmyndanna fá biter frá nðdáendum sínum meðan þær eru á topni fægðar sinnar. ,en pieym- ast svo. En ein er sú. snm siífelilt fær bréf endn bótt hún sé látin fvrjr 850 ár- um. Það er Juh" Caoulei, frá Verona f ítaliu. — h»tjan í Shakesr>ar°-ieikn um ..Rbmpo og Julie1'. — TTnp-ir elskondur s°m h«imsækiq Vptrona. látn bréf cín í nóstknssn s°m Pf í nálæpv prqfq- b-nn- pr. nn hrófín soill bnr'H pni ii+ í rwvqlimiw-t pt*n nn>T li* ocr Jpcín nf f!*íltrv»,lv*'> CGfwqinc; 1 linrmiiyyi T’Vj næst eru bau bennd. CTTV.VTTn \ r,<5RT, A k«rniir círlc Tp nnacln hv'nv v'k'iv vvmva sumarlcyfis ritstjórans. Joanne Woodward lítur vissulega upp til mannsins síns, Paul Newmann, enda eru þau nýgift, og leika saman í kvikmyndinni

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.